Alþýðublaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 4
4 30. sept. 1961 — Alþýðublaðið DAVID EVANS, ungur, ensk ur menr.tamaður, sem ýmsum er að góðu kunnur hér á landí, er nýfarinn af landi burt eftir rúmlega hálfs hánaðar dvöl. — Evans tók próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta 'v'-'ö Háskóla íslands fyrir þremur árum, en síðan hefur hann gegnt lektors störfum í Uppsölum_ Blað ð náði sem snöggvast ítali af Mr. Evans kvöldið áður en hann hélt héðan til Oxford, KORNRÆKT Framhald af 7. síðu. gjaldeyrissparnað að ræða. SÍS gekkst aðallega fyrir þessari korr.rækt til að örva Taændur til frekari kornrækt- ar en orðið er, en hér mun mega rækta bygg með allgóð um hagnaði. Hir.s vegar er •«kki ákveðið enn, hvort ís- lenzkir komframleiðendur fá niðurgreidda framleiðslu .sína eða verða að keppa við r.iðurgreidda erlenda fram- leiðslu, en sú niðurgreiðsla nemur nú 18% kaupværðs. Kornrækt er nú á þrem istöðum á Rangárvallasýslu, austur á Héraði og í sumar hófst kornrækt í Horr.afirði. en þaðan er hann M.A. í Ox- ford hefur Mr Evans verið skipaður lektor í forn- og m ð aldar ensku við sinn gamla ,,college“, Worcester College. Aðspurður sagði Evans, að í Svíþjóð stunduðu ekki marg r íslenzk fræði að hans áliti — Hins vegar væru sænsk r stúd entar mjög vel að sér í ensku, en Evans var lektor í þe'rri grein við Uppsalaháskóla. — Hann lét vel af laununum, en andrúmsloftið íannst honum nokkuð þungt í Uppsölum umgekkst Evans ýmsa menn, sem hér hafa ver jð við háskólann, þar á meðal Bo Almqv st, sem verið hefur sæns-kur sendikennari við há- skólann nokkur undanfarin ár, en hann lét af þeim störfum fyrir nokkru sem kunnugt er, og Bjarna Guðnason, en hann er sendikennari íslands. Eváns talar íslenzku reip- rennandi, en erfitt f'nnst hon. um að kenna íslenzku. Hann sagði að lokum, að í Oxford hefði verið stofnað íslenzkt fé lag og mun prófessor Twrv'lle- Petre vera driffjöur bess Ev- ans kvaðst sjá eftir særjsku stúlkunum, sem hann ker.ndi, en þær væru fallegri en ensku menntakonurnar, sem ekki væru be nlínis fallegar! LÆVÍSUR Læknar he'mta hundrað prósent hækkun fyrir þjónustu. Almenningur getur um kennt aumri forustu. Nokkur hundruð þúsund hafa þe;r, heldur er það lítið, enda v lja sumir meir. Fjórir vérða alltaf tvisvar tveir, taxtar skulu hækka, eins og útsvörin lijá Geir. Bráðum verður dýrt að deyja drottni sínum, — eða hvað? Læknar munu margir segja: Milljón kostar það! KLEÓPATR. MÁLAFERLU IIIN UNGA kv.'kmynda- loikkona, EÍlzabefh Taylor, fær 6 millj. krónur, fyrir le k s'nn í hlutverki Kleó- pötru í samnefndri mynd, sem þegar hefur kostað kvik- myndafyrirtækið um 18 mill jón krónur þótt henni sé hvergi nærri lok'ð! Enn er ekki einu e nasta atriði þess arar „stórmyndar" að fullu lokið. Nú er það að frétta af Liz, að hún stendur í málaferlum. ítalskt fasteignafyrirtæki krefst um 70 þús. króna fyr ir að hafa vísað henni á for- láta skrauthýsi við h nn íorn rómverska herveg, Vra-App ia, en í nánd við skrauthýsi þetta hýr að sögn margt stór menni, þ á. m. sjálfur keppi nautur L'z, G'na Lollobrig- ida. Kleópötru fornaldarinnar hefði kannski ekk' þóti muna um að ger ða þessa upphæð, en Liz er bersýnilega á öðru máli. En mánaðasrleigan er ekkert smáræði: Um 120 þús. krónur BERKLAVORN Á SUNNUDAG Á SUNNUDAGINN kemur er h nn árlegi söfnunardagur berklavarna hér á landj og mun deildin sem hér starfar efna til ! kaffisölu þann dag, Verður selt HLJÓMPLÖTUKLÚBB- UR ALÞVÐUBLAÐSINS minnir meðlimi sína á, að pantanir á plötum þurfa að vera komnar fyrir 10. októ- ber. Þeir, sem hafa týnt plötulistunum, geta fengið nýja á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins > Alþýðuhúsinu. Þá skal mönnum bent á, að þeir gcta enn gerzt meðlimir. Ennfremur eni menn beðn ir að athuga, að vegna geng isbreytinga hefur verðið á plötunum breytzt lítilshátt- ar, bó langtum minna en nemur prósentutölu gengis breytinganna. Hið nýja vcrð er sem hér segir : 17 cm. plötur — kr. 100 25 cm. plötur — kr. 200 30 cm, plötur — kr. 300 Platan með Porgy and Bess hækkar þó meira og kostar nú 425,00 krónur. Plötur til jólagjafa þurfa menn helzt áð panta ekki síðar en fyrir 10. nóvember. GERIZT MEÐLIMIR. — PANTIÐ PLÖTUR FYRIR 10. OKTÓBER. kaffi með gómsætum kökum í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 3 og til kl 11 30 um kvöldið. Berklavarnadeildin hér hefur starfað um nokkur undanfar.n ár og jafnan efnt t;l fjársöfnun- ar fyrsta sunnudag í október. Hafa bæjarbúar brugðizt vel við og álitleg upphæð safnazt ár- lega Fé því er inn kemur f.yrir kaffisöluna svo og ágóða af baz ar, er konur í deildinni beita sér fyrir á vet r hverjum, er að Jang mestu leyt; varið til styrktar berklasjúku fólki hér í hæ, eða Hafnfirðingum, er dvöl eiga á Vífilsstaðahæli. Félagar í Berkla vörn eru nokkuð á annað hundr að Velunnarar deildarinnar eru beðn r að koma kökugjöfum sín um í Sjálfstæðishúsið mi!li kl, 10—12 fyrir hádegi á sunnudag. Réttardagur Hér er hölda hátíð sett hópast féð í glæs’rétt, flýgur tappi úr flöskustút flýr. á burtu hugans sút. Aldinn verður aftur barn ærslafullur brekagjarn, grefst úr fylgsni gömul mynd gangnafe.vð á efsta t'nd. Það er ynði að una við öræfanna þögn og frið, þar er ekki í himin hátt hugsað margt, en talað fátt. Bjarmar enn úr bernsku firrð blámóðu og aftan kyrrð, ilmi þrungið fífs ns lag langspilsins á réttardag. \ Þessa mynd á ísland citt ekkert getur henni breytt, meðan íslenzkt mál og sögn myrkvast ekki í grafarþögn. T i langframa aldrei er vegurinn vís, það er vandí að skilja í þtssu. Kvæðið er hrukkað og kalt eins og ís, en þó kveð.'ð á „Bakkusarmessu". Dáníel Vigfússon. ÞAR sem kjörstjórn, er skipuð hefur verið, vegna kosnins;ar í safnráð Lista safns íslands hefur ekki viljað taka til greina aug- ljósar lagfæringar á kjör skrá, samkvæmt með- limaskrá Myndlistarfé- lagsins, og útilokar þar með marga listamenn frá kosningu, þá hafa undir- ritaðir meðlimir nefnds félags ákveðið að taka ekki þátt í kosningu þeirri sem nú fer fram, og við telj um ólögmæta. Áskiljum við olckur all an rétt til frekari aðgerða í málinu. Sign.: Finnur Jónsson Pétur Fr. Sigurðsson Eggert Guðmundsson Guðmundur Einarsson Ásgeir Bjarnþórsson Höskuldur Björnsson Gunnlaugur Blöndal Eyjólfur Eyfells Freymóður Jóhannesson Gunnfríður Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.