Alþýðublaðið - 22.11.1961, Side 8

Alþýðublaðið - 22.11.1961, Side 8
Dag hvern að lokinni kennslu í héraðsskólanum í Apt í Frakklandi, gengur André Bouér heim til sín og skiptir um föt. Hann klæð- ist stuttbuxum, skyrtu, fer í gönguskó, setur upp hita- beltishjálm og flýtir sér til þorpsins sem hann er ætt- aður frá, en það er í 15 km. fjarlægð og nefnist La- coste. Fyrir ofan hrörlegt þorpið stendur hálfhrun- inn kastali, sem heimsfræg Úr svefnherbergis?Iugga de Sade er rómað útsýn'. Þó er sagt, að sumum þeim, sem komi þangað, hrylli við, ef þeim verður hugsað t 1 lýsinganna í bókum de Sade, en orðið sadismi er kennt við hann. ur er orðinn vegna fyrrver andi eiganda hans. Þessi hálfhrundi kastali í Lacoste á sér skuggalega sögu. Fyrir 200 árum á hinn spillti markgreifi, Do- natien-Alphonse-Francois einnig getað tínt saman marga fróðleiksmola um gerð efri hæðanna. Forvitnir erlendir ferða menn munu vafalaust margir vilja fá að skoða þennan illræmda kastala. Margir koma þangað reynd ar þegar til að forvitnast um staðinn og hitta þá oft Bouer að verki. Margir koma líka til að reyna að finna hin ýmsu leyniher- bergi, sem de Sade lýsti svo skilmerkilega í. bókum sínum. Þar lýsir de Sade líka fallgryfjum og dýfl- issum. ^ Bouér fer samt ekki leynt með það, að allir þessir leyniklefar og það kvala og lostavíti, sem á að hafa verið í kastalanum, sé fyrst og fremst af- sprengi sjúklegs ímyndun- arafls de Sade. Skýringin er heldur ekki ósennileg, astðli de Sðde greifð de Sade að hafa búið þarna og haft í vist hjá sér marg ar lauslátar herbergismeyj ar. Þarna í kastalanum á hann svo að hafa lifað sínu spillta og sadistíska lífi, en orðið „sadismi" er dregið af nafni þessa markgreifa, de Sade. í nokkrum fræg- um en fram úr hófi hneykslanlegum skáldsög- um sem nú eru að mestu bannaðar í Frakklandi og víðar lýsir de Sade lifnað- arháttum sínum í kastal- anum í Lacoste með vís- indalegri nákvæmni. Seinni tima menn gerðu Sade að einskonar ókrýnd- um konungi allra þeirra, sem yndi hafa af því að kvelja aðra, og munu lýs- ingarnar £ bókunum mestu ráða um þá nafngift. þegar haft er í huga, að de Sade var síðasta hluta ævi sinnar á geðveikrahæli og dó þar 1814. Þegar Bouér fór að rann saka rústirnar komst hann að raun um, að pyntingar- og svallstaður, sem de Sade segir mikið frá í bók- um sínum, var ekki annað en gamall vínkjallari. Tilgangur Bouér með endurbyggingu kastalans er heldur ekki eingöngu sá að reisa hann fyrir for-1 vitna ferðamenn, heldur hyggst Bouér búa sjálfum sér rúmgott og rólegt hús- næði á æskustöðvunum til að eyða þar ævikvöldinu. ^ í dálkum dag- og viku- blaða Norður-Ítalíu hafa að undanförnu birzt aug- lýsingar á stöðum fyrir „tapað—fundið“. Auglýs- ing þessi er frá Dana og hefur nú að undanfömu komið í öllum stærri blöð um Norður-Italíu hvað eft- ir annað. í auglýsingunni er beðið þess að skilað sé innihaldi tjalds, sem verið hafi ofan á dan'skri bfreið og týnzt á Norður-ítaliu. F'nnanda er heitið háum fundarlaunum, algerri þag mælsku og niðurfellingu á- kæru. I rauninni er ekki farið fram á það að skilað sé tjaldinu eða ferðaútbún- aðinum, heldur innihaldi þess, sem ekki er nánar skýrt í auglýsingunni. Sannleikurinn er sá, að enginn hinna ítölsku les- enda mátti renna grun í hvert innihaldið væri. I tjaldinu var lík aldraðrsr danskrar ömmu, sem verið hafði á ferðalagi með fjöl- skyldu sinni. Eins og svo margar fjölskylöur Norð- ur-Evrópu hafði fjölskyld- an Jensen ákveðið að fara í ferðalag til Italíu í sumar leyfinu, flýja rigningu Norðurlandanna og halda til Italíu á móts við sumar cg sól. I ágúst var lagt af stað í bíl fjölskylduíöðursins, með skottið fullt af útbún aði, grind á þakinu og hana sömuleiðis fulla. Eftir þriggja vikna ferðalag var takmarkinu náð, Alpafjöll in að baki, og fram undan biasti slétta Pódalsins. Þau námu staðar við vatnið Frakkinn André Bouér hefur síffastliðin 10 ár unnið aff því aff rannsaka kastala de Sade og hyggst nú byggja hann upp eins og hann var á dögum de Sade. í þessu víti kvalanna og sjúklegra tilhne;ginga eyð ir André Bouér dögum sín- um við að rannsaka hinar fornu rústir, og hefur gert það undanfarin 10 ár. Kast alann keypti hann fyr'r nokkrum árum fyrir lítið fé eða um 10 þús. kr. Bouér er þó ekki aðeins þarna við rannsóknarstörf, heldur er það einnig ætlun hans að endurreisa kastalann eftir hinni upprunalegu teikn- ingu, en honum hefur tek- izt að grafa upp riss að grunni kastalans og hefur Hér sést hinn hálfhrundi kastali greifans de Sade, sem frægur varð á síðustu öld fvrir skáldsögur <;ínar og lifn- aðarhætt. undurfagra, Laggio giore og tjölduðu fögrum, tiltöluleg: skekktum stað í nol kílómetra fjarlægf næsta þorpi. Þetta \ legur og afskekktur og engir á ferlí þarn sen fjölskyldan tól tjaldið og reisti það, 1 til góða máltíð að um sig og gekk síf hvlldar, því áliðið v: ið. A þessum stað fjölskyldan í nokkra Morgun einn virtist gamla sofa óven lengi, en þó hvarflai að neinum, að neitt. legt gæti verið á sei. hádegisleytið tók eit anna eftir því, að var óvenjulega föl þ hún svaf og lét pabt viia af því. Þá kom að amma hafði d. hjartaslagi um n Fjölskyldan var slegin yfir dauða öm ar. Eftir nokkurn tín hr. Jensen til næstu til þess að ganga frá ingi líksins lil Kaup: hafnar. Tveim k sÞindum seinna kon t'l baka og höfðu yfirvöldin auðsjá ekki létt sorgir han hvggjur. Þau voth plögg, sem þau he: af honum, náðu n hálfri tylft, auk ýi annars. Jensen varð að dánarvottoi’ð. votto lækni um skoðun á útflutningsleyfi, s kistu og margt fleir; á allt þetfa lagði flutningskostnaður, varð eftir svari og \ um fra Danmörku, varð fyrir þýðingar un. Fyí-ir hugskots; hr. Jensen flugu r unphæðir Haldin v stefna með fjölsky og þar fannst aðei lausn, sem ekki yr skyldunni fjárhagsl viða, og sem einnig spara henni margr bið á Italíu eftir ; sent lík ömmunnar 1 Ekki var um an ræða en halda bein til Danmerkur mec sem hvern annan : ur, flytja líkið ólögl ir landámærin, smy yfir öll landamæ: g 22. nóv. 1961 — Alþýðubla»ið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.