Alþýðublaðið - 26.09.1961, Qupperneq 5
HÁLFGLEYMDIR
EYRBEKKINGAR
SIGURÐUH MAGNÚSSON,
fulltrúi Loftleiða, spurði
blaðamenn í gær, hvort þeir
vissu nokkuð um iVashing-
toneyju, sem liggur í Michi
gan-vatn; og heyrir til'Wis
consinfylki, sem Sigurður
heimsótti nýlega. Rlaðamenn
vissu lítið um þessa eyju, en
Sigurður, taldi hana merki-
lega vegna þess að þar væri
hálfgleymt lantlnám íslend-
inga, sem þó værj fyrsta land
nám þeirra í Vesturheimi á
öldinni sem leið
Upphaf þessa máls cr það,
að danskur maður, Wiekman
að nafni, starfaði hjá O. Thor
grímssen, kaupmanni á Eyrar
bakka. Langaðj liann t ] að
heimsækja sky’dtolk sitt í
Milwaukee í Wiseonsin og
styrkti Thorgrímsen hann til
faarrinnar Þetta var ár.ð
1865. Wickman kom ekki aft
ur til Eyrarbakka, heidur hélt
norður til Wash'ngtoneyju,
en þar voru fyrir Indíánar og
danskar og norskar fjölskyld
ur„ Wickman skrifaði heim
t 1 Eyrarbakka og lýsti fiski
sæld í Michiganvatni og öðr
um landkostum og fimm ár
um eftir brottför hans foru
f jórir Eyrbekk'ngar í slóðina.
Þeir skrifuðu líka hcim og
fylgdi margt fólk á eftir.
Þarna á eyjunni varð brá.tt
íslenzk byggð, og árjð 1874,
eða níu árum efthr aö Wick-
man sigldj var haldinn mik
„Kaupstaðutinn“ í fjörunni á Washingtoneyju.
ill íslendjngafagnaður í Mil-
waukee tll að fagna þúsund
ára byggð gamla landsTis.
Þetta var 2. ágúst, og fékk
séra Jón Bjarnasoh lánaða
nor.ska k rkju þar í borg og
í Vesturhoimi að islenzkum
hætti. Þarna voru tvö hundr
uð íslendingar samankomn'r,
m. a. Jón Ólafsson r tstjóri,
og hr.eyfði hann þar fyrst AI
aska hugmynd sinni. Var
var þar sungin fyrsta messa Frarohald á 14. síðu.
NORRÆNU fegurðarsamkeppn-
innj lauk að Hótel Borg á mið
nættl sl. laugardagskvöld. Voru
þá úrslitin kunngerð og kom í j
ljós, að fulltrúi Noregs, Rigmor j
Trengereid hafði borið sigur úr 1
býtum. (Sjá mynd.)
Mikill mannfjöldi var saman j
kominn að Hótel Borg á laugar 1
dagskvöldið, en þar vai haldinn
dansleikur í tilefni keppninnar
Skömmu fyrir miðnætti gengu
allar fegurðardísirnar í salinn og
komu sér fyrir á miðju dansgólf
inu. Þá re.f Einar Jónsson, for
stöðumaður keppninnar, upp lok
að umslag frá dómnefndinni og
tilkynnti úrsl.tin
Kolbrun Kristjánsdóttir, sem
var í úrslitum í keppninni „Úng
frú ísland 1961“, krýndi Rigmor
við mik 1 fagnaðarlæti áhorf-
enda. Síðan bárust fegurðar
drottningunum ýmsar gjaíir og
m. a fékk „Ungfrú Norður-
]önd“ ferð til Mallorca frá Ferða
skrifstofunn. Sunnu.
Rigmor Trenereid er 20 ára
gömul ljósmyndafyrirsæta frá
Bergen Hún er í meðallagi há
og grönn, ljóshærð og býður af j
sér góðan þokka. Frá íslantíi fer j
hún í dag ásamt hinutn drottn
ingunum, og mun hún taka til
við sín fyrri störf í Bergen. Hún i
býr hjá foreldrurr. sínum, en
faðir hennar er bakari og rekur
kökuverzlun í Bergen
Á laugardag klukkan fjögur
var haldin hanastélsveizla að
Nausti, og voru þar mættar feg
urðardrottningarnar, forráða-
menn keppninnar, dómnefndin
og fréttamenn blaða og útvarps.
í stuttr; ræðu, sem fulltrúi Fmn
lands hélt þar fyrir hönd fegurð j
ardrottn'nganna,, sagði hún. að |
dölin hér á ísland] hefði verið
mjög ánægjuleg. Sagði hún jafn
franr að það bezta vær, að hér
væri komið fram við þær eins
og manneskjur, en ekk; eins og
guði, eins og þær hefðu orðið
varar vjð í öðrum löndum.
„AUSTIN SJÖ"
fjölskyldubifreiðin er langódýrasta bifreiðÍK
í dag. miðað við sína mörgu óvenjulegu eig-
inleika.
Kraftmikil vél, 34 hestöfl, gerir bifreiðina
viðbragðsfljóta og mjög auðvelda í akstri
Benzíneyðsla er sérstaklega lítil og hefrir
komizt niður í 5V2 ltr. á 100 km.
Hvert hjól er sérstaklega fjaðrað með gummí
útbúnaði ásamt dempara, er gerir bifreiðina
'stöðuga í beygjum.
Verksmiðjuverð AUSTIN SJÖ er
kr. 34.115,00 og útsöluverð áætlað
kr. 102.000,00.
Sýnishornabifreið væntanleg til landsins
snemma í næsta mánuði.
Allar nánari upplýsingar hjá
GARÐAR GÍSLASON HF ;
Bifreiðaverzlun — Sími 11506
Alþýðublaðið — 26. sept. 1961