Alþýðublaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 1
ŒO&Sl®
42. árg. — Laugardagur 30. sept: 1961 — 219: tbl.
Nýr bátur á sjé
— en það er hálfgerður kafbátur. Þetta er frosk-
maðurinn Þorváldur Axelsson að fá sér sígar-
ettu á Rollafirfi. — Það var eitthvað að öðr-
um hreifanum han's. Alþýðublaðsmyndin var
tekin meðan hann beið eftir því að fá lánaðan
hreifa hjá félaga sínum, sem var um þessar mund
ir á tali við þorskana. — SJÁ FRÉTT Á 5. SÍÐU.
OFBELDIS
ÁRÁS Á
SIOLKUI
UM MIÐJA síðustu vikú
, varð stúlka innan við tvítugt
’ l fyrir líkamsárás í Vestmanna
eyjum. Réðst að henni 'maður,
sem vildi eiga vingott við
hana, og veitti henni stóra
áverka.
Hann var settur í varðhald
og sat í því í viku en hefur
nú verið látinn laus. Þetta er
maður initan við miðjan ald-
ur og er aðkomandi í Eyjum.
Lögregluyfirvöld í 'Vestm.-
eyjum hafa gefið 'út eftirfar-
( andi tilkynningu um málið:
„Aðfaranótt miðvikudags-
ins 20. sept. sl. var framin á-
rás á stúlku í Vestm.eyjum
Framhald á 15. síðu.
I WWWWWtWWMMMWMM* <
YFIR 100% HÆKKUN
Jörgenseii
kemur
JÖRGEN Jörgensen, fv.
menntamálaráðherra Dan
merkur og frú hans,
koma til fslands 5. okt. nk.
í boði ríkisstjórnar ís-
lands og munu dveljast
hér til 10. sama mánaðar.
Finnst ekki
Vestm.eyjum, 29. sept.
Vilhjálms Guðmu.ndssonar,
Urðarvegi 9, Vestmannaeyj-
um, sem saknað var í fyrra-
kvöld, hefur verið leitað án
árangurs. Leit hófst strax og
hans var saknað og froskiiienn
voru fengnir til að kafa í
höfninni. Leitaði einn þar í
gær en tveir í dag. Þá hefur
verið gengig um Heimaey í
í GÆR ræddust yið aðilar rúma 3 tíma án þess samn-j Læknafélag íslartds krefst,j þjónustu og heldur ekki um
frá Tryggingastofnun ríkisins ingar tækjust. 1 meir en hundrað prósent j vaktir á þessum fundi.
og Læknafélagi íslands umj Ekkert útiit er fyrir samn- j hækkunar á númeragjaldi. —j Venjan hefur verið sú, aðjda„ vilhjálmur var 65 ára o*
kjör heimilislækna'í kaupstöð ir.ga mtili þessara aðila á næst Kom ekkert gagntilboð fram j samningar milli Læknafélags; iætur eftfr gi konu 0 u “
um utan Reykjavíkur. Fund- unni, en samningar þessara frá Tryggingastofnuninni íslands og Tryggingastofnunar | komin b8rn h 8
urinn hófst kl. 5 og stóð í lækna renna út 1. október. jvið þessari kröfu, og stóðu ’---
dæmin þannig, þegár slitnaði
upp úr viðræðum
MMMWMMMWMMWWMMMMMMMMMMMiy.WWMWW
Læksiafundur
SEINT í gærkvoldi hafði
Alþýðublaðrð tal af lækni
á fundi þeim sem Læknafé
lag Reykjavikur hélt í há-
skólanum til að ræða launa
mál n„ Sagði hann að ekk-
ert nýtt hefði komið fram á
fundinum, en miklar um-
ræður væru þá búnar að
í Háskólanum
vera, cn klukkan var rúmt
ellefu Hann bjóst við að
fundurinn stæði nokkuð
enn Taldi hann að ckki
yrðu gerðar neinar breyf-
'ngar á þeirri stefnu, scrn
félagið hefði í launamálun
um. Þegar blaðið tor í
prentun sat enn við saina..
wwwwwwwwtwwwtwwwwwwwwww
gærkvöldi.
Læknafélag Islands gerir
kröfu til sama númeragjalds
og sjúkrasamlagslæknar í
Reykjavík hafa. En læknar í
kaupstöðum utan Reykjavík-
ur hafa haft lægra gjald fyrir
númer hvers einstaklings í
sjúkrasamlagi. Af þessum mis
mun stafar að krafan er nú
komin yfir hundrað-prósent.
Ekki var rætt um sérfræði-
rlkisins hafa komið í kjölfar!
samninga Læknafélags Reykja
víkur og Sjúkrasamlags Rvík-
ur Hefur því verið beðið und
anfarið með samningagerð
fyrir umrædda lækna, þar til
séð yrði hver niðurstaðan í
Reykjavík. En er í ljós kom,
að engum samningum yrði
komið á í Reykjavík hófust
samningaviðræður mtili full-
trúa frá Læknafélagi Islands
og Tryggingastofnunar ríkis-
íns með þeim afleiðingum
sem fyrr greinir.
Blaðið hefur hlerað
AÐ verk Sverris Haralds-
sonar séu uppseld á
Norrænu sýningunni
og þau séu hérumbil
það eina, sem þar hafi
selzt.