Alþýðublaðið - 07.11.1961, Qupperneq 7
GYLFI Þ. GÍSLASON,
viðskiptamálaráðherra,
flutti á alþingi fyrir helg
ina fróðlega yfirlitsræðu
um efnahagsmálin. Þar
sem mikið er af upplýs
ingum um efnahagskerfið
í ræðunni, mun Alþýðu
blaðið í dag og á morgun
birta hana í heild.
FRUMVARP þetta er flutt
t*l staðfestingar á bráðabirgða-
lögum, sem gefin voru út 1.
ágúst s. 1., og eru þau prent-
uð sem fylgiskjal með þessu
frumvarpi. Með bráðabirgða-
lögunum var 1. málsgr. 18. gr.
laga nr. 10 29. marz 1961 um
Seðlabanka íslands breytt á
þá lund, að Seðlabankinn á-
kveði. að fengnu samþykk; rik
isstjórnarinnar, stofngengi ís-
lenzku krónunnar gagnvart er-
lendum gjaldeyri og gulli. Jafn
framt var kveðið svo á, að
kaup- og sölugengi megi ekki
vera meira en 1 % yfi.- stofn -
gengi. Innan þessara marka
skuli Seðlabankinn skrá dag-
lega kaup- og sölugengi þeirra
gjaideyristegunda, sem þörf sé
á vegna almennra viðsk'.pta.
Jafnframt var svo kveðið á, að
ákvæði þágildandi laga um
gengi íslenzkrar krónu skuli
falla úr gildi, þegar nýtt gengi
hafi verið ákveð ð samkvæmt
bráðabirgðalögunum, en áður
voru ákvæði um gengi krón-
unnar í 1. gr. laga nr. 4 1960
um efnahagsmál.
Meginástæðan fyrir útgáfu
þessara bráðabirgðalaga var
sú, að rík.sstjórnin taldi brýna
nauðsyn bera til þess. að geng
isskráning íslenzkrar krónu
væri endurskoðuð, vegna
þeirrai atburc^a, sem gerzt
höfðu undanfarið í efnahags-
málum þjóðarinnar. Ég skal
nú gera grein fyrir því hvers
vegna rikisstjórnin fyrir sltt
leyti taldi nauðsynlegt, að
skráð yrði nýtt gengi íslenzkr-
ar krónu. Síðar mun ég gera
grein fyrir því hvers vegna
rikisstjórnin taldi eðlilegt að
Seðlabankinn annaðist gengis-
skráninguna að fengnu sam-
þykkji ríkissjórnarinnar.
Þegar ríkissjórnin undirbjó
hina nýju stefnu í efnahags-
málum í ársbyrjun 1960 og tók
þá ákvörðun að afnema bóta-
kerfið, sem ver.ð hafði rekstr
argrundvöllur útflutningsfram
leiðslunnar í stað réttrar geng
isskráningar, og taka upp
frjáls utanríkisviðskiptj í
meginatriðum þá var það að
sjálfsögðu e'tt meginverkefni
hennar í þessu sambandji að
gera sér grein fyrir, hvernig
skrá ættj gengj, íslenzkrar
krónu með hliðsjón af því verð
lagi, sem þá var erlendis á út-
flutningsvörum þjóðarinnar og
erlendum rekstrarvörum út-
flutnngsframleiðslunnar, og
því kaupgjaldi, sem þá var ríkj
andj í landinu. Ríkisstjcrnin
komst að þeirri n ðurstöðu, að
miðað við þessar aðs.tæður
værji gengi erlends gjaldeyris
hæfilega ákveðin þannig, að 38
krónur skyldu vera í hverjum
dollar, og gengi annars erlends
gjaldeyr.s í samræm; við það.
Ég vil vekja sérstaka athygli
á því nú að ákvörðun gengis-
ins sjálfs sætti þá ekki sér-
stakri gagnrýni. Menn greindi
að sjálfsögðu mjög á um það,
hvort fara ætti í heild þær
leiðij- er ríkisstjórnin kaus. En
m.'ðað við það, að uppbóíakerf
ið væri afnumið og skapa
ætti skilyrðj til frjálsræðis í
utanríkisviðskiptum á grund-
velli jafnvægis ínn á við og út
á við, þá minnist ég þess ekki,
að hafa heyrt rökstudda eða
alvarlega gagnrýni á því, að
gengið var ákveðið 38 kr. í
dollar en ekki eitthvað annað.
Hér á Alþing; komu engar til-
lögur fram um það, að hafa
gengið annað hvort hærra eða
lægra. Þetta hlýtur að benda
til þess að miðað vlð það, að
gengið skyldj; vera eitt og hið
sama gagnvart öllum greinum
útflutningsatvinnuveganna og
þær ekk; hafa lakari aðstöðu
en þær höfðu búið við meðao
uppbótakerfið var við lýðj og
miðað við það, að hægt ætti
að vera að auka frjálsræði í
innflutningsverzluninni, þá
hafi gengið 38 kr. fyrir dollar
verið hæfilegt. Ég hefi ekki
séð því haldið fram, að þetta
gengi hafi svipt útflutningsat
vinnuvegina í heild tekjum,
sem þe r höfðu á grundvelli
uppbótakerfisins. Þær raddir
að við það verðlag, sem þá ast á ný, álelt hún ekki ásíæðu
var á útflutningsafurðum til þess að endurskoða gengis-
landsmanna, og það kaupgjald skráninguna. Hins vegar var
sem ríkjandi var í ársbyrjun augljóst, að samtím.s því, sem
1960 þá er Það augljóst, að aðalatvinnuvegur landsmanna_
verulegar breytingar á annað sjávarútvegurinn, skilaði 400
hvort útflutningsverðlagiru m.llj. minna til þjóðarbúsins
eða kaupgjaldinu hlutu að en hann hafði gert árið áður,
kalla á breytingar á genginu, gat ekkj verið um að ræða
ef jafnvægið og samræmið í grundvöll fyrir almennri hækk
þjóðarbúskapnum átti ekkj að un á kaupgjaldi.
raskast með afvarlegum pfleið Ríkisstjórnin hafði gert ráð
ingum fyrir aukn'ngu þjóðar-
framleiðslunnar og viðskiptin
lit á við. Nú skulum við at-
huga í stórum dráttum, hvað
gerðist í þessum efnum, eftir
að gengið kr. 38 á doltar var
ákveðið og þangað t'l bráða-
birgðalögin voru gef;n út.
Á ár'nu 1960 fé'.l vsrð á
mjöli um 45% og á lýs; um
25%. Verð annarra útfíutn-
ingsafurða hélzt að mestu ó-
breytt, en áhrif verðlækkunar
innar á mjölj og lýsi voru þó
svo mikil, að meðallækkun
allra þorsk og karfaafurða
nam 6,7% og síldarafurða 16%
Ef verðlækkun mjölsins og lýs
isins er jafnað á allar siávar-
afurð’r, nemur meðallækkun
þeirra 8,9%. Svarar þetta til
210 millj. kr. lækkunar á verð
mæt; sjávarafurðaframleiðunu
ar árið 1960. Framleiðslumagn
sjávarútvegsins varð einnig
minna á árinu 1960 en það
hafð verið árið 1959. Á árinu
1959 nam framleiðsluverðmæti
sjávarafurða 2511 millj. kr. —
M ðað við sama verðleg nam
heyrðust heldur ekki eða voru
að minnsta kosti ekkii háværar,
að sjávarútveginum væri bú-
in of góð kjör með hinnj nýju
gengisskráningu. Ég hef heldur
ekkj heyrt því haldið fram, að
gengið hafi verið svo lágt, að
hætta hafi ver.ð á halla á
greiðslujöfnuðinum fyr;j. þá
sök, eða að það hefð; verið svo
hátt, að verðhækkanir væru af
þeim sökum óeðlilega miklar.
Menn virðast því yíirleitt hafa
verið þeirrar skoðunar, að ef
á annað borð ætti að vera um
jafnvægisgeng; að ræða og ef
þetta gengi hafi átt að búa
útflutningsatvinnuvegunum
sem líkust skilyrði því, sem
þeir bjuggu við áður en hin
nýja stefna í efnahagsmálum
var tekin upp, þá hafj gengið
38 kr. fyrir dollar verið nærri
lagi. Það er þetta, sem meg-
inmáli skiptir í því sambandi,
sem hér er um að ræða.
En hafj gengið 38 kr. á doll-
ar verið hæfilegt eða rétt mið-
framleiðsluverðmætið á árinu
1960 2326 millj. kr.. Fram-
le-ðslumagnið var því á árinu
1960 7,4% lægra en það hafði
verið á árinu 1959. Minnkun
framleiðslumagnsins svarar til
þess, að framleiðsluverðmætið
hafj verið 185 millj. kr. minna
1960 en það hafðji verð 1959.
Verðfcllið og afflabresturinn
olli þess vegna því, að fram-
leiðsluverðmætj, sjávarútvegs-
ins á árinu 1960 var um það
bil 400 millj. kr. minna en það
hafði verið 1959.
Þetta hafði að sjálfsögðu í
för með sér, að afkoma sjáv-
arútvegsihs var ekki eins góð
á árinu 1960 og gert hafði ver
ið ráð fyrir, þegar gengiS kr.
38 á dollar hafði ver.ð ákveð-
ið í febrúar 1960, og að
greiðslujöfnuðurinn við útlönd
batnaði ekki eins mikið og gert
hafði verið ráð fyrir, þar sem
ríkisstjórnin hins vegar t?ldi
að verðlag mundi fara hækk-
andi aftur og afii vondandi auk
fyrir því og sagt það skýrum
stöfum, að á árinu 1960 yrði
þjóðin að gera ráð fyrir nokk-
urri rýmun iífskjara eða sem
svaraði til 3—4%. í árslok
1960 var vísitala framleiðslu
kostnaðar 104 stig. Hún hafði
þannig hækkað um 4% síðan
í febrúar 1960. Engin breyting
hafði hins vegar orðið á grunn
kaupi, svo að kaupmóttur
tímakaupsins hafði rýrnp.ð um
4%. Þegar Hagstofan rannsak
aðji h!ns vegar skatta.framtöl
verkamanna, iðnaðarmanna og
sjómanna fyrir árið 1960 i sam
bandi við verðlagningu land-
búnaðarafurða, þá koni i ljós,
að tekjur þessara stétta hiifðu
að meðaltali hækkað um 6%
á árinu 1960 miðað við árið
1959. Mun þetta fyrst og
fremst hafa stafað af því, að
starfsmenn hafi flutzt úr ’ægri
launaflokkum í hærrj, launa-
flokka samtímis því, sem taxt-
ar héldust óbreyttir og af
auk nni eftirvinnu á fyrrihluta
ársins 1960. Það er því aug-
ljóst mál, að þessar stéttir
höfðu ekk; úr minnu að spi.la
á árinu 1960 en á árinu 1959,
þegar litið er á árið sem heild.
Þrátt fyrir verðfallið og mitnnk
un útflutningsframleiðslunnar,
batnaði greiðslujöfnuðurinrj.
verulega í samanburði vi£l
næstu ár á undan og komið vnr
upp nokkrum stofni að gjald-
eyrisvarasjóði. Á árinu 1956—*
1959 nam halli á greiðslujöfn-
uðinum að meðaltali 345 millj.
kr. á ári miðað við 38 kr.
gengi á dollar, ef ekki er ték-
ið' tillft til iihnf^utnjtnga
skipa og flugvéla. Þessi
greiðsluhalli hvarf á árinu
1960. Þessj, mikli bati 4
greiðslujöfnuðinum á árinu
1960' varð þess valdandi, a?>
gjaldeyrisstaðan batnaðj' veru-
lega, en í árslok 1959 vai*
gjaldeyrisforðinn þorrinn me2>
öllu og bankarnir teknir að>-
safna lausaskuldum erlendis.
Á árinu 1960 batnaði gjald-
eyrisstaðan um 239,5 mi']]j.
kr. og í árslok 1960 höfðu bank
arnir eignazt gjaldeyrisvara-
sjóð að upphæð 112 millj. kr.
Að vísu ber þess að geta, afr
h'n batnandi gjaldeyrissstaða
átti ekk; eingöngu rót sína að
rekja til bætts gre ðslujafnað-
ar heldur einnig til aukinnai*
notkunar greiðslufrests a t
hálfu innflytjenda og til hins,
að óvenju miklar birgðjr af út-
flutningsafurðum voru t.l i
landihu í ársbyrjun 1960.
Nú á þessu ári hefur hir.a
vegar orð ð breyting til batn-
aðar bæði að því er snert'u*
verðlag sjávarafurða og afla-
magn. Nokkur verðhækkun
hefur orði'ð á freðfiski salt-
fiski og skre'ð. Ennfremur he£
ur verðhækkað að nýju á fiskj*
mjöli, þótt mikið vanti enn á,
að verð þess sé orðið það, áemM
það var áður en verðhrunið
í fyrra hófst. Lýsi hefur hi!n®
vegar haldið áfram að falla i
verði. Ef gerður er samanburð-
ur á verðlaginu á sjávarafúrff
um, eins og það var í ágúst-
mánuði s. 1., og það hnfði ver-
ið í árslok 1960 eða þegar geng1
ið 38 kr. á dollar var ákveðið,
þá kemur í Ijós, að meðalver^
þorsk og karfaafurða var 1,8%
lægra í ágúst 1961 en það hafði
verið í ársbyrjun 1960 og nieð—
alverð síldarafurða var 10,9%
lægra. Ef tekið er vegið meíí
altal af verðlagi þorsk-, karfa-
og síldarafurða þá kemur i'
ljós, að það var í ágúst 1961
3,8% lægra en það hafði veriíf
í ársbyrjun 1960. Verðhækk-
anirnar á freðfiski, skreið og
saltfiski hafa m. ö. o. ekki veg*
ið upp á móti verðfallinu sem»
hefur orð ð á mjöli og lýsi. —
Þessi verðlækkun svarar tií
þess, að ársframleiðsla sjávar—
útvegsins á árinu 1961 sé um*
90 millj. kr. minnj en frarn-
leiðslan var á árinu 1959.
Þegar iitið er á aflamagBið*
á þessu ári og byggt á áætiuu
F skifélags íslands um _ það,
hvert það mun; verða á þeira
mánuðum, sem eftir eru á ár-
inu, þá kemur í Ijós, að 'gera.
Framhald á 12.. sfðu-
A^þýðubláðið — 7- nóv. 1961 f