Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 3
ALDARMINNING HANNESAR HAFSTEIN fjarðarsýslum og bæjarfógeti á ísafirð. frá 1895. Því starfi gegndi hann fram til 1904, að hann var skipaður ráðherra ís lands. Úr ráðherrastólnum fcr hann 1909 í bankastjórastöðu íslandsbanka. Skipaður ráð- herra íslands á ný 1912, en fékk lausnfrá störfum 1914 og varð aftur bankastjóri íslands banka. Því starfi gegndi hann fram til ársins 1917, að h.inn varð að hætta vegna heilsu brests Hannes Hafstein lézt í Reykjavík 13 desembor árið 1922 eftir langvarandt veik- indi. H annes Hafstein er sagður hafa verið röskur og kátur pilt ur, þegar hánn var í skóla. Honum sótt st námið vel, en tók fullan þátt í ærslum og leikjum skólabræðra sinna. Af því, sem um hann hefur verjð sagt og einnig því, sem hann sjálfur segir, má draga þá á- lyktun, að þessi lífsgleði og þróttur hafi enzt honum lengi, „Himneskt er að lifa“, segir hann í vísunum um sól ina. En það er eins og hann haf. þótt gefa sér cf lausan tauminn á Haínarárunum. Nám hans þótti ganga nokkuð seint, — og það er t.ek’ð fram, greinilega, að hann hafi ú1- skr fazt með aðra einkum. Það má lesa á milli línanna, þar sem frá prófinu segir, að lítið hefur þótt leggjast fyrir kapp ann, — sem sýndi svo góða námshæfileika í Lærða skólan um að útskr fast með annarri einkunn á kandídatsprófi. En um þessar mundir var líf Hafnarstúdentanna frægu í hæsta geng', — og áhrif þessa lífs bárust til hinna ungu menntamanna, áður en þeir litu Höfn augum, — og þeir Isungu Bellmriinssöngva ;í Suðurgötunni og ræddu um skáldskap. En úti í Kaupmannahöfn var á þessum dögum fleira en Bellmann og bjórinn, sem heill aðj hugi ungra manna. Þar var Georg Brandes,' sem haíði Á MORGUN, 4 desember, er öld liðin frá fæðingu Hann esar Hafste n. í minningu þess er greinin rituð. Hannes Hafstein var stjórnmálamaður, skáld, glæsi menni og glaður á go"ðra vina fundum. Þetta er mynd manns 'ins, sem minnzt er. Um stjórn málamanninn Hannes Hafstein hefur margt verið ritað, enda naumast hjá því komizí, ef saga þjóðarinnar um og eft ir síðustu aldamót er á dag- skrá. Skáldsins er stundum get ið, þótt önnur ný hafi komið með nýjar stefnur og annan anda. Um manninn er minna talað. Gleymskan er fljót að rykfella allt, menn, nöfn og metorð. Hann, se.m í gær, var stórt nafn er í dag stirnað lík á borði krufn ngalæknisins. Hið eina, sem greinir hann frá hinum náunum er spjald á tánni með nafn nu hans. Á morgun. er hann horfinn, og spjaldið fúnar og týnist. Minn ingin um dýrð na, sem einu sinni var, fölnar fljótt, hve mikil, sem hún var. Hið ena, sem unnt er að skilja eftir sig er eitthvað ó- skiljanlegt, — óáþreifanlegt, — arfur tl framtíðarinnar, steinn í musterisbyggingu lífs ins. — En völdin og metorðin há — hverfa með spjaldinu. Hannes Hafstein fæddist á Möðruvöllum í Hörgárdal 4. desember árið 1861. Foreldr ar hans voru hjónin Pétur Havstein og þriðja kona hans Kristjana Gunnarsdóttir frá Laufás . Hannes Hafstein var i' ó ' sendur í Lærða skólann í Reykjavík og hóf þar nám að eins 12 ára gamall. Að loknu stúdentsprófi sigldi hann til * Kaupmannahafnar og las lög. Kandídatsprófi í lögfrajði lauk hann 19. júní 1886, með ann arr . einkunn. Um hausUð sama ár var hann settur sýslumað ur Dalamanna. Hann gegndi því starfi eitt ár og sat á Stað arfelli. Að árinu 1 ðnu varð hann málafærslumaður i Reykjavík og ritar'. hjá lands höfðingja. Um þetta leyti kvæntist Hannes Hafstein Ragnheiði Stefánsdóttur, en Ragnheiður var dóttir sr. Stef áns Helgason og Sigríðar Step hensen, sem var áður miðkona Péturs amtmanns, föður Hann esar. — Endurskoðandi við Landsbanka Tslands var Ifann- es á árunum 1890—1896. en skipaður sýslumaður í ísa- Ein af síðustu myndunum, sem tekin var af Hannesi Hafstein. á þessum tíma gífurleg áhrif á bókmenntir og hugi ung- skálda álfunnar. Raunsæis- stefna hans í bókmenntum hreif þá, sem þyrsti eftir e n hverju fersku, sem gefa mætti heiminum nýjan anda. Nú var um að gera að lýsa lífinu ,,eins og það raunverulega var“, en hætta að rjóða það rósroða rómantíkurinnar. „Hátt ber að stefna“ í stað þess að líta aft •ur til fornaldar frægðar. Hin öfgafulla þjóðernisstefna fyrri ára mat þjóðern ð meira en manninn sjálfan og mannkyn ið allt, sögðu hinir ungu, „raunsæju" menn. Og þótt Hannes Hafstein hafi með ár unum lót ð af trúnni á raun sæisstefnuna eins og hún var í fyrstu,- eins og raunar flest ir hennar fylgjendur. mótaði hún hann og var hluti af lær dóm hans. „Raunsæi“ Hannesar var ekki eins grátt og svart og sumra hinna, sem ailt í einu fóru að sjá iífið gleraugna- laust. Það stafaði kannski af því, hvað honurn þót.ti gaman að lifa. Og það or jafíivel eins og rómantíkin hafi læðst inn í raunsæ, hans öðru hvoru . .. „Ef þú vilt koma, kæra mín, í kvöld er nokkuð rökkva ^ fer, þá bíð ég þar, sem brekkan dvín og bollinn litli er. Þér skai ei verða viínnd kalt, ég vef þ g strax í feldinn minn, og ef þér fyndist samt, of svalt, ég sjálfsagt meðal finn. Hannes Hafste'n um tvítugt. Úg gleymdi einni gjöfinni og gettu hver hún er?“ Og einnig þetta: ,,Sé Dísa l.tla þreytt þá skal Dísa fá að sofa, sé Dísu litlu kalt, skal ég rífa meira hrís“. ,,Svo vef ég okkur klæðl.“ Aðrir fylgismenn raunsæis- stefnunnar sáu fremur myrk- an heim, en Hannes segir: „Myrkrið fæðir ugiur ein- ar. ekkert blóm í myrkr, grær. Sólin inn í æskuhreinar árdagsrósir lífi hlær“. H Og þér skal varla verða kalt, því volgt er bak við feld- inn minn, og ef þér fynd st samt o£ svalt, ég sjálfsagt meðal finn, En kæra, bezta, komdu þá, því kvæðið máttu til að fá. — Og svo er nokkuð, sem ég má ei segja, fyrr en þá“. annes Hafsteiri er maður framsýninnar framfaranna og skynsem nnar. Hann " vill halda á brattann, — þótt brekkan sýnist brött ,,Brekkur eru oftast lægri upp að fara en tii að sjá. Einstig reynast e natt hægri en þau sýnast neðan frá. „Minnir þetta ekki á skáld ástar og rómantíkur, sem síðar orti: „Komdu inn í kofann minn í kvöld er skyggja fer. Alltaf brennur eldurinn á arninum hjá mér. Klíf í brattann. Beif í virid nn, brotin þræð og hika ei. Hik er aðal-erfðasynd'n. Út í stríðið. sveinn og mey“. Hannes Hafstein tekur ekki i’airnaldardýrkunarútskúfun- ina hátíðlegar en svo. að ihann ! kveðujr um 'ke^L mennsku Skarphéðins í ibrennunni með ^ðdáun En Hannes trúði á viljann og karl mennskuna. — kannski me'ra en guð. Að minnsta kosti gagn rýndi Matthías Jochumsson guðleysi Brandesarmanna, -L Frh. á 7. síðu. Alþýðublaðið 3. des. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.