Alþýðublaðið - 30.09.1961, Blaðsíða 10
íþrótta-
stuttu máli
Við skýrðum frá afreki
Brazilíumannsins Santos í 100
m. skriðsundi á dögunum. Nú
hefur frétzt að Sanlos hafi
synt í 25 m. laug og þá verður
afrekið ekki staðfest sem
heimsmet.
JaparJr kepptu við Kaupm.
höfn í knattspymu nýlega. —
Danir sigruðu með 3:1.
Dynamo Kiev, sem er nr. 2 í
I. deild fer til Englar.ds í nóv,
og leikur 3 leiki. Gegn Aston
Villa 13. nóv. Everton 15. nóv.
og Arsenal 20. nóv.
Auslur-Þjóðverjinn Döring á
8:48,4 en annar kunningi okk
ar frá landskeppnini í sumar,
Dörner á 8:50,2 mín.
Svíar og Belgíumern leika
í undankeppni HM í Brússel
þann 4. okt. nk.
Jilek Tékkóslóvakíu, sigr-
aði í 800 m. hlaupinu á Rud-
olf—Harbigmótinu í Dresden
um síðustu helgi á 1:50,3 mín.
Annar varð Salonen á 1:50,4.
Sjöundi maður hijóp á 1:51,7
mín., en ekki höfum við frétt
hvernig okkar keppanda, Svav
ari Markússvni gekk í hlaup-
inu. Kristleifur Guðbiörnsson
tók þátt í hindrurarhlaupinu
og við höfum ekki heldur frétt
hvernig honum gekk. S’gurveg
ari í hindrunarhlaupinu varð
SVÍAR SIGR-
UÐU ÓVÆNT
SVÍAR sigruðu Au.-Þjóð-
verja óvænt í landskeppni í
frjálsíþróttum sem fram fóru
í Leipzig á miðvikudag og á
fimmtudag. Hlutu Svíar 107
stig gegn 105 stigum Þjóðv.
Fyrirfram álitu Svíar að þeir
myndu tapa með miklum mun
allt að 50 stigum, en Þjóðv.
voru ekki jafn vissir um það.
Eitt sænskt met var sett, —
Uddebom varpaði kúlunni
17,41, en gamla met hans var
17,16 m. í liði Þjóðverja voru
nokkrir þeirra, sem gistu ís-
land í síðasta mánuði í keppni
B-Iiðsins a—þýzka hér. Á því
sést, að þeir sem hér kepptu
eru nú þegar í a-liðinu þýzka.
Auk Uddeboms náði Ove
Jonsson góðum árangri, hann
sigraði í 100 m. og 200 m. í
i síðamefndu greininni, hljóp
hann á 21,0 sek., en nýsett
met lians er 20,9 sek.
Héraðsmót HSV
ÍÞRÓTTAÁHUGI er mikJl á son S, 33,18. 4) LeiEur Björns-
Vestfjörðum og- mörg mót hafa 1 son G, 32,72
verið haldin þar í sumar, en
hér birtum við úrsl t í Héraðs-
móti HSV.
KARLAR:
Kr nglukast: 1) Emil Hjartar-
son G, 35,66. 2) Ólafur Finnboga
son H, 34,55. 3) Kristján Björns-
Hún er
ensk og
falleg
ÞESSI snotra stúlka er
brezk og heitir Liz Ferr-
>s. Hún er 20 ára lækna
stúdent frá London. Það
er ekki nema von að hún
brosi, Liz ■ vann tvenn
gultverðlaun í dýfingum
á heimsmóti stúdenta er
haldið var í Sofia nýlega.
|_Q 30. sept. 1961 — ÁWýðublaðið
Bikarkeppnin
ENN er eftir að fá úrslit í
le'k Fram B og ísfirð nga í for
keppni bikarkeppninnar.. Undan
farnar tvær helgar hafa Framm
arar ver ð á förum til ísafjarð
ar, en vegna óveðurs hefur ald
ref gefið. Reynt verður í þriðja
sinn um þessa helgi og er le'k
urinn ákveðinn á Isafirði í dag
(ef veður xeyf r) kl. 5,00, en ella
verður reynt á morgun.
Verður því að fresta einum
leik í aðalkeppninni, leiknum
sem fram átti að fara á Akra
nesi.
í aðalkeppninni fara fram 3
leikir f dag eigast við KR og
Hafnfirðmgar á Melavelli kl.
16.00 og á sunnudag leika Frftm
og Valur á Melavelli kl. 14 0V.
Þriðji leikurinn fer fram/ á
Akureyri og eigast þar við Akur
eyringar og Keflvíkingar og
hefst leikurinn kl. 16.00.
Þess skal getið, að leikirnir
verða framlengdir, ef liðin skilja
,jöfn eftir réttan Ieiktíma
Langstökk: 1) Kristján Björns
son S, 5,90 2) Haraldur Stef-
ánsson H, 5,66 3) Halgrímur
Guðmundsson G, 5,61. 4) Sveinn
H Björnsson G, 5,54.
Þrístökk: 1) Em 1 Hjartarson
G, 12,74 2) Kristján M'kkels-
son G, 12,56 3) Kristján Björns
son S, 12,49 4) Hallgrímur Guð
mundsson G, 12,33.
Stangarstiikk: 1) Kari Bjarna-
son S, 3,00 2; Gunnar Höskulds
son H, 3,00. 3) Kristján Hjalta-
son G, 2,60 4) Sæþór Þórðarson
G, 2,60
400 m. hlaup: 1) Kristján
M kkelsson G, 59,1. 2) Ólafur
j Finnbogason H, 60,5 3-4) Karl
Bjarnason S, 61,2. 3.-4) Hall
grímur Guðmundsson G, 61,2.
100 m. hlaup: 1) Karl Bjarna.
son S, 11,9. 2) Sæþór Þörðarson
G, 12,2 3) Kristján Hjaltason
G, 12,3. 4) Leifur Björnsson G,
12,9.
1500 m. hlaup: 1) Kristján
Mikkelsson G, 5:02,0. 2) B rkir
Friðbertsson S, 5:04,6. 3) Krist-
ján Hjaltason G, 5:05,4. 4) Jónas
Pálsson H, 5:09,4.
4x100 m. boðhlaup: 1) A-sveit
Grettis, 50,2 2) A-sveit Stefnis,
51,0. 3) B-sveit Grettis, 51,5. 4)
Sveit Höfrungs, 53,0.
Spjók'ast: 1) Ólafur Finnboga-
son H, 46,25. 2) Le.fur Björns-
son G, 44,00. 3) Emil Hjartar-
son G, 43,68 4) Jóhannes Jcns-
son S, 40,00
Kúluvarp; 1) Ólafur Finnboga
son H, 12,60. 2) Karl Bjarnason
S, 11,61. 3) Leifur Björnsson G,
10,52 4) Einar Jónsson M, 10.09.
Hástökk: 1) Kristján Björns-
son S. 1.67. 2) Em 1 Hjartarson
G, 1,62 3) Einar Jónsson M,
1,62 4) Sæþór Þórðarson G,
1,57.
KONUR:
Kúluvarp: 1) Jónína Ingólfs-
dóttir S, 7.63. 2) Auður Árna-
dóttir S. 7.31 3) Dóra Ásgríms-
dóttir S 7 08 4) Ósk Árnadótt-
ir H, 6,82.
Hástökk: 1) Jónína Ingóifs-
dótt'r S. 1.25. 2) Ásta Valdi-
marsdóttir G, 1,20 3) Mikkalína
Pálmadóttir G, 1,20 4) María
Tómasdóttir H, 1,20.
Framhald á 11. síðu
Drengjamet í
sleggjukasti
Á INNANFÉLAGSMÓTI
KR nýlega setti Jón Ö.
Þormóðsson, ÍR nýtt
drengjamet í sleggjukasti,
i ^ Þ e. a. s. með sleggju full
orðinna (7,257 kg.) Jón
kastað 40,79 m., en gamla
metið var 39,33 m.
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON
i| Róðrarmót ís
íl lands verður
í Skerjafirði
RÓDRARMÓT íslands
fey fram um aðra helgi
í JSkerjafirði. Alls hafa
þrjú félög,
Æskulýðsfélag
Akureyrarkirkju,
Ármann — og
Róðrarfélag Reykja-
víkur
tilkynnt þátttöku. Keppt
verður í 1000 m. róðri <;
drengja og 500, 1000 og |!
2000 m. róðri fullorðinna. j;
RFR og Akureyringar j!
senda sveitir i allar vega !>
lengdir, en Ármann 1 í ;*
500 m. og 2 í 2000 m. — |!
Myndin er frá róðrar- !j
keppni á Skerjafirði. Ljm. ;!
Sv. Þormóðsson. !>