Alþýðublaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 11
Nr. 25/1961 TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Rúgbrauð óseydd 1500 gr. kr. 8,10. Normalbrauð 1250 gr. kr. 8,10. Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ek'kj starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 28. septemiber 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Frá barnaskólum Kópavogs Börn 10—12 ára mæti í skólanum þriðjudag l inn 3. okt. sem hér segir: Kl. 10 börn fædd 1949 Kl. 11 börn fædd 1950 \ kl. 13 böm fædd 1951. ; Aðflutt börn komi með prófskírteini. Skólastjórar. j Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrii enda í þessum hverfum: Högunum Kársnesbraut Nýbýlavegi Alþýðublaðið - Síml 14906 ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. siðu. 100 m. hlaup: 1) Mikkelína Pálmadótt r G, 14,2. 2) Lóa Snorradóttir M, 14,8 3; Ásta Valdimarsdóttir M, 15,8. 4) Edda Þórðardóttir H, 16,1 Langstökk: 1) Jóna Jónsdótt- ir G, 3,94. 2) Arnfríður Ingóifs. dótt r S, 3,85. 3) Jónína Ingólfs- dóttir S, 3.84. 4) Margrét Haga- línsdóttir G, 3,72. 4x100 m. boðhlaup: li Sveit , Grettis, 61,2. 2) Sveit Stefn.'s, 66,0. Kringlukast: Dóra Ásgríms- < dóttir S, 20,01. 2) Auður Árna- dóttir S, 18,13. 3) Lóa Snorra- ' dóttr M, 16,99. 4) Ósk Árna- dóttir H, 15,10. ^ Heildarstigatala félaganna: Grettir 131 st:g. Stefn'r 100 stig. UMF Mýrahrepps 54 stig. Höfrungur 47 stig. Skíðade ld KR: Enn bíða mörg verkefni góðra sjálfboðaliða á skíða svæðinu okkar í Skálafelli. Félagar, leggið hver s.’nn skerf. — Safnast þegar sam an kemur, Farið verður frá BSR á sunnudagsmorgun kl 9. 12000 vinningar á ári! 30 krónur miðinn Hafnarfjörður og nágrenni Símrnn er 50343 SENDIBÍLAR Vesturgötu 4. Sími 50348. Frá G agnfræbaskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana mánudaginn 2. oktá ber n.k. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 14.00. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: Skólasetning j Iðnó kl. 15.00. Hagaskóli: 1. bekkur komi í skólann kl. 13.00j, 2., 3. og 4. bekkur komi kl. 14.00. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: 3. og 4. bekk ur komi í skólann kl. 13.00. 2. bekkur komi kL 14.00, 1. bekkur komi kl. 15.00. Gagnfræðadeild Laugarnesskóla og Réttarholts skóla: 1 .bekkur komi kl. 13.00. 2 og 3.' bekkuF komi kl. 14.00. Gagnfræðadeild Miðbæjarskóla: 1. bekkuir komi kl. 13.00, 2. bekkur komi kl. 14.00. Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skólasetrr’ ing í Iðnó kl. 13,30. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Iðnó kl. 17.00. Vogaskóli: Skólasetning kl. 17.00. Gagnfræðadeild Langholtsskóla: 1. bekkur koma kl. 13.00. Kennarafundir verða í skólunum mánudaginm 2. okt. kl. 15.00. Skólastjórar. ' Sendisveinar óskast AfgreiðsEa Alþýðublaðsins Sími 14901. Tökum að okkur veizlur 'Og fundahöld. Pantið með fyrirvara í sfma 15533 og 13552, Kristján Gíslason. Áskriftasíminn er 14901 s s s s s s s s s s s s s s s s SÍÐASTI INNRITUNARDAGU R ER Á MORGUN Innritað er í dag og á morgun kl. 5—7 og 8—9 sd. í Miðbæjarskólanum. S s í AlþýðublaðiS — 30. sept. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.