Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.09.1961, Blaðsíða 7
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Enska knattspyrnan Úrslit í ensku knattspyrn unni í gær urðu sem hér segir: I. DEILD; Birmingham—Burnley 2:6 Blackburn—A. Villa 4:2 Blackpool—Notthingham F 1:3 Cardiff—Manch. Utd. 1:2 Everton—Ipswich 5:2 Fulham—Leichester 2:1 Manch.C,—Bolton 2:1 Sheff. Utd.—Sheff.W. 1:0 Tottenham—Wolves 1:0 WBA—Arsenal 4:0 West Ham—Chelsea 2:1 II. DEILD: Brighton—Liverpool 0:0 Bristol R.—Leylon 2:1 Derby-—Preston 3:2 Leeds-—Stoke 3:1 Luton—Southampton 1:4 Middlesbro—Huddersfield 1:0 Efnilegur unglingur Á svissneska unglingamót- inu sigraði Peter Laeng í 100 og 200 m. á 10,7 og 21,0 sek. — Hann hefur vakið mikla at- hygli á mótum í sumar. Newcastle—Swansea 2:2 Norwich—Sunderland 3:1 Walsal—Plymouth 1:0 Á MÓTI í Gautaborg í vik- unni sigraði Pettersson Bandaríkjamanninn Thomas í hástökki, en báðir stukku 2,10. í KARLSTAD, daginn efíir sigraði Thomas stökk 2,1G, en Pettersson stökk enn 2,10 m. Thomas reyndi næst við 2,26 m. sem er 1 sm. hærra en heimsmet Brumels. Tvær af tilraunum hans voru góðar. — Ove Jons- son setti sænskt met. í 200 m. J hlaupi fékk tímann 20,9 sek. — Bunæs varð annar á 21,0 sek. j og Lövgren Svíþjóð þriðji á sama tíma. EVRÓPU-btkarkeppnin: — Dukla, Tékkóslóvakíu sigr- aði CDNA, Búlgaríu með 2:1 (0:1). Gornik Zabrze sigraði Tottenham með 4:2 (3:0). ♦ Jakob Ellert Þórólfur Englendingar sigruðu 1:0 Alþýðublaðið — 17. sept. 1961 J Garðar Ilörður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.