Alþýðublaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 16
Laugardagur 30. sept. 1961 — 219: tbl
manna til umsagnar og öðrum,
sem málið var skylt, og r.áðist
furðulega góð samstaða um
tillögurnar.
Alþýðublaðið hafði tal af
Gunnlaugi Þórðarsyni í gær,
vegna þeirrar deilu, sem nú hef
ur slaðið út af kosningu í safn
ráðið. Sagði hann, að tii að fyr
j irbyggja að aðrir en þeir, sem
I áslunduðu málaralist í alvöru,
| hefðu kosningarétt, hefði verið
! miðað við það, að meðlimir
| þeirra félaga myndlistar-
manna, sem voru starfandi
þegar frumvarpið varð að lög
um, hefðu einir rélt til að
kjósa.
Eftirtalin félög voru starf-
andi þegar lögin fengu gildi:
Nýja myr.dlistafélagið með
Jóni Stefánssyni, Jóni heitnum
Þorleifssyni og Jóni Engil-
berts, Félag ísl. myndlistar-
Framhald á 15. síðu.
f DAG lýkur kosningu í
safnráð Listasafns ríkisins, en
lög um það voru samþykkt á
si'ðasta alþingi. Nokkrar deilur
hafa risið út af kosningum í
safnráðið og hefur eitt þeirra
þriggja félaga myndlistar-
manna, sem k-osningarétt eiga,
tjáð sig ófúst að taka þátt í
kosningunni.
Á sínum tíma var skipuð 5
manna nefr.d til að undirbúa
fr.umvarp að lögum um Lista-
jj'safn ríkisin3 f nefndinni sátu
j dr. Gunnlaugur Þórðarson,
: Gur.nlaugur Scheving, listmál
! ari, Selma Jónsdóttir listfræð-
jingur, Björn Th. Björnsson og
i Birgir Thorlacius.
Tillögur nefndarinr.ar voru
• sendar Bandalagi ísl. lista-
I. sept. |milljónir Svía fylgdust með í þjóðin heiðraði hinn látna
jsjónvarpi. Hin 526 ára gamla landa sinn með einnar mín-
tjöld var rauða . múrsteinskirkja var útu þögn.
hvíldar »! böðuð sólskini, í kirkjunni í líkræðunni hafði Erling
Uppsölum voru kranzar frá öllum hlut- erkibiskup djúp áhrif á alla
I sænska! um heims og á kistunni, sem viðstadda, hann vakti athygli
frá næst- sveipuð var sænska fánanum, á hinu stutta orði „þjóna“
eims, vott var hvílur liljuvöndur. og sagði að lokum djúpt snort
yni föður- Um 2 þús. manns fengu inn, er hann beygði sig nið-
n dygga sæti í dómkirkjunni, hægra ur: ,,Af moldu ertu kominn,
; virðingu megin sat Gústaf Adolf Svía að moldu skaltu aflur verða.“
;rkibiskup konungur, en til vinslri sat Síðan var lesið „Faðir vor“ og
seðu sinn>. fjölskylda Hammarskjölds. — lauk þá þessari athöfn, sem er
; Hammar Aðeins um 350 manns tóku einstök í sinni röð í Svíþjóð,
f hinum þátt í líkfylgdinni frá kirkj- 58 mínútum eftir að hún
afa minn- unni til kirkjugarðsíns, en hófst.
inn týndi þangað vár líkkista Hammar- Þegar líkfylgdin hélt frá
Rhodesíu skjölds flutt í svartmáluðum i dómkirkjunni gengu fánaber-
líkvagni sænsku konungsætt- ar með fána SÞ í broddi fylk
tenn Sví- arinnar, ,sem fyrst var notaður j ingar, sænska fánann og fána
MB et ekki amalegt
aðM’enda í h'öridunum á
stórurköllununi, sem sum
ir vílja hafa að sífellt séu
að lemja fulla kalla.-Ung-
frú. pnefnd skrapp í bæ-
íiiíköfán af Hverfisgötú —
óg hafnaði í vínberja-
veizlu á lögreglustöðinni.
t'etta gerðist í gær. Sú
litía var sótt um einni
stundu cftir' að lögreglan
auglýsti hana í útvarp-
ipu. ílún undi hag sínum
hið. bfezta. .