Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 8
HAILE SELASSIE er 255. keisarinn í Eþíópíu og ætt hans hefur setig þar að völdum í þrjú þúsund ár samfleytt. Hann er kom inn beint af drottningunni af Saba. En keisarinn, sem nú er sjötugur að aldri, verður ef til vill síðasti keisari þessa afskekkta og hrjóstruga lands í Afríku. Sjálfur seg:r Haile Sel- assie, að bylting þessi hafi verið tilraun örfárra manna, sem svifust einsk- is, og til þess ætluð, að fá persónulegum metnaðar- málum og hagsmunum þessa litla hóps manna framgengt. „Engin hætta er á, að þetta endurtaki sig,“ hefur hann sagt. nóg handa þeim að gera. í ár komu 300 námsmenn til Eþíópíu að loknu námi erlendis, en þeir finna hvergi nokkuð að gera. Se- lassie nýtur enn trausts og virðingar múgsins, sem er bæði valdalaus og ólæs. — En meðal unga fólksins er setið á svikráðum. RT NÚ á þessum síði verstu tímum, sumir kvarta unda að þeir séu að ver taugahrúga og aðr það sýnilega þegar, verið gaman að hvernig ástatt ei mann sjálfan: Hér nokkrar léttar ti' sem ef til vill geta s nokkuð um þitt ei stand. 1. Standið rétt me urna saman oi lokuð augu. Hafið hendina og athugi lengi (látið athuga) ] ur haldið stöðu án ] reika, opna augu grípa í eitthvað ] stuðnings. Ef þú stenzt í ein útu, er það ágæt þú getur brosað í inn. 2. Seztu á stól. Eét Fyrir einu ári gerðu nokkrir óánægðir liðsfor- ingjar úr hernum bylting- art'lraun. Keisarinn var um þær mundir í opinberri heimsókn í Brazilíu. För- ingi byltingartilraunarinn- ar var sagður vera eldri sonur keisarans, Asfra krónprins. í einn og hálfan sólarhring ríkti ófriðar- ástand í landinu, en þá kom í ljós, að byltingar- mennirnir höfðu handtek- ið krónprins'nn og notað sér nafn hans til þess að tryggja sér stuðning þjóð- arinnar. BÆLT NIÐUR. Þegar Haile Selassie snéri aftur til Addis Abe- ba hafði uppreisnin verið bæld niður, og Asfra krón prins kom út á flugvöll til þess að fagna föður sin- um. ★ LAUN HEIMSINS 1 En ljóst er, að allir erf iðleikar keisarans eru ekki um garð gengnir. Þótt for sprakkar byltingarinnar hafi verið hengdir í allra augsýn á hæð nokkurri ná- lægt miðbænum í Addis Abeba gætir enn gremju og óánægju í landinu. Það Sem einkennilegast er: O- ánægja þessi stafar senni- lega ekki áf miskunnar- leysi stjórnarfarsins, held- ur miklu fremur af góð- vild keisarans. Til þess að tryggja það, að Eþíóþía hefði sem bezt menntuðum mönnum á að skipa, hefur keisarinn sent fjöldann allan af ungu og efnilegu fólki til náms í út löndum, en svo undarlega hefur brugðið við, að þeg- ar námsmennirnir snúa aftur til Eþíópíu, er ekki Vegir eru sjaldséðir í Eþíópíu og á nóttunni röha hýenurnar og villi- hundarnir um Churchill- götu, Edensstræti og Wa- vellstræti. Framfarirnar eru heldur hægfara, en á- herzla lögð á að tryggja efnahaginn, sem að mestu grundvallast á kaffiútflutn ingi. Þetta gremst ungu mönnunum og reyndar margt annáð líka, éins og t. d.. keisaratilbeiðslan og hið ævaforna dagátal, en í Eþíópíu er árið 1954 nú. ★ VANDAMÁL. Kosningar voru síðast 1957, þær fyrstu, sem um getur í sögu þjóðarinnar, og til er nokkuð sem heit- ir forsætisráðherra, en hvorki hann né ráðherrar hans eru þjóðkjörnir heldr ur skipaðir. af keisaranum. Svo virð:st sem forysta þess ,sé ekki fær . um . að fást við hin mörgu og brýnu vandamáþ Sém. bíða úrlausnar. Kommúnistar eru fáir í landinu, en.Rússum hefur orðið vel ágengt í áróðurs starfsemi. ÍT FRAMTÍÐIN, Ef til vill verður þessum ævaforna konungsstóli bezt borgið j höndum yngsta sonar keisarans, Sahie prins, sem er 29 ára að aldri og átti engan þátt í atburðunum í fyrra. — Þessi ungi maður býr í eigin höll og hefur sam- band við marga frjáls- lynda menn. Hann er ein- angraður frá fjölskyldu sinni vegna róttækra skoð ana sinna, sem geta orðið til þess einn góðan veður dag, að hann setjist sjálf- ur í hið forna hásæti. En framtíðin lofar éngan veg- inn góðu fyrir Haile Sel- assie sjálfan. Þótt enginn dragi heiðarleik og marga mannkösti 'hans í efa, hug- rekki: meðal ánnars, er hitt víst, að hann tilheyrir annarri kynslóð. En samt hefur hann helgað líf sitt föðurlandinu. LIZ Á ITALÍ ELIZABET TAYLOR er nú á Ítalíu, þar sem unnið er að upptöku stórmyndar- innar „Kleopatra“, en Liz leikur aðalhlutverkið í myndinni, sjálfa Kleó- pötru. Kvikmyndatakan liefur stöðvast hvað eftir annað vegna veikinda Liz, er hefur m. a. þurft að ganga undir uppskurð af þessum sökum. Hún er reglulega skoð- hennar Eddie Fisch ir hennar eins og s auga síns og víkur aldrei frá henni, oj allar upptökur. íiA of loul/ni Myndirnar hérn Ítalíu. A annari í búnirigi Kleóp hinni sést hún á eiginmanni síni grenni kvikmyi þar sem mikill ] myndatökunnar ÍC 1954 — EKKI 1961. <at S 3. des. 1961 — Alþýðublaðið I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.