Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 5
Los Paragayos PÓLÝFÓNKÓRINN óskar eftir ungu og áhugasömu söngfólki. Hringið í síma 23191 frá 17,00—19,00 í dag og næstu daga. Kvenfélag Háteigssóknar. Kaffisala í Sjómannaskólanum í dag. Hefst kl. 3. Safn aðarfólk og aðrir Reykvíkingar. Drekkið síð degiskaffið í Sjómannaskólanum í dag. Nefndin. Áskriftarsíminn er 14901 UM LANGT skeið hefur New York verið mesta skák- j borg á Vesturhveli jarðar og j stundum jafnvel sterkasta skák borg heims. Flestir mestu meistarar Bandaríkjanna hafa verið búsettir þar. Að Fine einutn undantekn- um hefur Reshewsky lengst af borið höfuð oá herðar yfir alla þessa meistara. Uegar á barns- aldri var liann afburða skák- maður. Sex ára lagði hann upp í sína fyrstu skákíör frá heima landi sínu, Pó'llandi, fór viða um heim með foreldrum sínum og tefldi einkutn í.töltefli Þeg- ar Reshewsky var átta ára flutti fjöfskvldan til Bandaríkj anna og iiann hélt áfram að tefla með undraverðum ár- angri. Tólf ára var Reshewsky settur í skóla og lábnr. hætta að tefla, hafði hann þá aidrei í slíka stofntm komið. Hann snerti ekki á skák fyrr en hann hafði lokið skólagönga sinni. Það var árið 1933 og Reshew- sky rúmlega tvítugur. Hann fór strax að tefla en geklt ekk ert of vel í fyrstu enda mjög lélegur í skákbyrjunum Árið 1934 vann hann þó sterkt mót í Sýrakúsu fyrir ofan Fine, Kashdan og Horowitz. Á næstu árum komst hann I reð ai- fremstu skákmanna veraidar og hefur fram til þessa, bæði af sér og öðrum, verið álitinn mesti skákmeistari Bandarikj- anna, og virðast flestir meist arar heims enn vera þeirrar skoðunar. En staðreyndirnar tala ekki eingcr.gu þeirra máli. F'scher hefur t. d. unnið fjógur síðustu meistaramót Bandaríkj anna. Hann varð sjötti á sein asta Kandidatamóti og má ætla að honum hafi farið fram síðan. Það virðist því vera ljóst að Fischer er í þann veginn ,að taka við af Reshewsky og hef- ur reyndar að miklu leyti þeg ar gert það þótt sumum gangi illa að átta sig á því. Reshewsky hefur eidrei haft minna álit á sér en efnj stóðu til og flestir munu vera sam- mála um að Fischer sé þegar orðinn ofjarl hans í þv'. efni. Þessi átján ára unglingur er ekki í neinum vafa um hver verður næsti he'msmeistari. — Hann álítur einnig að það muni reynast þeim unga manni held- ur auðsóttur titill. Aður en við rekjum aðra skákina í einyígi þeirra Reshewskvs og Fischers, sem getið var um í síðasta þætti,-langar mig að .d.repa á tvö mál sem varða íslerizkt skáklíf og haía vakið fuiðu mína. Þegar þetta er skrifað er liðin vika frá því að skákmót- ið i Bled átti að hefjast en samt hafa ekki borist af því neinar fréttir og er þetta þó mesta mót sem haldið heftir verið um langt skeið Einn al okkar yngri skákmönnum, Guðmund ur Lárusson var sendur á Heimsmeistaramót unglmga c.g var látið heldur lítið yfir þeirri för og bendir það til þess, að menn hafi ekki bú:st við mikilli framml.stöðu. Guð- mundur stóð sig mjög vel og mun betur en ætlað var, varð 10. af um þrjátíu keppendum og lofar sú frammistaða góðu, bæðj um Guðmund og yngri skákmenn okkar yfirleitt. Það sýndi sig á Norðurlandamótinu að við elgum marga unga og sterka skákmenn, svo marga, að mér finnst ástæða til að láta þá í framtíðinni keppa um það hver þeirra verður sendur á svona mót. SIKILEY J ARVÖRN: Hvítt: Fischer. Svart: Reshewsky. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7. Be3 0—0 8. Rb3 Rc6 9. f4 Be6 10. g4 d5 (Þessi rökrétii leikur er ættaður frá Botvinnik, en Euwe mun hafa litla trú á honum. í þessari skák gefst leikurinn heldur vel). 11. f5 ' Bc8 12. exd5 Rb4 13. Bf3 gxf5 14. a3 fxg4 15. Bg2 Ra6 (Hvílur hefur fórnað peði fyrir yfirburðastöðu á mið- borðinu). 16. Dd3 e6 (Þessum leik lék Reshew- sky eftir 50 mín. umhugsun, og ætlar greinilega að bæta aðstöðu sína á miðborðinu). 17. 0—0—0 Rxd5 .18. h3 , g3 32. 33. 34. ; 35. 36. 37. 38. með nýja dagskrá. Skemmia aðeirss i eina viku LUDO & STEFÁN JÓNSSON leika fyrir dansi. Verð aðgöngumiða: Laugardaga og sunnudaga 1 kr. 60,00. — Alla aðra daga kr. 50,00. Miðasaía aila daga frá ki. 2 sími 22643 (Á næstu 7 leiki notaðl Reshewsky næstum allan umhugsunartíma sinn). i 19. Hhgl 20. Bxd5 21. Rxd5 Dd6 exd5 Kh8 (Svartur getur hvorki leikið Be6 né Dg6 nema leika fyrst kóngnum). 22. B£4 23. Dd2 24. Hxg3 25. Hhl 26. Re3 Dg6 * Bxh3 , Bg4 Hfe8 De4 ? t » (Þetta er tapleikur, drottu ingin má ekki fara úr vörn- inni, efdr 26. — f5 virðisl svarta staðan sízt lakari). i 27. Dh2 ! BeG (Svartur gat hvorki leikið h5 né f5 vegna m.anntaps eða máts ekki bjargað 27. — B-» Í5 heldur neinu). 28. Hxg7 Kxg7 29. Dh6 Kg8 30. Hgl Dg6 31. Hxg6 fxg6 (Reshewsky hefði verið hætt að gefast upp). Rd4 Be5 Rxe6 Rg4 Dg5 Kd2 Hd8 Hd7 Hxe6 Hf7 Hfl t hS u » ó* Dd8 t gafst upp Ingvar Ásmundsson Útk. dvjtbjkX. ^ tXMXÓMÍtUjA' tiffiV'S'áuVLmSs. f775ý' tyJkýGAnJc, Alþýðublaðið — 17. sept. 1961 jjj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.