Alþýðublaðið - 07.11.1961, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 07.11.1961, Qupperneq 10
Enska knattspyrnan: 10 7. nóv. 1961 — Alþýðublaðið Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON IR og KFR sigr- uðu í mfl. karla MEISTARAMÓT Reykja- víkur í körfuknattleik, það 4. í röðinni, hófst í íþróttahús- inu að Hálogalandi á laugar- dagskvöldið. Þátttaka er nú meiri í mótinu en nokkru sinni fyrr, eða 22 lið frá 5 félögum. Upphaf mótsins var fremur rislágt, engin setning, leikmenn fyrstu liðanna, sem léku, týndust einn og einn út á völlinn og síðan hófst keppnin. Þó að sjaldan heyrist í ræðumönnum að Háloga- landi, er þó ólíklegt virðu- legra að •þróttamennlrnír íslenzkir köríu- knattleiksmenn til Róllands 1962 Bogi Þorsteinsson, form. Körfuknattieikssam- bands fslands, er nýkom Jnn heim frá róðstefnu alþjóða körfuknattleiks sambandsins, sem að þessu sinni var haldin í Casablanca. Á ráðstefn- unni voru aðeins mættir tveír fulltrúar frá Norð- urlöndum, Bogi og finn- skur fulltrúi. Ákveðið var að næsta Evrópumeistara mót körfuknattleiks- manna fari fram í Pól- landi 1963. Bogi og finnski fulltrúinn studdu pólsku fulltrúana, en Frakkar sóttu einnig um að halda mótið. Pólski fulltrúinn talaði við Boga og lét j' ljós mikinn ó- huga fyrjr þvi', að íslend- ingar tækju þátí í mót- inu. Einnig var rætt um að íslenzka landsliðið, sem fer til Svíþjóðar í nóvember næsta ár til þáttföku í bikarkeppni Norðurlanda færi til.PóI lands áður og léki nokk- ra leiki. Ekkert er þó á- kveðið í þeim efnum, en vonandi verður úr því, sagði Bogi. WWWWWJWiWWWtWWV gangi í salinn undir fána við upphuf móts og flutt sé ræða. ÍC 2. fl. karla: Ármann (a) KR 34 : 23. Ármenningar áttu í erfið leikum með KR í fyrri hálf- leik, en þeir síðarnefndu eiga orðið allgóðan 2. flokk og i sýndu góð tilþrif á köflum. Ár- monn ngar eru fyrri til að j skora, en KR jafnar og þann- j ig gekk það þar til um miðjan j fyrri hálfleik, þá taka Ár- jmenningar allgóðan sprett og ! komast í 15 : 10. í hléi höfðu j KR- ngar jafnað metin nokk- uð, staðan var 17 :16. Spenningurinn hélzt á fyrstu mínútum síðari hálfleiks og | einu sinni nær KR að jafna j— 19:19. en Ármenningar laka leikinn smám saman í i sínar hendur og vinna örugg an sigur 34 : 23. Beztu menn Ármanns eru j landsliðsmennirnir Birgir og : Ilörðúr ásamt Árna Samúels- j syni. Allir hávaxnir og tekn- j isk'r, sérstaklega sá fyrst- jnefnai. Af KR-ingum eru Ein j ar og Guttormur hættuleg- j aslir. Það er sammerkt með báðum liöunum, að leikmenn j eru ekk' í æfingu, rangar | sendingar og of mörg brot. Tfe- Mfl. karla : ÍR—ÍS 43 : 17. Síðax-i leikur kvöldsins var í meistaraflokki karla og gömlu keppinautarnir ÍR og stúdentar áttust við. í liði stúdenta eru nokkrir nýliðar, sem gstið hafa sér golt orð í körfuknattle'k á Laugar- i vatni, en ÍR-liðið er svipað og á síðasta keppnistímabili, — nema að Helg' Jóhannsson lék okki með því. Hann er þjálf- ari liðsins eins og áður. | ÍR-ingar tóku leikinn fljót- ilega í sínar hendur, en flestir I bjuggusl við léttara spili og j skemrntilegum leikfléttum, en ; s’íkt sást varla. Bæði liðin sýndu óþaría hörku og stund- um var hugsað meira um manninn íen knölttinn. „Það er haustv ðburður yfir þessum leik“ sagði formaður Körfu- knalllaiksrambandsins í leiks lok. 1 hléi hafði ÍR skorað 22 st:g og stúdentar 9, en leikn- um lauk með yfirburðasigri ÍR 43: 17. Eins og oft áður Frá leik Ármanns og KR í 2. fl. karla. voru Þorsteinn, Guðmundur Þ. og Hólmsteinn beztir í liði ÍR, hjá stúdentum Krislinn og Hrafn Tuliníus, sem er býsna viss á langskotum. Dóm arar kvöldsins voru Marino Sveinsson og Ingi Þorsteins- son og dæmdu ágætlega. Á SUNNUDAG: * Mfl. karla: KRF — Ármann 50 : 48. Geysispennandi leikur, þar sem útslitakarfan var skor- uð á síðustu sekúndunum. — Liðin skiptust á um forystu- í stigum allan leiktímann, en í hléi var Armann eitt stig yfir 23 :22. KFR sýndi öllu heilsteyptari leik og sigur þeirra er sanngjarn, en Ár- menningar eru í greinilegri framför og geta reynst öllum liðum hættulegir. í liði KFR skoraði Einar Matt. flest stigin eins og svo oft áður, en hann hefur sýnt betri leik. Sigurður Helgason er í framför og kemur liðinu í liði Ármanns voru Lárus og í liði Ármanns voru Kláus og Birgir beztir. Dómarar voru Hólmsteinn Sigurðsson og Óli Geirs og dæmdu vel. iR-ingar sigruðu b-lið Ár— manns með miklum yfirburð um, 60 stigum gegn 11 — og léku oft mjög skemmtilega. Reykjavíkurmótið heldur ST. MIRREN lék heima gegn Motherwell, og unnu .leikinn með 2:1. Skoraði Þórólfur fyrsta mark'5, en Motherwell jafnaði og Kerrigan bætti svo öðru marki við fyrir St. Mirren fyrir hlé. Motherwell sótti svo til stanzlaust allan seinni hálfleik inn, en tókst ekki að skora. St. Mirren er nú komið í 9 sæti með 10 stig, en Dundee er með 18 stig. Kilmornack 15 slig og Rangers 13 stig (tve m lcikjum færra) eru að skilja sig frá hópn um. St. Mirren leikur næst gegn Celtic í Glasgow á laugarclag- inn. . Aðalhlutj bikarkeppninnar hófst á laugardag og léku þá 3. og 4T' deildarliðin ásamt þeim sem komust í gegnum hreinsun areld' úndanrásanna. Mjög ein- kennileg úrslit urðu í mörgum leikjanna þá helzt að efsta lið'ð í 3. " deild Bournemouth lék heima gegn utandeildarliðinu Margate og tapaði með 3:0. í hálfléik var staðan 0:0. Crystal P. sigraði Portsmouth örugglega með 3:0 í góðum og skemrntileg um leik og átti J. Bynie af bragðs leik. Peterboro, hlnir gömlu „giant kil!ers“, léku heima gegn Col- chester og urðu að láta sér nægja jafntefli 3:3. Chelsea er alltaf jafn óút- reiknanlegt, og gegn Arsenal settu þeir allta í hraðann og hlupu hreinlega mótstöðumenn ina af sér. Brigdes 2 og Blunt stone 1 skoruðu mörkin. Leikurlnn Everton — Totten ham var mjög vel leikinn og þrátt fyrir að Everton léki að eins með 10 mijnnum, því h bak vörður Parker meiddlst á 36. min., tókst þeim að sigra með 3—0 verðskuldað. Wignall 2 og Bingham skoruðu mörk'n Dobing skorað! 3 mörk fyrir Manch. gegn W. Ham og í hálf leik var staðan 3—1, en í seinni hálfleik snerist leikur.nn ger- samlega við og skoraði W. Ham f jögur mörk án svars. Musgrove v^.úth. skoraði 2 af mörgum West Ham. 1. deild. Burnley.... 15 11 1 3 46-28 23 Everton. ... 16 9 1 6 33-20 19 Iqsw.ch. ... 16 9 1 6 40-20 19 West Ham. .16 8 3 5 27-31 19 Sheff. Wed. .15 8 2 5 33-22 18 Tottenham. . 15 2 5 25-23 18 Fulham .... 16 6 5 5 30-27 17 Cardiff .... 16 5 6 5 25-23 16 Bolton .... 16 7 2 7 28-27 16 Leicester . . 16 7 1 8 29-29 15 Manch. Utd. 15 6 3 6 23-28 15 Blackpool . . 16 5 5 6 25-28 15 Manch. City 16 7 1 8 31-25 15 Notth. For. .16 5 5 6 26-30 15 Þórólfur. W. Bromwish 16 4 6 6 27-26 14 Arsenal . . 15 4 6 5 26-27 15 Framhald á 11.. siSu áfram þriðjudaginn 14. nóv. !; Þessir skoruðu mörkin J Jí í leik FH og Efterslægt- j <; en : ;; Hemming Houman 6 ! !! Pétur Ant. 5 ; !; John Berndt 4 ! ;! Orn Hallst. 3 : !> Erik Hannes 3 ! !; Einar Sig. 2 ! !! Kristján Stef. 2 : !; Birgir Björnsson 2 : j; Ingo Nielsen i : !! Arne Baum i : !; Ib Knudsen 1 • j! Gert Vigh i : !> Guðl. Gíslason i : UUWWmUMMMvwvi uw Jón Þ. Ólafsson stökk l,95m. INNANHÚSSmót í frjáls íþróttum fór fram í ÍR-húsinu á sunnudaginn. Keppt var í þrem greinum, hástökki með og án atrennu og langstökki án atrennu. I hástökki án atrennu sigraði Vilhjálámur Einarsson, stökk 1,61 m að þessu sinni, en mis- tókst við 1,66 m. Jón þ. Ólafs-| son stökk sömu hæð, Karl | Hólm 1,55 og Jón Ö. Þormóðs-i son 1,55 m. — í hástökki með atrennu sigraði Jón Þ. Ólafs-1 son 1,95 m. Hann reyndi næst við 2 01 m. (innanhússmet hans er 2,00 m.) Jóni tókst ekki að stökkva þá hæð að þessu sinni, en átti allgóðar tilraunir. Karl Hólm stökk 1,70 m. og Vilhjálmur Einarsson 1.65 m. í langstokki slgraði Jón Þ. 3,19 m. Vilhjálmur stökk einn ig 3,19 m. en hans næslbezta stökk var styttra. Þriðji varð Ólafur Unnsteinsson, 2,99 og fjórði Jón Ö. Þormóðsson, — 2,94 rn. j Þórólfur skorar enn

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.