Alþýðublaðið - 07.11.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 07.11.1961, Síða 11
A ANNAÐ ÞUSUND manns sáu danska lið-ð Efterslægten (°g styrktarmenn þess) sigra Islandsmeistarana FH frá Hafnarfirði með 17 mörkum gegn 15 í skemmtilegum Ieik, sem fram fór í íþróttahúsi varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli sl. sunnudag. Er þetta fyrsta tap FH í klukkutíma leik hér heima síðan 1958, en þá tapaði þetta ágæta lið fyrir ÍR að HáIogalandi_ Úrslitin Danir í GÆRKVÖLDI ma^ttust í æsi spennandi leik að Hálogalaildi úrvalslig valið af landsliðs- nefnd og hinir dönsku gestir KR frá Efterslægten. Leiknum lauk með öruggum s gri úrvals ins 18 mörk gegn 10. Framan af var leikurinn mjög jain, var staðan í hálfleik 8:6 úrvalinu í vil en er líða tók á scinn; hálf leikinn náði úrvalið undirtök unum með nokkrum snöggum upphlaupum, er gáfu mörk, enda var þá nokkuð faið að gæta þreytu í 1 ði Eftersiæg- ten. Leikurinn var í heild nokk uð harður, endja vart von á öðru í svo Iitlu hús', sem Há- logalandshöllin er. Hús’ð var yfirfullt af áhcrfendum, .svo annað eins fölmenni hefur ekki ver ð við leik þarna í annan tíma. Urðu jafnvel allmargir frá að hverfa. þar sem þ’eir fengu ekki aðgöngu. Danirnir héldu heim í morgun flugleið ,'s og má sannarlega segja, að koma þeirra hafi verið góð til breyting hér í skammdeginu. Einn bezti Ieikmaður- inn í danska liðinu Jolin Berndt er með boltann og Hafnfirðingum tekst ekki að koma í veg fyrir mark. J. Vilberg tók all- ar myndirnar á síðunni í dag. koma ekki svo mjög á óvart, Efterslægten með hina ágætu styrktarmenn er eins sterkt og beztu liðin í I. deildinni dönsku og svo verður að taka tillit til þess að þetta er fyrsti leikur FH á keppnistímabilinu, en danskir handknattleiksmenn hafa þegar háð nokkra Ieiki í deildakeppninni og eru því orðnir keppnisvanir. * FYRRI HÁLFLEIKUR ; ri ' Leikurinn var hratt leikinn frá upphafi jafnvel svo að liðs- menn réðu ekki við hraðann. Danir skora fyrst, það gerði Houman á línu, hann er mjög liðlegur og tekniskur leikmað- ur. Þess skal getið, að hann er einn bezti körfuknatlleiksmað ur Dana. Einar Sigurðsson jafnar úr ágætu skoti, en Dair.r ná aftur forystu, markið ■gerði lánsmaðurinn Berndt. Þannig gekk það fyrstu 15 mín., en þá var jafnt 4—4. ^ BEZTI KAFLI FH Næstu mín. voru bezti kafli FH í leiknum, þair leika af hreinni snilld og komast í 10— 5. Þá hefðu Hafnfirðingar ekki átt að tefla í neina tvísýnu, a. m. k. ekki fram að leikhléi. Þeir gera það samt og það kostaði þá fjögur mörk, þannig að FIi hafði aðeins eilt mark yfir að loknum fyrri hálfleik, 10—9 Um þetta leyti var Birgi Björnssyni visað af leikvelli í 2 mín. ★ SÍÐARI HÁLFLEIKUR Baun skorar fyrsta mark síð ari hálfleiks úr vítakasti 11— 11, en FH nær aftur foi-yslu, er Pétur skorar, einnig úr víta kasti. Kristján gerir svo 12. mark FH með glæsilegu skoti og um þetta leyti er Hansen vísað af leikvelli í 2 mín. Samt skorar Houman 11. mark Dana á meðan eftir klaufaskap í vörn FH, aðeins Hjalli eftir til varnar. Þegar 15 mín. eru til leiksloka er dæmt vítakast á Dani og Örn tekur það af ör- yggi, en áður hafði Mortensen varið vítakast Pétui’s.Leikur- inn var geysispennandi það sem eftir var„ Knudsen og Bemdt skora, en aftur nær FH forystu, er Birgir skorar úr frí- kasti. Danir laka á öllu sínu og komast enn eitt mark yfir, —• Ensk knattspyrna Framhald af 10. sí8u. Birmnigham 16 5 4 7 25-28 15 Aston Vilila 15 5 3 7 22-25 13 Blackburn. .15 4 5 6 18-26 13 Sheff. Utd. 15 5 3 7 15-28 13 Wolves .... 16 5 3 8 25-29 13 Chelsea .... 16 3 4 9 29-36 10 Leikir á laugardag: Arsenal 0 — Chelse 3 Birmingham 1 — Blackpool 1 Bolton 2 — Sheff. Utd. 0. Burnley 3 — Aston Villa 0. Evernton 3 — Tottenham 0. Fulham 0 — Cardiff 1. Iqswich 1 — Notth. For 0. Leicester 3 — Wolves 0. Manch. C 3 — West Ham 5. Sheff. Wed. 3 — Maneh. Uthd. 1. W. Bromwich 4 — Blackburn 0. | 2. deild. Liverpool .. 16 12 2 2 42-1.3 26 'RotherhamN 15 8 3 4 33-30 19 j Stunderland 16 Scunthorpe 16 . 16 17 . . 16 16 Derby C. . . Southapton Leyton . . Luton .... Huddersfield 16 Norwich . . 16 Walsall .... 16 Swansea. ... 16 Brighton ..616 Newcastle . . 16 Plymouth. . 16 Bury .......16 Middlesbro. . 15 Bristol R . . 16 Preston .... 17 Stoke .... 16 Leds ......16 Charlton . . 16 8 3 5 31-24 Í9 8 3 5 38-30 19 8 3 5 31-30 19 7 5 5 31-21 19 7 4 5 30-20 18 9 0 7 38-20 18 6 4 6 25-24 16 565 23-26 16 6 4 6 27-31 16 5 6 5 27-33 16 5 6 5 22-21 16 6 3 7 28-19 15 6 3 7 25-34 15 , 7 0 9 21-36 14 | 5 3 7 24-25 13 1 6 1 9 25-29 13 i 4 5 8 19-26 13 449 23-25 12 4 3 9 17-29 11 3 3 10 20-37 9 Kristján Stefánsson með boltann á línu. Þjálfarinn Björklund var oít spenntur í leiknum. 1 Vigh og Houman, en er 5 mm. eru eftir jafnar Birgir. Jfcétt áður hafði Knudsen verið vis- að af leikvelli í 2 mín. Spenn- ingurinn helzt og vonbrigða stunur fóru um íþróttahúsið er Berndt sendir knöttinn óverj- andi í neí 2 mín. fyrir leikslok. Skömmu síðar er dæmt víta- kast á Dani og von um jafn- tefli blasti við. Birgir tekur boltann og gengur að vítakast- merkinu — en Mortensen varði glæsilega og á síðustu mínútu gera Danir upphlaup, sem lauk með ágætu marki Houman’s, sigur Efterslægten. var staðreynd 17 gegn 15. FH HEFUR OFT LEIKIÐ BETUR. Hafnfirðingar hafa oft sýnt belri leik, enda ekki komnir í góða æfingu. Svo vantaði þá Ragnar og það hefur sitt að segja. Pétur var hættulegasti maður liðsins og Örn sýndi á- gæt tilþrif. Nýliðinn Guðlaug- ur Gíslason vakli athygli. Eins og áður voru það Mor- tensen og Berndt sem báru af í liði Eíterslægten, en Houman var einnig mjög hættulegur. Karl Jóhannsson dæmdi leik- inn sæmilega. Hann gerði sig samt sekan um að flauta stuná um of fljótt þannig að andstæð FramKald á 13. síðu. AlþýSublaðið — 7. nóv. 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.