Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 10
laugardagur ILYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Kvenfélag Háteigssóknar hef- ur kaffisölu í Sjómannaskól anum í dag kl 3. Lisrasafn Einars Jónssonar: Frá og með 1. september verður saínið opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 1.30 til 3 30 Tæknibókasafn THSI, Iðn ekólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—19 nema laugar d..ga kl 13—15. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. Aöalsafnið Þing holtsstræti 29A. tJtlán kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. Lckað á sunnudögum. Lesstofan er opin kl. 10—10 al'a virka daga nema laugardaga kl. 10—4. Lokuð sunnudaga. Útibú Hólmgarði 34. Utlán alla virka daga nema laug- ardaga, kl. 5—7 (Ttibú Hofsvallagötu 16: Útlári alla virka daga, nema laugar- daga kl. 5,30—7,30 Frá Mýrarhúsaskóla, börn á aldrinum 10 til 12 ára, sem hefja eiga skólaigöngu í okt. mæti til innritunar í skólan- um á morgun, mánudag kl. 10—12 fyrir hádegi. MINNINGARKORT Sjálfs b; rgar félags fatlaðra í 1 ykjavík fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð ísafoldar Aust urstræti 8, Reykjavíkur Apótek, Verzl. Roði, Laugar vegi 74, Bókabúðin Laugar nesvegi 52, Holts Apótek Langhohsveg, Garðs Apólek Hólmgarði, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22. Skrif- stofu Sjálfsbjargar Bræðra bprgarstíg 9. Skipade'ld S.f.S. Hvassafell fer ; dag frá Stettin á- leiðis tii Akureyr ar. Arnarfell er í Arcahngelsk. Jqk ulfell er í New York. Dísar- fell er í Riga Litlafell er i olíuflutningum í Faxaflóa. — Hegafell er í Kotka, fer bnð an til Leningrad og Rostook. Hamrafell fór 8. þ. m frá •Eatumi áleiðis til íslands. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanleg aft- •ur til Rvk kl. 22.30 I kvöld. Flugvelin fer til Giasg. og Kmh kl. 08,00 í fyrramá’ið. Skýfaxi er væntanlegur til Rvk kl 18,00 í dag frá Ham borg, Kmh og Oslo. — Inn- anlandsflug: í dag er áæilað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar. — Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morg- un er áætlað að f'júga t:l Akureyrar (3 ferð:r), Egils staða, ísafjarðar og Vestm - ey.ia C2 ferðir). Sunnudagur 17. september: 9,30 Létt morg- unlög. 9,10 Morg untónleikar. — 11,00 Messa í Dómkirkjunnj (Prestur: Séra Guðm. Guð- mundsson á Út- skálum. Organl.: Dr. Páll ísólfs- son). 12,15 Há- degisútvarp. - - 14,00 Miðdegistónleikar 15.30 Sunnudagslögin.'17,30 Barna- tími (Skeggi Ásbjarnarson kennari). 18,30 Miðaftantón- leikar: Hollywood Bpwl hljómsveitin leikur. 19,30 Frétt:r 20,00 „Annes og eyj ar“; Stefán Jónsson og Jón Sigurbjörnsson á þlngferð um Breiðafjörð með sýslu- manni Barðstrendinga; síðari þáttur. 21,00 Hljómplöturabb: Þorsteinn Hannesson óperu- söngvari kynnir ljóðasöngv- ara. 21,40 Fuglar him’ins: — Agnar Ingólfsson dýrafræð- ingur talar um máva. 22,00 Fréttir. 22,05 Danslög. 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 18. septemfcer: 12,55 ,,Við vinnuna“: Tónleik ar. 15,00 Miðdegisútvarp — 18.30 Tónleikar: Lög úr kvik myndum. 19,30 Fréttir. 2C 00 Um daginn og veginn (Páll Kolka læknir) 20,20 Eir.söng ur; Gunnar Pálsson og Sig- urður Markan syngja. 20,40 Ítalíubréf frá Eggerti Stefáns syni (Andrés Björnsson les). 21,00 Tónleikar: Tónljst v ð brúðukvikmyndina „Bayaya prins“ eftir Vaclav Trojan. — 21.30 Útvarpsságan: „Gyðjan og ux:nn“ eftir Kristmann Guðmundsson; 12. lestur (Höf undur les). 22,00 Fréttir — 22,10 Búnaðarþáttur: Sigurð- ;ur Björnsson kjötmatsmaður talar um meðferð fjársins við réttir og slátrun. 22,25 Kamm ertónleikar: Frá Sibeliusar- vikunni í Helsinki í júní s. 1. . Voces Intimae“ op 56 eft r S'belius (Parrenin-kvsrcett ínn leikur). 23,05 Dagskrár- lok ATHUGASEMD FRÁ DANÍEL PÉTURSSYNI VEGNA endurtekinna skrifa í Nýjum Vikutíðindum og Al- þýðublaðinu um flugstarfsemi mína og samkeppni við Björn Pálsson óska ég að taka eftir- farandi fram: í viðtali við Alþýðublaðið 9 þ. m. segir Björn Pálsson við blaðið að flugvél sú, er ég nota til leiguflugs míns sé bæði göm ul og „án allra öryggistækja". Þar að auki tæpir Björn á-því, að ég hafi ekki þau réttind. til atvinnuflugs, sem krafist er af Loftferðaeftirlitijiu. — Þessu tvennu er því til að svara, að flugvél sp, sem ég nota til leigu flugsms, er að. vísu orðin um 20 ára gömul, en var algjör- lega endurbyggð fyriv um 10 árum Þess má geta til fróð- leiks og samanburðar í þessu sambandi að allar þær flugvél- ar, sem Flugfélag íslands notar til innanlandsflugs, eru einnig byggðar á st'riðsárunum, þ. e. eru á sama eða svipuðum aldri og flugvél mín. Sama er að segja um Skymasterflugvélar þær, sem notaðar eru í'utan- landsfluginu. Hefur ekki heyrst að þessum flugvélum — fremur en minni' vél — hafi verið neitað um flugleyfi sakir sldurs eða örygg isleys; Um skort á öryggis- tækjum í flugvéi minni er það að segja, að í henni eru öll nauðsynleg tæki til hvortheld- ur sjónflugs eða blindflugs og það sem meira cr: ég hef öll þau verkleg og bók’eg próf, sem tilskilin eru til atvinnu- flugs og þar m°ð talið blind fliUgsréttindi. Björn Pálsson hefur aftur á móti ekki rétt- indi t:l blindflugs þótt furðu- legt kunni að virðast og hefur þar af leiðand' ekki leyfi né kunnáttu til að nota þau blind flugstæki, sem eru í flugvélum hans, en þau eru bæði rfiörg og dýr. Myndi þó ekk; vera fráleitt að telja það skyldu Björns gagnvart farþegum og þeim, sem styrkja flug hans, að hann hefði öll nauðsynleg rétt indi og kunnáttu t:l að mæta því „ef einhver óvænt cg skyndileg veðurbreyting ætti sér stað, meðan á flug; stæði“, eins og hann orðar bao síálfur í viðtalinu. Af viðtali Björns Pálssonar við Alþýðublað’ð verður vart annað séð heldur en Björn; styðjist við einhverjar heimatil búnar reglur varðand; öryggi | flugvéla og sé að deila á Loft- ferðaeftirlitið fyrir trassaskap j í störfum. Engin flugvél fær i heimld tii flugs án skoðunar og leyfis Loftferðaeftirlitsins, en störf þess hafa alla tíö ver- ið mjög til fyrirmyndar og vissulega lofsverðar Fullyrð- ingar Björns um öryggisleysi i sambandi við flug mitt verður því að skilja sem beina gagn- rýni á störf Loftferðaeftirlits- ins, að það skuli heimila mér flug á flugvél, sem jaín-reynd ur og ágætur flugmaður og Björn Pálsson telur hættulega öryggi farþega og þá að siá'.f- sögðu einnig annarra flugvéla, sem stunda flug yfir íslandi. Að lokum við ég taka þetta fram: Fullyrðingum Björns um öryggisleysi í samband; við leiguflug mitt vísa ég til föður húsanna, þar sem vélin hefur í hvívetna fullnægt kröfum Loftferðaeftirlitsins, sem hlýt- ur að vera æðsti dómari í ör- yggi flugsins og flughæfni flugvéla hér á landi, Rvk, 15. sept. 1961, Daníel Pétursson. BORVÉLAR 5/8“ 450 — 3000 s.p.m. BANDSAGIR fyrir tré 2580x15 mm. blaðstærð J.B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA • STAlTUNNUGERÐ jArnvöruverzlun Ægisgötu 4. — Sími 15-300. Handriðalistar úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheimilið að Reykfalundi. Aðalskr;fstofur Reykjalundi: sími um Brúarland. Skrifstofan í Reykjaivík, Bræðraborgarsiíg 9, sími 22150. Minningarathöfn um son okkar og bróður MAGNÚS TRYGGVASON, sem fórst af slysförum 15. ágúst sl. fer fram í Dóm kirkjunni, þriðjudaginn 19. sept. kl. 3,30 e. h. Dóróthea H’plldórsdóttjir, Tryggvi Magnússon. Brynja Tryggvadóttir, Baldur Tryggvason, Þökkum hjartanlega sýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður GUÐMUNDAR GUÐJÓNSSONAR, kaupmanns. Anna María Gísladóttir, börn og tengdabörn. 10 1L sePt- 1961 — Alþý®ublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.