Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 6
Gamla Bíó
Simi 1-14-75
„Les Girls“
Bráðskemmtileg bandarísk
gamanmynd í litum.
Gene Kclly
M/tzi Gaynar
Kay Kendall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GOSI
Sýnd kl. 3.
j-------------------------
Tripolibíó
Simi 1-11-82
Nakin kona í hvítum bíl
(Toi le venin)
Hörkuspennandi og snilldar-
vel gerð ný frönsk stórmynd
eins og þær gerast allra bezt-
ar. Danskur texti.
Robert Hosscm
og systurnar
Marina Vlady og
Odile Versois.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ný ja BíÓ
Sími 1-15 44
Ævintýri liðþjálfans
{A Private's Affair).
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Sal Mineo
Christine Carere
Gary Crosby.
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
Leynilögrtglumaðurinn
KALLI BLOMKVIST
H n bráðskemmtilega leynilög-
reglumynd fyrir unglinga.
Sýnd kl. 3.
um
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Allir komu þeir aftur
Næsta sýning miðvikud. kl. 20.
Sýnin^ í kvöld kl. 20.
Aðeins þrjár sýn ngar eftir.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13,15 til 20. — Sími 1,1200,
Barnasýning kl. 3:
í STRÍÐI MEÐ HERNUM
Austurbœjarbíó
Sími 1-13-84
Risinn
{Giant)
Stórfengleg og afburða vel
leikin, ný, amerísk stórmynd
í litum, byggð á samnefndri
sögu eftir Ednu Ferber.
íslenzkur skýringartexti.
Eliza'beth Taylor,
Biock Hudson,
James Dean.
Bönnuð börnum iiman 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
('Hækkað verð)
Barnasýning kl. 3:
RAKETTUMAÐURINN
Kópavogsbíó
Sími 1-91-85
Dr. Crippen
Dularfull og spennandi ný j
þýzk leynilögreglumynd.
Bönnuð yngri en 16 ára. j
Sýnd kl. 7 og 9.
Kaptain Light-foot.
Spennandi amerísk litmynd
með*- Rock Hud on.
Sýnd kl. 5.
Barnasýning kl. 3:
SNÆDROTTNINGIN
Heimsfræga ævintýramynd.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Uafnarbíó
Goiiath
Hörpuspennandi ný ame-
rísk CuiemaScope-Hstmynd.
STEVE REEVERS.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 o 9.
Ung og ástfangin í París
(Bonsoir Paris
— Bonjoir 1‘ámour)
Leikandi létt og hrífandi
frönsk músik og gleðimynd.
Aðalhlutverk:
Dany Röfbin I
Daniel Gelin
Sýnd kl. 5 og 9.
Ógleymanleg Öskubuska.
með Jerry Lewis.
Sýnd kl. 7.
íleikfeiag:
]REYKJAyÍKHIU
Kviksandur
Sýning í kvöld
kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 2 í dag.
Sími 13191.
Stjörnubíó
\ Bræðurnir
Geysispennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd
um forherta glEepamenn og
mannaveiðar.
James Darrey
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SVARTI KÖTTURINN
Hörkuspennandi Indiána
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3:
TEIKNIMYNDASAFN
Slmi 50 184.
Kvikmyndaviðburður ársins:
Læknirinn frá Stalíngrad
(Der Artz von Stalingrad)
Þýzk verðlaunamynd.
Sími 32075
Dagbók Önnu Frank
(The cliary of Anne Frank).
Hafnarfjarðarbíó
Sfml 50-249
Umhverfis jörðina
á 80 dögum.
Hin heimsfræga ameríska
Stórmynd tftir samnefndri
sögu Jules Verne.
David Niven og
Cantinflas.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Andrés ö/id og félagar.
{
Aðalhlutverk:
EVA BARTOK (lék í „Bara hringja").
O. E. HASSE (bezti þýzki skapgerðarleikar-
inn). Sýnd kl. 9.
Nú eða aldrei
Ingrid Bergmann.
Sýnd kl. 7.
Sitting Bull
Sýnd kl. 5.
V
Risaeðlan
Ævintýramjmd í litum
um fer'Ialag 4 drengja.
Sýnd kl- 3
Jsienzkar skýringar.
Heimsfræg amerísk stórmynd í CinemaCsope eftir
samnefndri sögu, sem komið hefur út í íslenzkri
þýðingu, og leikið á sviði Þjóðleikhússins.
Sýnd kl. 6 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Hlébarðinn
Frumskógamynd með Bomba. — Miðasala frá kl. 2.
Framkvæmdastjórastarf
H.f. Eimskipafélags íslands er laust til unr
sóknar. Umsóknir sendist formanni félags-
stjórnar, hrl. Einari B. Guðmundssyni,
fyrir 5. janúar 1962.
4
Áskriftarsíminn er 14901
I XX H
1 HONK8H
" * +~iS |
WHQKf I
£ 3. des. 1961
Alþýðublaðið