Alþýðublaðið - 26.09.1961, Page 11
VIIHIÁLMURoq valbjörn
MEDAL10 BEZTU I AR
Aöeins 1 Norömaður - enginn Dani
NÝLEGA hafa verið birt
í sænska íþróttablaðinu beztu
frjálsíþróttaafrek Evrópubúa
1961. Eins og áður, eru. þau
tekin saman af ítalska talna-
sérfræðingnum Roberlo Quer-
cetani og að þessu sinni er
skráin miðuð við 14. sept.
Nú eins og oft áður, eru að
eins tveir íslendingar á
•skránni, þ. á. m. tíu beztu, Vil
hjálmur er 6. í þrístökki með
16,17 m. og Valbjörn Þorláks
son 10. í stangarstökki með
4,50 m.
'Við íslendingar erum mik-
ið fyrir það að bera okkur sam
an við aðrar þjóðir og í þessu
tilfelli er eðlilegast að hafa
hin Norðuriöndin til hliðsjón-
ar. Auk Valbjarnar og Vil-
hjálms eru 10 Finnar meðal 10
beztu á skrá þessari, 6 Svíar,
1 Norðmaður, en enginn Dani.
Þetta er því alls ekki svo slæm
útkoma fyrir okkur.
Það er bezt að birta nú af-
rekin í stangarstökki og þrí-
stökki:
Stangarstökk;
Preussger, Þýzkal. * 4,67
Krasovskir, Sovét 4,60
Ankio, Finnl. 4,58
Laufer, Þýzkal., 4,55
Hlébarov, Búlg. 4,52
Barras, Sviss 4,52
Petrenko, Sovét 4,52
Hristov, Búlg. 4,51
Tjernobaj, Sovét 4,50
Valbj. Þorl. ísland 4,50
Landström, Finnl, 4,50
Lehnertz, Þýzkal. 4,50
Þrístökk:
Kreer, Sovét 16,71
Malcherczyk, Póll. 16,53
Rjahovskij, Sovét 16,33
Schmidt, Pólland 16,26
Okunkov, Sovét 16,20
Vilhj. Ein. ísland 16,17
Zolotarjev, Sovét 16,15
Vjeretjtjagin, Sovét 16,13
Mihailov, Sovét, 16,13
Fjedosjev, Sovét 16.07
Rahkamo, Finnl. 16,07
í tveim greinum öðrum
stöndum við allframarlega á
Evrópumælikvarða, en býsna
langt er þó í það að vera með
10 beztu. Hér er átt við 3000
m. hindrunarhlaup og hástökk.
Fimmtándi maður í hindrunar
hlaupi hefur tímann 8:45,8, en
| bezti Kristleifs er 8:56,4. í há-
I stökki hefur 14. maður stokkið
12,07 m., en Jón Þ. á beztu 2,03
jm. En báðir þessir menn, Krist
leifur og Jón eru kornungir og
í framför, og þess verður von
andi ekki langt að bíða að þeir
komist í fremstu ríð í Evrópu.
Godard setti nýlega franskt
met í kúluvarpi, 17,00 m.
Czernik hefur sett pólskt met
í hástökki — 2,08 m.
Wolves 8 13 4 11-15 5
Birmingham 10 1 3 6 11-27 5
2, deild:
Liverpool
Southompton
Rolherham
Leyton
Huddersfield
Derby C,
Walsail"
Leeds
Bristol R.
Newcastle
Prestoni
Charlton
9810 25-4 17
10 6 1 3 20-9 13
8602 19-14 12
9513 18-10 11
9 5 13 19-16 11
10 5 1 4 23-23 11
10 5 1 4 16-19 11
10 3 1 6 10-20 7
10 3 0 7 12-18 3
9 2 2 5 6-10 3
9216 11-17 5
9 1 2 6 9-22 4
Valbjörn Þorláksson í keppni á Bislet í Osló..
Enska knattspyrnan
Burnley hefur forystu í I. deild
Vilhjálmur Einarsson
Sögulegur
leikur
Framhald af 10. síðu.
ann á leikvelli né halda uppi
þras og pexi óhengt
Eir.s og fyir segir vor i þnrna
í báum l.ðurr ungir leikmenn,
S'r'-m áður lr.fa ekki á.tt þess
kost að leika í úrvalsleikjum.
Meðal þeirra, sem sýndu þarna
oft allgóð tilþrif, var Axel Axels
son í liði Reykjavíkur. Hann er
eikinn og fljótur, en gerir of
mikið af því að ,,plata“ og glat-
ar þannig stundum upplögðum
möguleikum. Ón'.ar Magnússon
er einnig fljótur og sýndi oft góð
tilþrif Þórður varð oft vel mark
ið en var þó furðu lausar hend
ur á boltanum. Þá átti Guðm.
Ögmundsson góðan leik sem bak
vörður. Þessir 4, sem hér eru
nefndir, leika allir í II fl. félaga
sinna, Þróttar og Vals.
í lði Reykjaness sýndi mið-
herj nn Jón Jóhannsson, sem
einnig er í II. flokki, góða
kattmeðferð og var einn bezti
maður liðsins ásamt markverðin
um, sem varði oft a£ mikilli
prýði. En hann þyrftj að vanda
betur útspyrnur.
EB
Leikir á laugardag;
1. deild:
Arsenal 1 — Birmingham 1
BURNLEY siglir hraðbyri Leyton 3 —- Huddersfield 0
til endurheimtar 1. deildartit- Middlesbro 2 — Luton 4
ilsins, en þeir voru meistarar Newcastle 1 — Liverpool 2
1959—60. Hafa þeir sigrað með Plymouth 1 — Preston 0
yfirburðum í seinustu 3 leikj—
um með markatölunni 14—5.
Totlenham virðist ekki ennþá
ætla að ná þeim árangri sem
þeir náðu sl. ár, en það er j A. Villa 5 — Blackpool 0
kannski skiljanlegt, því nú Bolton 3 — W. Bromwich 2
leggja þeir áherzlu á að sigra Burnley 2 — Everton 1
í Evrópukeppninni. Manch. Chelsea 2 — Everton 1
Utd. er aftur „þar sem það á \ Chelsea. 1 — Blackburn 1
heima“ við toppinn í 1. deild j Ipswich 2 — Fulham 4
og eiga eflaust eflir að láta Leicester 1 — Sheff. Wed_ 0
að sér kveða í vetur. Eitthvað Manch. U. 3 — Manch. City nndi Arsenal af Vrítn'snvrm
er að breytast í ensku knatt- Notlh. For. 2 _ Tottenham 0 I H^on veiktisf í
spyrnunni, að mínu áliti til Sheff. Utd. 1 — West. Ham. 4 ^ förinni. og gat aldrei leikið
með. Hann fór heim nokkru
fyrr en meginliðið. Þá urðu
2„ deild:
Bristol R. 4 — Leeds 0
knattspym- Charlton 0 — Luton 1
Huddersfield 4 — Walsall 2
Liverpool 5 — Bury 0
Englondsferb
Framhald at 10. siðii.
stóðu leikar svo í hálfleik, að
ísland 'var með 3 mörk gegn
engu. Kári skoraði þar fyrsta
markið. og Ingvar næstu tvö
með skalla. í síðari hálfleikn-
um náðu Bretarnir sér heldur
betur á Strik og um skeið
stóðu leikar 4:3 þeim í hag, en
Ingvar jafnaði svo seint í hálf
leiknum.
Nokkur meiðsli urðu á mönn
um, t. d. meiddist Jakob Jak-
obsson í iandsleikr.um er tæp
ur hálftimi var liðinn, og kom
Kárí þá ínn. Átti hann m. a.
eitt dauðafæri á brezka majk
ið, en mistókst herfilega. Mun
taugaspenna og lítil rútína
hafa átt sinn þátt í því. Ann-
ars stóð Kári sig vel, sagði
Helgi. I leiknum gegn. Athenn
íans meiddist Gunnar Felix-
son og varð að fara út af, en
Garðar kom þá inn á! í þeim
leik gerði ísland eitt sjálfs-
mark, Jón> Stefánsson ætlaði
að hreinsa frá, en knötturinn
snérist á fæti hans og hrökk
óviðráðanlega inn.
Liðið sá leik milli Totten-
ham og pólska Iðsins Gronik.
Sa Teikur var liður í Evrópu-
bikarkeppninni. Leikurinn var
mjög skemmtilegur og sigraði
Tottenham glæsilega með 8:1
og sýndi afburða leik, því Pól
verjarnir voru, þrátt fyxir
þetla mikla tap, engir aukvis
ar. Um 60 þús. manna horfðu
á leikinn, þá sáu þeir einnig
leik milli Arsenal og Birming
ham. Hann var frekar lélegur
og lauk með jafntefli 1:1. Þar
Wolves 1 — Cardiff 1
góðs. Hinir stóru og sterku
svo sem Wolves í 1. deild og
Newcastle og Preston í 2. d.
j virðast ekki geta keypt sér hið
j fallvaltla gengi
! unnar og félög eins og Ipsw-
1 ich, Wallall, Scunthorpe o. fl.
sem oft hafa verið á barmi (piymouth 2 — Derby C. 3
glötunar og gjaldþrots, skjóta Preston 3 — Leyton 2
þeim nú ref fyrii; rass.
Leikir á miSvikudag:
1. deild:
Birmingh. 1 — W. Bromw.
Bollon 2 — Fulham 3
Chelsea 2 — Cardiff 3
Leicester 2 — Burnley 6
Manch. Cily 1 — Everton 3
Sheff Wed. 1 — Arsenal 1
2. deild:
Charlson 0
Leeds 0 —
— Rotherham 2
Norwich 1
Rotherham 2 — Brighton 1
Southampton 1 — Newcastle 0
Stoke 3 — Norwich 1
Sunderland 4 — Scunth. 0
Swansea 3 — Middlesbro 3
1. deild:
Burnley 10 8 1 1 33-19 17
Manch. Utd 9 6 2 1 20-12 14
West. Ham. 10 5 3 2 22-17 13
Notth. For. 9 5 2 2 18-11 12
Manch. City 10 6 0 4 21-20 12
Chelsea 10 2 3 5 19-20 7
W. Bromwich 10 3 1 6 13-16 7
Blackpool 10 2 3 5 15-22 7
þeir Ellert Schram, Gunnar
Felixsson og Helgi Jónsson
eflir utanlands um sinn. Þór-
ólfur kom heldur ekki með, —
hann fór til St. Mirren, svo
sem kunnugt er. Kári mun og
dvelja hjá S't. Mirren um viku
tíma og Ormar Skeggjason er
þar fyrir. sagði Helgi. Að lok
um gat Helgi þess að hann
hefði hitt að máli einn þeirra
Breta, sem hér voru í boði Ak
urnesinga í fyrra, mr. Kelsey,
markvörð Arsenal. Hefði hann
sýnt sér velli félagsins og að-
búr.að allan, jafnframt því sem
hann hefði látið í ljós mikinn
áhuga fyrir því, að koma hing
að til lands á næstunni ásgmt
fleiri brezkum knattspyrnu-
mönnum. E.B.
Alþýðublaðið — 26. sept. 1961