Alþýðublaðið - 30.09.1961, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 30.09.1961, Qupperneq 14
laugardagur ILTSAVARÐSTOFAN er op- ln allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 8—18. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjn götu 27: Opið föstudaga ki. 8 til 10, laugardaga og sunnudaga kl 4 til 7. Sk'iiaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Akureyri í gær að vestan úr hringferð. Herjólf t ' fer frá Vestmannáeyjum tl 22 00 í kvöld t.l Reykja víkur. Þyrili fóh fré Reykja vík í gær til Húnaíióa og Ryjafjarðarhafna Skjald ibreið er á Skagafirð, á leið til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norður le.ð. E’mskipafélag íslands: Brúarfoss kom tii Nevv York 23.9. frá Reykjavík. Dett'foss fer frá Rej'kjavík fcl'. 2400 í kvöld 29.9. til Kotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Antwerp en 30 9. til Hull og Reykja ríkur. Goðafoss fer frá Nevv York 30.0 til Reykjavikur. Gullfoss er í Kaupmanna höfn. Lagarfoss fór frá Eski firð; 24.9 til Turku, Vant spils og Leningrad Reyk.ia foss fer frá Gautaborg 30 9. tii Lysekil og Kaupmanna hafnar. Seifoss fer frá- Reykjavík kl 1200 á morg trn- 30.9. t;l Keflavíkur og jjaðan til Dublin og Nevv York Tröllafoss fer frá Liv’ erpool í dag 29.9. tir Dublin, Cork, Humber, Esberg og Hamborgar. Tunguíoss fer frá Akranes'; í dag 28.9 til Fateyrar, Sliglufjarðar, Ó1 efsfjarðar, Raufarhafnar og Norðfjarðar og þaðan tii Rotterdam og Hamborgar. Skipadeild SÍS.: Hyiassafelf er á Sauðar króki fer þaðan t.’ Hólma víkur. Arnarfell er i Ost enda. Jökulfell er í Reykj.i vík Dísarfell er á Horna firði Litlafell fór í gæ? írá Reykjavík til Þorlákshnfnar og Vestmannaeyja. Helga fell fór 27. þ. m frá Reykja vík ále ðis til Batumi Fiskö Iestar á Norðurlandshöfnum Tubal lestar á Austfjarða höfnum. Tímar'tið He'lsuver er nýkomið út fjölbreytt af efni. I blaðinu eru margar gre-'nar þýddar og frum samdar um heilsurækt og mataræði. M. a, er þar fróð leg grein um heilsuhæli það á Þýzkalandi sem Björn L. Jónsson starfaði við nýlega um árs skeið, grein um af leið ngar rangrar nærirgar barnshafandi kvenna og að lokum má nefna ýtarlcga efnagreiningu og lýsingu á ,,duft nu“ fræga og notkun þess Ritið er um 40 bls. að stærð, kemur út ársf.iórð ungslega og er hið smekkleg asta að sjá. Afgreiðsla rits ins er á skrifstofu Náttúru félags íslands, Austrstrætj 14. Ritstjóri blaðsins er Björn L. Jónsson læknir, Dómkirkjan. Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson., Messa kl. 5, séra Jón Áuð uns. Hallgr’msk'rkja. kl. 11 f h, Séra Halldór Kolbeins. Bræðrafélag Óháða safnaðar ins. Fundur verður hald nn í Kirkjubæ á sunnudaginu ki. 2. Fríkirkjan, Messa kl, 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Eill heim'lið: Guðsþjónusta kl. 10. Heimilispretusrinn. Frík rkja: í Hafnarfirði. Mess að kl 9. séra Kristinn Stef ánsson. Neskirlcja: Messa kl 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. . Laugarneskirkja: Messa kl 2 e. h (Ath. breyttan messu tíma) Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f h. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þr ðjudaginn 3. okt. kl. 8,30 í sjómannaskólan um. Loftleiðir: Leifur Eiríksson er væntan legur frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Gautaborgar kl. 22, og fer til New York kl. 23.30. Laugardagur 30. september. 8 00 Morgunút varp 12.00 Há degisútvarp. 12 00 Óskalög sjúki inga (Bryndís S gurjónsd.). 14.30 Laugar- dagslögin. — 18.30 Tóm- stundaþáttur. barna og ungl- ingainga (Jón Pálsson). 20.00 Tónleikar. 20,30 Dagskrá í um sjá Sambands íslenzkra berklasjúklinga (t leinkuð stofnun Öryrkjabandalags ís lands): Erindi, viðtöl, frá sagnir og gamanþáttur. 21.40 Tónle kar: Konsertino fyrir píanó og hljómsveit, op. 20 eft ir Jan Cikker. — Rudolf Macudzinski og Þjóðle.khús hljómsveitin í Brastliva ledca, — höfundur stj. 22.10 Danslög. 30. sept. 1961 — Alþýðublaðið 530 þúsund Rotary-félagar Framhald laf 13. síðu. j stofnað elliheimili, í Hong Kong heimili fyrir flóttafólk, þar sem það nýtur kennslu, og í Saigon sjúkrahús, sem Rotary hreyfingin útvegar læknislyf, lækna og hjúkrunarkonur. — Svor.a mætti lengi telja. Sam- vinna er höfð við yfirvöld á hverjum stað og reynt að koma á einingu til afreka og lausnar vandamálum. ROTARY-HÁSKÓLI Á INDLANDI Á Indlandi keypti Rotary- kiúbbur land og þar er nú ris inn upp háskóli þar sem 700 stúdentar leggja stund á nárn. Ii:dverska stjórnin hefur við urkennt háskólann, en Rotary- hreyfingin heldur áfram að styðja skólann. og þar er nú verið að stofna læknadeild. — Þessum skóla eru sendar kennslubækur og fleiri gögn frá Bandaríkjur.um og Evrópu eins og mörgum skólum öðr- um. Mr. Abey sagði frá heim sókn til þorps nokkurs á Ind landi þar sem Rotary-menn úr öllum stétlum þjóðfélagsirs, bankastarfsmenn, lögfræðing ar o. s. frv., höfðu unnið að því að breyta því úr fátækra hverfi í þrifalegt þorp. Kvað Mr. Abey muninn á þorpinu eins og það er nú og öðrum þorpum í grenndinni, sem eru ern á sama stigi og þorp þetta var áður, furðulegan. ! til Þýzkalands, en hinir þrír til náms í Bandaríkjunum, þeir Jónas Hallgrímsson læknir, Jón Bergs og Jón Tómasson. FUNDUR í SVISS Sem fyrr segir hélt Mr. Abey héðan á sunnudag til Skot- lands og þaðan til Belfast. Síð an mun har.n sitj.a fund hinn ar evrópsku ráðgjafaefndar Rotary-hreyfingarinnar í Sviss, en umdæmisleiðtogar Rotary-hreyfirgarinnar í Evr ópu halda fund með sér einu sinni á ári. Frá Sviss heldur Mr. Abey síðan til Italíu og Grikklands, þaðan suður og vestur með Afríku til Dakar og þaðan til Bardaríkjanna aftur. Árnað heilla 70 ára er í (lag Gunnar Sigurðs son, Sóleyjargötu 12, Akranesi. Melavöllur í dag-kl. 4: KR-Hafnfirðingar Þetta er útsláttarkeppni. Mótanefndin. NEMENDASKIPTI Þá skýrði Mr. Abey frá því, að nýlega hefði verið stofnuð alþjóðleg nefnd innan Rotary hreyfingarinnar til þess að rannsaka æskulýðsmál. Hann skýrði frá því, að börn Rotary félaga væru oft send til heim ila Rotaryfélaga í öðrum lönd um. Á þessu ári er í fyrsta skipti sérstök áætlun um að gefa börrum í Bandaríkjun- um, Kanada og Mexikó tæki- færi til að kynnast þjóðum og löndum hvers annars með nem endaskiptum. NÁMSSTYRKIR Frá barnaskólum Reykjavíkur Börn komi í skólana mánudag 2. október n.k. sem hér segir: 12 ára böm kl. 9 f. h. 11 ára börn kl. 11 f. h. Þá veitir Rotary-hreyfirgin árlega námsstyrki og hafa 5 íslendingar hlotið námsslyrki! til þessa. Námsstyrkir þessirj eru veittir annað hvert ár. en 1 hitl árið eru veittir ýmsir við í bótastyrkir tl 2—3 mánaða1 rámsdvala. Má segja að skil-! yrði fyrir því að nemendur; hljóti Rotárystyrki sé að þeir I dvelji í framandi landi og skilji helzt tungu þess lands, sem dvalið er í, en nemendur ráða sjálfir hvað þeir leggja stund á. Síðasti íslendingur- inn, sem hlaut styrkinn mun IegPja stund á húnaðarfræði í Noregi f vetur, einn fékk styrk Rennarafundur verður í skólunum kl. 3,30 sama dag. . A Fræðslustjórinn í Reykjavík. Áskriftarsími Alþýðublaðsins er 14901 /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.