Alþýðublaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 15
Andlit gífurlega stórs 'hvíts Prahama nauls með 'blóð- blaupin augu birtist undir fótum Gay og Perce. Aðstoð armennirnir umgangast ludd ann með mestu ivirðingu. Augu Perce eru útþanin af skelfingu og útreikningum. Gay lítur á hann af nautinu. í augum hans má sjá sama glampa hrottalegs stolts og í augum Perce. „Er allt í lagi með þig drengur? Viltu það?“ Perce hikar, hann lítur nið ur á nautið, svo: „Andskot- inn hafi það, já!” Han,n hall ar sér yfir nautið. „Perce!“ Hann litur upp, Gay einn- ig. Gay brosir hreykinn, jafn vel stríðnislegur til Roslyn, sem klifrar tii þeirra og kall ar: „Gay, leyfðu honum það ekki. Perce, hérna eru verð launin! Hvað —“ hún heldur fram peningunum. Guido, sem brosir ekki lengur., er að baki hennar. ■ Hávaðinn úr gjallarhorn— inu þaggar niður í henni: „Hver haldið þið að sé kom- inn aftur'til okkar? Það eru enn lil karlmenn í yillta vestrinu! Á Prahma nauti, kominn aftur frá Svörtu hæð um Cotorado, PERCE HOW- LAND!” Mannfjöldinn öskr- ar. Rtoslyn Htur niður og kall- ar í uppgjöf: „Gay!“ Gay hjálpar Perce að stíga niðui og setjast a nautið. Þegar hann er kominn á bak, snýr hann sér að Roslyn og kallar. „Horfðu a mig núna*“ Nautið reisir haustinn, hliðið opnast og Perce hendst út á völlinn. gengur sinn vanagang og þú ert að deyja.“ Hún berst við að hafa st'jórn á sér og bros ir. „Þú fannst til með hon- um.“ Gay ypptir öxlum: „Ég bjóst bara við að ég gæti náð honum út. Svo gerði ég það og það er allt og sumt.“ Roslyin, úr andliti hennar skín þrá til að skilja bæði hann og sjálfa sig: „En þér hefði liðið illa ef hann hefði dáið? Ég á við svona út af engu —“ „Elskan mín — við verð- um allir að deyja fyrr eða síðar, út af miklu eða engu. Það er jafn eiginlegt að deyja og að lifa. Maður, sem ótlast dauðann óttast einnig lífið efir því sem ég hef kom izt næst. Það er ekki um ann að að gera en að gleyma því. Það finnst mér.“ Perce Htur i.nn í bílinn. Hann er enn með plásturinn á nefinu og reifarnar eins og Érh ^ siðu. . lúrban um höfuðið. Hann °£ voru kenni veittir allmiklir finnur greinilega á sér Gui- Hkamsáverkar og grunur leik do lítur inn hinum megin í ur á að um nauðgunartilraun cá> DAGLE6A Ofbeldl Roslyn! Roslyn stendur svo nærri að hún finnur jörðina 'bifast undir stökkum nautsins og eflir það finnur hún aðeins skelfinguna, einstaka glæla af því sem fram fer grópast í hug hennar. Háls nautsins, hin undarlega dauðu augu þess. Nautið stekkur Upp í loftið c/ breytir um stellingu þegar það kemur niður og líkami Perce vindst lil 0g bognar saman til þess eins.að teygja úr sér aftur til að bogna aflur, hendist til og frá eins og hann væri bund- inn í svipubrodd. Hann bílur á jaxl og Þjáningarsvipur er á andliti 'hans. Mannfjöldinn kallar, en hún heyrir það ekki: Hún er umkringd tómi, þögn skilningsleysisins, sér aðeins starandi augnaráð nautsins og höfuð Perce slylt ingslegt eins og brúðuhöfuð, ákveðni karlmannlegs munn svipsins stingur í stúf við hjálparvana einmanaleik augnanna. Guido er hællur að hrópa. Hann lítur á hana eins og til að styðja hana. en hún hleyp ur inn í þröngina framundan. Hátt kall, urr og Óóó,“ frá á- horfendum veldur þvi að hún lítur aftur út á völlinn. Perce liggur í rykinu, önn ur öxl 'hans er snúin og ligg- ur til hálfs yfir andlilí hans. t Þögn fjallanna rikir á á'horf endasvæðinu. Nautið sparkar í blindni nálægt líkama Pér- ce og aðstoðarmaðurinn er að reyna að fá það að hpð- inu, lí'kami hans snýr hestin um í samræmi við hverja hreyfingu nautsins. Gay hleypur fram fyrir nautið. Hann snjýr við óg beygir um'hverfis það, kemst í skjól við hest aðstoðar-' mannsins og dregur Per^e’ eflir mjúkum sandirium að; hliðinu. Guido aðstoðar haiín við að lyfta Perce yfir. - Mannfjöldinn þegir. Há- vær andardráttur inautsins heyrist greinilega. Grátirfyk ský hangir yfir vellinunr, en vaxandi kvöldkulurinn b|r það von bráðar á brott með sér. 8. 3 Roslyn hvílir höfliðið , á handlegg sér. Andlit hennar er þreytulegt af gráti og hún andar ótt 0g tílt. Það eru atf- leiðingarnar af grátkasli. Gay kallar nafn hennar. Hann er alvarlegur á svip, hann veit að hún er ekki á- nægð með hann „Komdu vin an og f.ýðu þér glas með okk ur.“ Þegar hann sér sársauk ann, sem skín út úr andliti hennar. opnar hann dyrnar á toílnum og sezt við hlið henn ar. Roslyn: „Er hann enn með vitundarlaus?" Gay? ,jSen,nilega, en það ber lílið á því.“ Hann lát-ur út um afturrúðuna og hún lílur í sömu átt. Perce með höfuðið reifað ógrynni hvitra binda rífst á- kaft við dómarann. Guido stendur milli þeirra og deþl- ar augunum syfjulega. „Hann er að rífast viðdóm arann hver hafi unnið og set ið lengst á baki naulsins. Ertu enn reið við mig?“ Reiði hennar hverfur fyrir létti yfir að sjá Perce lifandi. Hún látur á Gay: „Af hverju slóstu mig?“ ,.Ég sló þig ekki. Þú varst fyrir mér og ég gat ekki bor- ið hann, það var allt og sumt.“ „Andlit þitt breyttist.“ Hún starir á hann og spurn ing skín úr augum hennar. „Þú leizt út fyrir — að geta drepið mig. Ég — ég þekki þann svip.“ „Svona nú elskan, ég varð reiður af því að þú varst fyr ir mér Við skulum fá okkur að drekka, komdu nú.“ Roslyn lítur aftur á Perce: „Hefur hann ekki enn farið til læknis?“ Gay snýr óþolin móður baki við henni. „Kann ske hefur hann fengið heila hristing! Ég skil þetta ekki; hann gæti verið dauðans mat ur og enginn gerir neitt. Er þér alveg sama?“ Gay sezt aftur ívið hlið ihennar. Rödd hans er reiði leg: „Ég hljóp inn til að sækja þennan dreng í greip ar óðs nauts — um hvað ertu eiginlega að tala? Veiztu ekki að þú mátt þakka guði fyrir að hafa naig hérna við hliðina á þér?“ „Jú. Þú fórst.“ Hún tekur um hönd hans. kyssir á hana ög heldur henni að kinn sér. „Þú gerðir það!“ 'Hún kyssir andlil hans. „Þu ert yndis- ‘legur og góður maður!“ Gay tékur utan um hana og vill að hún skilji hann; „Roslyn, hjartað mitt —“ „Það er eins og maður veini og ekkert hljóð heyrist og allir ganga um °g segja: „Sol og bíessuð, gaman að sjá iþig, gott veður í dag,“ og allt bílinn Perce: „Halló Sástu mig?“ >Þú varst stórkostlegur, Perce! Seztu inn í bílinn og Við skulum aka þér afur —“ „Ó. nei, nú skylum við skemmta okkur.“ Gay: „Svona, komdu nú!“ Roslyn hikar, en segir svo: „Allt í lagi. Hvernig líður þér?“ „Eins og naut hefði spark að á mér.“ Guido opnar fyrir henni dyrnar. Gay fer út Perce megin bílsins. Þegar Roslyn kemur út úr bílnum spyr hún Guido lágt: „Er allt í lagi með hann?“ , „Eftir tvær vikur man hann hvonki eftir þessu né þér. Því sýnirðu ekki vork- unnsemi þar sem hún er met in að verðleikUm?“ Roslyn segir 'hlæjandi: „Hvar er nú það?“ Hún gengur framhjá hon- um og hann eltir. Þau hitta hafi verið að ræða sanifara a- rásinni. Málið hefur verið í rann- sókn síðan og er nú frum- rannsókn að ljúka. Ofbeldis- maðurinn var setíur í gæzlu- varðhald í eina viku, cn hefur nú verið látiirn laus. Neitubu a5 kjósa Framhald af 16. síðu. manna með 'Valtý Péturssyni. Þorvaldi Skúlasyni, Jóhannesi Kjarval, Svavari Guðrasyni og flestum yngri málurum og Félagi óháðra myndlistam., þeim Finni Jónssyni, Guð- mundi Einarssyr.í frá Miðdal og Gunnlaugi Blöndal. Kosning í safnráð:ð hefur nú staðið yfir í mánuð, Cn henni lýkur í dag og rú lýsir Myndlistarfélagið því yfir, sem stofnað hefir verið upp úr Fél. óháðra myndlistarm., að það muni ekki laka þátt í kosn- ingunni. Hafa forustumenn jafnvel Gay og Perce fyrir utan bar þessa nýja félags jainvei i inn. hyggju að reyna að cgilda kosn Perce: „Inn höldum vér!“ inguna. Áður en kosning Gay tekur um handlegg hófst, hafði kjörskrá legið 'hennar. Perce er henni á frammi í Listasafni ríkising i aðra hlið, opinn lófa hans ber einn mánuð og á þeím tíma við hak hennar. en hann hægt að koma við kæriun. snerlir hana ekki, hann við Gunnlaugur Þorðarson sagði við Alþýðublaðið í gær urkennir einkárétt Gays. Guido gengur að baki þeirra. Þau ganga inn í yfirfullan salinn £g taka sér sæti við borð. Ákefðin skín úr augum Perce og framkomu hans allri. Þegar þau eru sezt kall ar hann á barþjóninn: „Halló þú þarna! Whisky fyrir átta!“ Hann sezt niður Hann er að forvígismenn Öháða félags ins, nú Myndlistarfélagsins, hefðu látið farast fyrir að gæta að því, hverjir væru á kjör- skrá. En kosningafyrirkomulagið sjálft er kristilegt í hæsta máta, þar sem höfð var hl’.ð sjón af þeim reglum, sem gilda um kosningu i kirkju- ráð, að því bezt er vitað. Forvígismenn Myndl.starfé- lagsins (áður þess óháða) hafa viljað fá nýja meðlimi félags- ins samþykkta inn á kjörskrá, en í reglugerð segir, að þeir einir hafi kosningarétt sem eru í félaginu þegar kosning fer fram, þ. e. þegar kosning hefst. Alþýðublaðið — 30. sept. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.