Alþýðublaðið - 26.09.1961, Side 8
HINN FRÆGI njósna-
fræðingur Breta, E. H.
Cookridge, hefur rannsak
að gaumgærilega feril
hins fræga njósnara Rússa,
George Blake, og ritað í
enskt tímarit fyrstu ná-
kvæmu söguna um hvern
ig njósnarinn var afhjúp
aður,
í apríl 1959 var Blake
kvaddur til Lundúna frá
Berlín þar sem hann hafði
starfað í fjögur ár á veg
um brezku gagnnjósna-
deildarinnar, Hann vann í
utanríkisráðuneytinu og í
fimm mánuði hélt hann á-
fram að smygla brezkum
leyndarmálum til Rússa.
Þegar. Rússar sendu orð
sendingar til London, Was
hington og Parísar í janú-
ar 1959 þar sem stungið
var upp á ráðstefnu, sem
semja skyldi þýzkan frið
arsáttmála, var Blake enn
í Berlín og þaðan bar.st ut
anrxkisráðuneytinu brezka
margar skýrslur um á-
standið í Berlín og Þýzka
landi. Fréttir þessar voru
runnar undan rifjum
Blakes og telja margir, að
Blake hafi verið kvaddur
til London vegna„gagn-
semi“ skeytanna.
ONYTTI
BREZK ÁFORM
í utanríkisráðuneytinu
hafði Blake aðgang að öll
um fyrirætlunum og á-
formum Breta varðandi
Berlír arvandamálið. — I
þsssu máli „gerði Blake
allar tilraunir Breta einsk-
is nýtar“, eins og dómar-
inn, sem dæmdi í máii
Blakes, komst að orði.
S.'ðla árs 1959 fékk Blake
stöðu í Beirut. Ef til vill
hefur hann viljað birda
enda á njósnaferil sinn, en
það var orðið um seir an.
Ef til vill sótti hann um
stöðuna samkvæmt skipun
frá Moskvu.
í febrúarlok var Blake
aftur kvaddur til Lundúna
til að ræða „mikilvæg mál
efni“. Blake grunaði ekk
ert og hélt að harn yrði
hækkaður í tign. Hann
sagði vini sínum í Beirut
að hann kæmi bráðlega
aftur: „En þeir í utanrík-
isráðuneytinu gætu alveg
eins sent mig til Kongó“
sagði hann! Sjálfstraust
har.s var furðulegt.
JÁTAÐI
ALLT
Enginn veit hvað gerð
ist fyrir luktum dyrum í
utanríkisráðtineytinu, en
þar mun Blake hafa játað
allt á sig. Réttarhöldin'
hófust í maíbyrjun. Ensk
um blöðum var bannað að
birta nokkuð um málið,
en erlend blöð fengu veður
af þessu og almer.ningur
fylllist ugg. Ekki reyndist
kleift að þagga málið niðri,
þólt Macmillan forsætis
ráðherra reyndi að gera
lítið úr því í Neðri mál-
stofunni. Það jók á ugg
manra, að þetta gerðist
aðeins örfáum vikum eftir
réttarhöldin í máli rúss-
neska útsendarans Lor.s—
dales og.leiguþýja hans í
flotamálaráður.eytinu.
MARGAR
HLIÐSTÆÐUR
Macmillan reyndi að
draga fjöður ýfir mistök
brezku leyniþjónustunnar
í þessum málum. Etn þau
eiga margar hliðstæður. —
Það var ekki leyniþjór.ust
an, sem komst á snoðir
um atóm-n j ósr.ahr ing
inn‘ og hún afhjúpaði ekki
dr. Fuchs. Það gerði hand
taka útsendarans rúss-
neska, Igor Gouzenko. A
sama hátt kom har.dtaka
Petrovs upp um ástralska
njósnahringinn, sem beint
var gegn kjarnorkutilraun
um Breta. Leyr.iþjónustan
kom þar hvergi nærri, hún
kom aldrei til skjalanna
fyrr en tjón hafði hlotizt
af eða er venjulegir borg
arar höfðu gert aðvart.
Sannleikurinn í málinu
er sá að BJake væri ef til
vill enn þann dag í dag
háttsettur e^nbættismaður
í utanríkisráðuneytinu,
sem nyti mikils álits og
hefði aðgang að öllum
leyndarmálum Breta, eins
og hann hefði í 10 ár. ef
keppinautur hans hefði
ekki svikið hann. Þessi
keppinautur heitir Horst
Etner, dyggur aðstoðar-
maður Blakes.
Eitner og Blake voru á
svipuðum aldri, en ólíkir
um flest. Eitner var glað
lyndur náungi og léttlyr.d
ur. Hann hafði stundað
svartamarkaðsbrask, bók
sölu og sitt hvað fleira,
þegar hann komst að því
árið 1948, að njósr.ir væru
arðvænleg atvinna. Hann
fékk vir.nu hjá „Skrifstofu
Gehlens“ hins fræga njósn
ara Canaris aðmíráls. —
Hann stjórnaði njósna-,
kerfi Þjóðverja í Austur
Evrópu og Rússlandi. Eit-
nter var eir.n af beztu út
sendurum Gehlens
KENNDI
BLAKE
1955 réði brezka leyni-
þjónustan -hann til starfa í
Berlín. Yfirmaður har.s
var Blake, en að mörgu
leyti var Blake nemandi
Eitners, sem var miklu
reyndari 1 starfinu.
Sama ár kvæntist Eitner
pólskri stúlku og komst
þarnig í samband við
marga flóttamenn frá A.-
Evrópu, sem hann réði til
uppljóstrunarstarfa. Það
var Eilner sem vann mörg
þau afrek, sem Blake hlaut
heiðurinn af. Hvernig
Blake útskýrði þessi „af-
rek“ fyrir yfirboðurum
sínum veit enginn.
ÞESSI jarðgöng grófu Bandaríkjamenn í Berlín til þess að hlera samtöl rússneskra og
austur-þýzkra embættismanna. Blake kann að hafa komið upp um fyrirtækið.
FELL
í GILDRU
Einhvern tímarn á ár-
inu 1958 hefur Eitner far
ið að gruna að Blake ynni
í þágu Rússa. En um svip
að leyti féll hann í gildru,
og Austur-Þjóðverjar hót
uðu honum lífláti. Upp frá
þessu voru Eitner og Blaka
í sömu afstöðu, báðir voru
..double agents“, unnu
fyrir báða. Með þeim
Eitner og Blake tóksl brátt
hin bezta vinátta.
SVEIK
BLAKE
En í september 1960
komst upp um Eitner og
hann v.ar handtekinn. Þá
hafði Blake verið sendur
til Beirut og Eitner skrif
aði honum hvað eftir ann
að og bað hann um að
hjálpa sér úr klípunri, en
ekkert svar barst. Bezti
vinur Eitners, sem hann
hafði gert að „meistara í
njósnum”, brást.
Þess vegna er mjög skilj
anlegt að Eitr.er skýrði dr.
Jagusch, — v.-þýzkum
hæstaréttardómara, frá
njósnum Blakes í þágu
Rússa. Dómarinn trúði
þessu varlega. en málið
var sent -utanríkisráðuneyt
inu í Bonn til meðferðar
og þaðan komst „Eitner-
málið“ loks til London. —
Það var þá sem Blake var
kvaddur heim frá Beirut.
Starfsmenn utanrikis-
ráðuneytisins og leyr i
þjónustunnar trúðu því
tæplega, að Blake væri
njósnari Rússa og þess
vegna er undrun þeirra
skiljanleg þegar Blake ját
aði allt.
SÉw GREFUR
GRÖF ...
Eitner sveik Blake af
því að hann var farinn að
hata hann. Blake var eini
maðurinn, sem gat bjarg-
að honum. og hann hafði
brugðizt. Sennilega hefur
það aldrei hvarflað að hon
um, að ef Blake hefði
hjálpað hor um, hversu lit—
ilmótleg sem sú hjálp
hefði verið, hefði hann
grafið sér sjálfum gröf. A
hinn bóginn gerði svik
Eitners það að verkum, að
B1p>q sítur nú ekki við
skrifborð Sitt í Whitehall
eða gegnir mikilvægu
embætti erlendis.
Nefndin, sem brezki for
sætiSráðherrann skipaði
til að rannsaka slarfsemi
brezku leyniþjór.ustunnar
skilar ekki áliti fyrr en að
mörgum mánuðum liðn-
um og enginn fær nokkurn
tímanr. að vita hverju
það mæli með til úrbóta.
BLAKE átti drji
karlar og konur
njósna bak við v
SKEMMTU>
BLAKES
Af hverju
Blake njósrir? .
honum þótti garr
en ekki af pólití,
sjónaástæðum. E
únislar munu ha
að“ hann þegar ]
hann í haldi u;
ár.a skeið í Kórc
Hann stundaði r
ir Breta í Þýzka'
stríð og var þá
kommúnisma. E
sig ekki með n'
stakri prýði þá, i
árunum sýndi
rekki og gáfur í ;
hreyfirgunni í
Hann vakti svo
hygli í London
var kvaddur þ
var skipaður lið
flotanum. Hanr
við herráð Mo:
marskálks og va
ur uppgjöf Þjc
Lúnenburgheiði.
g 26. sept. 1961 — Alþýðublaðjð