Alþýðublaðið - 07.11.1961, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 07.11.1961, Qupperneq 15
aftur á harmonikuna og það 'var leitt, því Jóa fannst gam an að horfa á stenp, að horfa á handlQggi stepparans og fæturna, sem voru bognir í 'hnjánum og höfuðið, sem kipptist til og frá. Nú var hent meiri krónu- peningum og svo kallað ein hver: — Við viljum fá Slöngu-Matta, og heill ’hópur tók undir. Svo svaraði ann- ar hópur: — Við viljum fá Hamarinn! og fljótlega heyrð ist alls ekki til Samma Mjóa. Hann hætti að leika og leit alv'arlegur á kynnrjnn, sem reis á fætur og þakkaði Samma Mjóa fyrir leikinn og Sammi Mjói fór að tína krónupeningana upp af gólf inu. Nú bi’eiddi kynnirinn stórt auglýsingaspjald á gólf ið og fór að lesa dagskrá næstu viku, en hávaðinn var svo mikill, að hann gafst upp. Hann benti að bakdyr- unum, -sem ihinir glímumenn irnir höfðu horfið út um. Lít ill snaggaralegur maður á skyrtunni og í bláum buxum kom hlaupandi út um dyrn- ar og inn í hringinn og á eft . ir honum komu glímukapp- arnir. Fyrstur kom Shmule í dumbrauðum slopp, sem glampaði á í ljósunum og með honum voru þeir Svart- ur og Olli. Það hallaði sér maður fram á við og klapp aði 'a bak 'hans um leíð og hann gekk framhjá og þegar hann stökk inn í hringinn heyrðust mikil húrrahróp. Shmule hallaði sér yfir kaðl- ana og leit hreykjnn á þá sem sveijuðu. Hann veifaði til Jóa og Jói veifaði á móti. Sonja sendi honum fingur- koss og herra Kandinsky sagði: ,,Þetta er góður dreng ur, gangi honum vel.“ Svo fór Shmule að taka sig til sv0 hann missti ekki eina mínútu'. Og að baki hans kom hinn óttalegi Slöngu-Matti ásamt framkvæmdastjóra sínum, manni, sem var með sterk- lega bláleita kjálka, sem líkt ust fægðum steini. Slangan var í svörtum silkslopp og með hvítt handklæði um háls inn og 'hann kleif inn í hring inn að vísu ekki jafn létti- lega og iShmule, en þó sýndi hann hvílíkur ótrúlegur styrkur var í örmum hans. Satt er það að meira var hrópað fyrir Slöngu-Matta en Shmule, en nú sveijuðu vinir Shmule hátt, Jói gagg aði eins og gæs, So;nja galaði': „Úldið 'hræ“ 0g herra Kan- dinsky sagði: „Hvílíkur tuddi“. Kynnirinn kyn.nti Shmule fyrstan. Hann kallaði han,n hvíta von Austurbæjarins, hinn stórkostlega unga fyrr um áhugamann, nú keppi- naut 'heimsmeistarans, heið- arlegan og hreinskilinn ung- an glímukapga og svo fram vegis og svo framvegis. Á meðan þessu fór fram lét Slöngu-Matli skina í tenn- urnar og urraði og hristi hnefana framan í stuðnings menn Shrnule. Shmuie fór úr dumbrauða sloppnum sínum og nú skein ljósið á vöðva hans, á mjallhvíta hamarinn, sem skein eins og stjarna á dumbruðum buxunum. Olli og Svartur stóðu í horninu með handklæði og fötur og slól handa honum að setjast á milli lotanna. Þeir voru á óyggjufullir, en þó Shmule hefði svo. oft sagt að hann væri búinn að vera, leit ekki út fyrir að hann óttaðist nokkurn mann. Hann var eitthvað svo fersklegur, al- veg eins og hann byggist við að hér væru samankomnir margir klæðskerar, sem von uðus^ til að hann berðist vel heiðurs stéttarinnar vegna, sérstaklega núna þegar við- skiptin gengu illa og atvinnu leysið var sífellt að færast í aukana; það var engu líkara en þeir léðu honum þann styrk, sem þeir höfðu geymd an í sinum varasjóði. Hinn óttalegi Slöngu- Matti var mjög reiður. Hann stóð við kaðalinn eins og reið ur bló^’iundur, sem bíður þess eins að bjallan hringi og leyfi honum að ráðast að bráð sinni; hann ætlaði. að varpa sér yfir Shmule og tæta hann í sig lim fyrir lim eins og Mavís sagði að farið hefði verið með kristnu písl- arvoitana. Svart, strítt hár Slöngu-Matta reis af reiði og hann gnísti tönnum. Þegar kynnirinn be.nti í átti.na til hans og kallaði nafn hans, frægur keppinauur heims- meistarans um heimsmeist- aratitilinn, þekktur glímu- kappi urn alla Evrópu, rétti Slöngu-Matti úr sér og vöðv arnir á baki hans og bringu voru bólgnir af stolti og kröft um. Hann brosti, tennur hans nístust saman og rauð hærða konan galaði. „Dreptu hann Slanga“, og hann leil á hana eir^ og hann væri svang ur og hún ljúffeng steik. —- Keppnin stendur í fjöru tíu mínútur! kallaði kynnir- inn gegnum gjallarhornið sitt, „loturnar eru átta .og standa í fimm mínúur hver og sigurvegarinn vinnur ekki aðeins tíu, ekki tuttugu, held ur tuttugu og fiimm þúsund k‘alla.“ Hann dró báða menni.na nálægt sér og hvíslaði ei.n- hverju að þeim. Slöngu- Matti fussaði, en Shmule var alvarlegur. Herra Kandinsky Eftir Wolf Mankowitz sagði aftur: — Gangi honum vel! og svo hringdi bjallan. Hún bergmálaði vel í allri kyrrðinni, sem varð. Jói sat á sætisbrúninni til þess að hann sæi yfir höfuð- ið á manninum, sem sat fyr ir framan hann. Höfuðið á þessum manni líktist engu fremur en vatnsmelónu. með örlillu hári tU hliðanna, sem límt var niður með olíu eins og það hefði verið málað á. Um leið og bjallan var búin að hringja fór hann að tala seinmæltur og rödd hans líkt ist mest urginu í hliði, sem sveiflast til og frá á ryðguð um hjörum í miklum vindi. Konan við öilið hans var með gráti hár með permanent lið- um í, hún veifaði hendinni og talaði aldrei nema til að segja: „Fáðu þér hnetu.“ Maðurinn hjálpaði Jóa mik ið, því að hann útskýrði .alla keppnina tak fyrir tak ei,ns og sérfræðingur. Fyrst gengu keppinautarn ir hringinn í kringum hvorn anna og biðu eftir opnunar- leiknum. Maðurinn með á- málaða hárið sagði: - Horfðu á þá. Emma; hann ræðst á hann um leið og hann sér sér færi á; sjáðu, nú kemur það — Nei bíddu við, núna - nei, það gekk ekki, hann bíður eftir að koma klípunni við.“ Slangan gerði sig líklegan til að stökkva á Shmule, sem stóð nú^grafkyrr og beið. En um leið og Slangg.n beygði sig í hnjánum til að stökkva vék S’hmule til hliðar og Slöngu-MatT datt þunglama lega á andlitið. - Hann missti hans, sagði maðurinn með ámálaða hárið og um leið og hann sagði þetta stökk Sh.mule á Slöngu Matta oý tók um báða fót- leggi hans fyrir neðan hné og togaði snöggt. — Ó! stundi Slöngu-Matti. I — Úff! sagði maðurinn með ámálaða hárið. — Hann er búinn að ná gamla kálfa- j takinu á honum. 1 Slöngu-Matti hristi sig eins og eðla og hné hans losnuðu og Shmule féll. Slöngu-Matti tók um fótlegg og mjöðm S’hmule og ætlaði að varpa honum alveg til jarðar, en Shmule þrýsti með báðum höndunum á strigann og þrýsti líkama sínum að rfifbeinum Slöngunnar eins og væri ’hann stríðsvagn. Slöngu-Matti féll á kaðalinn og bjallan hringdi. Shmule fór ‘í hornið sitt, en Slöngu-Matti elti hann. Mannskapurinn kallaði ein- um rómi: — Líttu við! og Shmule leit við og tímavörð urinn stökk fram fyrir Slöngu-Matta og ,neyddi hann til að hverfa í hornið sitt. Slöngu-Matti var voða- lega reiður og hann ýtti að stoðarmönnum slnum frá sér, tók stplinn sinn og rak hnefann gegnum sætið. „Uss“, sagði maðurinn með ámálaða hárið“, hví lík lota, bölvaður auminginn að ráðast svona á hann eftir að lotunni var lokið. Djöfuls ihlandkanna er maðurinn“. „Fáðu þér hnetu Feddi?“ sagði konan með permenent liðaða hárið. ,„Svínið!“ sagði Sonpa með tári,n í augunum. „Sáuð þið þetta?“ Aðístofalrmennirnir nudd- uðu þá og veifuðu með hand klæðunum og glímukapparn ir skyrptu í föturnar og önd uðu djúpt og reglulega og litu hvor á annan yfir gólf- ið og hlustuðu á ráðlegging ingar framkvæmdastjór- anna. Nú kallaði mannfjöld- inn ekki lengur: „Hendið þeim út“. Allir sáu að þetta var raunverulegur bardagi. Nú hringdi bjalVm í aðra lotu. Slöngu-Matti hentist úr horninu sínu, fingur hans voru krepptir til að grípa í Shmule, andlit hans stein gerft og vöðvar líkama hans 'stirðnavir. Suhmule beygði sig saman eins og pardusdýr, sem bíður eftir að stökkva. Framhald af 3. síðu bátar með allt frá 100 tunnpm upp í 500. Síldin fór t.l ýmissa frystihúsa og fiskvinnslustöðva hér í bæ, og var unniö að sölt- un hennar og frystingu í gæi- kvöldi: Nokkur hörgull var a stúlkum 11 söltunarstarfa, þrátt fyrir nukla oitirvinnu. Sí’cin, sem veiddist við Jök ulinn, var öll á svæðinu frá 20 mílum og upp í 45 mílur vest ur af honum. Erfitt var að eiga við hana, þar sem hún var bæð stygg og stóð mjög djúpt. Kvikmyndir Framhald af 1G. síðu. að innfiutningur á lúxusvarn- ingi, e ns og myndavélum og filmum í þær og svo hráfilm- um íil iðnaðar hefur ekki ver ið aðgreindur enn, og kannski varla von, þar sem það er fyrsfc nú á síðustu árurn, sem einhver alvara er að færast í menni hvað snertir íslenzka kvik- myndaframleiðslu. Útlendingar, sem hingað koma til kv kmyndatöku þurfa ekkert að borga eða sáralítið, en þelta þýðir það, að innlend fyrirtæki verða að vinna'að kvikmyridatöku hér í melri ogí minn' samvinnu vð erlend fyr irtæki, sem auðvitað vilja hafa eitthvað fyrir sinn snúð, Og þannig mun þetta verða, unz hinum yngsta iðnaði vorum, kvikmyndagerðinni, verður veitt sams konar ív lnun og t. d. hjá frændþjóðum vorum. Þar þykir sjálfsagt að í- þyngja ekki kvikmvndagerð me®ri?ií m:klum tollum, enda^er kvikmyndagerð þess háttar æv intýri, að ef vel tekst háf^ þjóð r af því bæði sóma og fé. Stórbruni Frarrih af 1. síðu. hússins op' stafaði af honum gífurleg sprengihsetfca, þar sem lítið var í honum. Lagði slökkviliðif, mikla áherzlu á að dæla vatni á tankinn, en. svo var hitiiin mikill, að vatn- ið sauð jafnóðum og það snerti lankinn. Reykmökkurinn var gífur- legur og eldhafið óskaplegt. — Var frystihúsið sjálft í tölu- verðri hættu wn tíma, en mik il áherzla var lögð á að bjarga því Múgur og margmenni þyrpt ist á vcttvang, strax og elds- ins varð vart og olli ýmsurn töfum. Ógrvnni bíla safnaðist að staðnum og þvæUlust fyrir á veginum. þar sem bruna- verðir þurftu að koma fyrir vatnsslöngum. Er það raunar ekki í fyrsta skioti, sem slíkt kemur fyrir. þrátt fyrir marg ítrekaðar aðvaranir til almenn ings um að hóoast ekki of nærr.i eldstöðum eða slysa- stöðum, svo að lögregla og slökkvilið séu ekki tafin í björgunarstörfum. Alþýðublaðið — V- nóv. 1961 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.