Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 11
upp. um á sófann, á óíhreina, gluggatjaldalausa gluggana, á vegginn, sem er klseddur kvistóitri furu, á rykug Indí ánateppin á stóra bekknum, það er ekki rakt inni, en ein hver,n veginn 'virðist manni raki í loftinu- Ljósið (verður grátt, er það fellur gegnum rykuga gluggana. Guido ppnar dyr og hallar sér upp að dyrakarminum og feíður henni að líta inn: „Þeila átti að vera nýtt svefnherbergi11. Roslyn lítur inn í beina grind af viðbyggingu við hús ið. Sólin skín á andlit henn ar og á ijörðina undir fótum hennar“. Það er fallegt hérna!“ Guido örvast við orð henn ar og gengur að þrem glugg um á framhliðinni:“ „Útsýn jsgluggar“. Ó“ En þegar han.n kemur að gluggunum og lítur út sér hann aðeins r!átt gler og hann •flýtir sér að opna útidyrnar. „'Sj'áið þér þelta“. Gay og Isabella standa að feaki hennar þegar hún lítur út og á fjö'llin fram undan“. „Svo er það baðið“. Guido tekur um olnboga hennar og hún eftir han,n gegnum se{u slofuna. Þegar hann fep fram hjá arninum kemur' hann við hann, og lítu, „Arinn“. Hún kinkar kolli „Múr steins“. . „Eldhús“. Segir hún (um leið) og sér köngurlóna á vaskinum og hrukkótian þvottaefnis pakka á eldavélinni. „ísskápur". Hann opnar isskápinn og litur inn. Hann er stoltur og hún laðast að feonum. Hann lokar dyrun um og gengur inn um aðrar dyr, hann flýíir sér eins og hann óttist að hún missi all an áhuga á því sem hann sýn ir henni. . „Postulínsflísar“. , Hún skoðar flísarna,- á bað inu. Iíann gengur gegnum baðið og opnar aðrar dyr og hú-n nemur staðar við hlið hans. . „Œlérrjf er svefnherbergið okkar —“ hann þagnar þegar honum er liíið á skrautlega innrammaða brúðkaups mynd, sem hagnir yfir rúm inu. Tvö bænabönd hanga úr rammanum. „Konan mín. Hún dó hér“, „Ó, það var sorglegt.“ Roslyn lítur yfir lómlegt her bergið. Hjónarrúm, gluggi og ómálaður veggur Andlit hans og andlit konu ha.ns á myndinni eru undarlega ó snert, ný. Roslyn er ferygg og hún lítur á andlit Guidos og sér í fyrsta sinn sorgina. sem dylst að baki augna hans- Guido: „Hún átti von á barni. Ég Var að ganga frá reykháfnum og . . hún vein aði og svo var því lokið“. Roslyn: ..Hringduð þér ekki á lækni?“ „Mér fannst hún ekki vera það veik Svo sprakk á hjá mér og ég átti ékki vara dekk. Það gekk allt á aftur fóiunum. Það gerir- það slundum11. „Ég Veit það. Gátuð þér ekki búið hérna eftir það?“ Samúð hennar kemur Guid0 á óvart og hann læt ur freistast til að auka á hana. Samt vottar fyrir ótta við hæðni og hann er kurt Roslyn gengur um herberg ið og sngrtir á mununum. Gay: „Það eru glös í eld húsinu Isabella. Ég er þreyttur“. Isabella: „Nei, elskan, þú ert kúreki. Þið siandið ekki upp nema það rigni niður bakið á ykkur“. Gay hlær þegar gamla kon an gengyr fram í eldhúsið. Hann veltir sér á hliðina og horfir á Roslyn sem hefur Kveikræsirinn Öruggt og einfalt gangsetn ingartæki fyrir dieselvélar. MAGNÚS JENSSON HF Um helgina Framhald af 4. síSu. sem ísland rmrndu snerta, nema við sækjum formlega um upptöku sem fullgildir aðilar eða aukaaðilar, og tök um svo lokaákvorðun eftir þeim viðræðum, sem fram mundu fara um þá umsókn. Þannig eru Bretar og Danir nú að hefja viðræður við sex veldin í aðalstöðvum þeirra í Brússel, en munu ekki taka ákvörðun með eða móti þátt- töku, fyrr en þeim viðræðum lýkur. eis og varkár. „Við höfðum þekkst frá því að við vörum sjö ára“. f,.,; „Þér hefðuð átt að finna yður aðra konu“. „Ég veit það ekki. Þáð að Vera með annarri . . er e; hvern veginn ómögulegt. Hún var ekki eins og aðrár konur. Hún stóð hundrað prósent með mér og kvart aði aldrei fremur en lré“. Rosly.n finnur samanburð inn; hún hlær lágl. ,Ef til vill drap það bana“„ Svo flýtir hún sér að baéta við: „Ég á við, það er stund um gott að kvarta“. En hann skiilur hana ekki ög hún rey.nir að kæta hahn og beiðasl fyrirgefingar um leið: „Komið! Sýnið mér alll hitt! Það er fallegt hérna“. ; Þau ganga inn >í setuslof una. Gay liggur á sófanum: Isabella heldur á Indíána teppi 0g er að skoða það. Roslyn: ,Er ekki fallegt hérna Iz?“ Isabella: „Það væri'""gtór kosllegl ef einhver færi út að feílnum og sækti •whiskyflösk una, sem ég keypti fyrir mína þeninga“. Guido: „Það er rétt‘.! Ha,nn slekkur út um dyrnar — tröppur eru engar. r" 'tíS™' numið staðar við óhreinan glugga og lítur út. Hann horfir á bak hennar og leggi. „Er það of klúðurslegl fyr ir þig Rosly,n?“ . „Mér stendur á sama um allt slíkt“. „Þú hefðir átt að hitta kon una hans. Hún hrærði í sleypunni, barði á naglana. Hún var góð kona“. Hún lítur yfir herfeergið eins og hún sé að rey.na að lesa minningar veggjanna1, Og nú er hún láli.n- . Af því að hann átti ekki vara dekk“. 4 „Þannig fer það“. Þau lílast í augu. „Gleymdu því ekki að það þarf ekki að fara þannig“. Ákveðni hans veldur því að feún lílur ekki strax af hon um og ósjálfráit mildast and Œit hennar af þakklæli. Guido stekkur inn í her- bergig með poka með ný lenduvörum í og flöskuna. Ha.nn líluþ á þau og á Isa bellu sem þerrar glös með fatlanum sínum og kallar: „Það er gott að sjá fólk hérna! 9vona nú við skulum fá okkur að drekka!“ Hann gengur fram í eldhúsið lil Isabellu: „Ég skal kveikja á ísskápnum. Þá fáum við ís“. Góður gestur Framhald af 2. síðu. þeirra, sem mesta hafa þörf ina fyrir skilning og hjá]j| semi hins miskunnsama Sam verja. Honum er það sífellt um hugsunarefni hvernig unnt sé að vekja menn — háa og lága — til umhugsunar um irúna og taka krislindóminn til greina .í daglega lífinu Kirkjan er með réttu ekki „slofnun“ í huga hans, held ur slríðandi söfnuður brenn andi áhugamanna. Halldór Hald er nú á leið vestur um haf í fyrirlestrar ferð. Kemur hér aðeins við og hefur orðið við þeirri beiðni Prestafélags íslands, að halda erindi í Hallgríms kirkju kl. 8-30 í kvöld. Þess má vænta >að þar verði hvert sæli skipað, því að allir eru boðnir og vel komnir. Og bæði er hér eng inn hverdagsmaður á ferð inni og mál hans ollum hugs andi mönnum hugstætt vandamál. Gunnar Árnason. „ís!“ Isafeella kallar inn Hl Roslyn. ,Eigum við að vera það le,ngi?“ „Ég veit það ekki . . .“ Ómeðvitað lítur hún á Gay og bíður eftir ákvörðun hans og hann tekur af skarið. „Auðvitað! Svona ,nú, það er hvergi feetra að vera! Og hvergi betri félagsskapur!“ „Réll!“ Roslyn hlær. V-Þýzkir Framhald af 3. síðu ; auer, sem er 85 ára gamall, sp orðinn of gamall og sé að missa tökin á hlulunum verð- ur æ útbreiddari. Á fundi í Weslf.alen í vik- unni var Adenauer tekið með flauli og varð hann að hætta ræðu sinni, er hanr reyndi að gera afstöðu jafnaðannanna tortryggilega. Það vekur einn- ig athygli, að helztu menn stjórnar Adenauers hafa upp á síðkastið sleunt áð minnast á kanzlarann, eins og þeir hafa þó verið vanir að gera. T. d. hélt Erhard, efnahagsmálaráð herra, ræðu í Slésvík-Holseta landi og minntist yfirleitt alls ekki á Ádenauer. Mesta athygli hefur það vak ið, að forusta CDU breytti skyndilega um kosningaslag- orð í vikunni, í slaoorðum þess um voru menn hvattir til að fylkja sér um Adenauer, Er- hard og „menn f'okksins“, þ. e. a. s. menn eins og Strauss. Þetta slagorð olli óróa, er opin berlega var látið í bað skína, að Adenauer hyoeðist draga sig í hlé eftir kosningar. Óttuð ust menn, að einhver annar en Erhard ætti að taka við. Slagorðið hvetur mer.n nú til að flykkja sér um Adenau- er, Erhard og CDU“ og minn- ist ekki á hina leiðtogana. Þá eru límd upp myndaspjöld af Adenauer og Erhard út um allt. Erhard er vinsæll, þar eð honum er aðallega hakkaður hinn efnahagslegi viðgangur ríkisins. Þá bendir Monsen á, að kosn. ingabarátlan sé háð með tals- verpgrófari meðulum en menn eiga að venjast á Norðurlönd um. Haldið er áfr.am að ní$a! Brandt og reynt að gera af- stöðu jafnaðarmanna í þjóð málum tortryggilega. — Hafa jafn aðarmenn hafið hvorki meira né minna en 58 meið- yrðamál. í fyrri viku var gerður upp tækur í Múnchen bæklingur, þar sem vafasöm leikkona held ur því fram að hún hafi stað- ið í ástasambandi við Willy Brardt. Hefur Kaphngar, rit- stjóri, sem fyrr hefur verið getið um í Alþýðublaðinu, birt samsetta mynd af Brandt og leikkonunni í blaði sínu. Blað ið var gert upptækt og bannað 1 að birta hina fölsuðu mynd. Þá hafa dómstólarnir í ýmsum málum lagt bann við notkun fa-saðra sönnunargagna gegn Brandt, Wehner og öðrum leið togum SPD. í viðtali við Arbeiderbladet sagði Ollenhauer, formaður SPD, að hann væri sannfræð ur um, að kristilegir demó kratar mundu tapa hinum hreina meirihluta sínum í sam bandsþinginu, og jafnaðar menn mundu vinna verulega á. Kvað Ollenhauer breytingu hafa orðið á afstöðu fólks, einkum til Adenauers persónu lega. Alþýðublaðið — 17. sept. 1961 J_|_

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.