Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri ORN EIÐSSON
Úrslit annað kvöld:
ÍR og KFR í
karla
Danir fil
r
i
vor?
Það hefur flogið fyrir, að
knattspyrnufél. Fram standi í
bréfaskiplum við danska hand
knattleiksliðið Skovbakken um
heimsókn á vori komanda. —
'Skovbakken er nú efst í 1.
deildarkeppninni í Danmörku
og af mörgum talið líklegt til
að hreppa Danmerkurmeistara
titilinn. Skovbakken er að áliti
landsliðsþjálfarans danska
J ; ^xel Pedersen mjög jafnt lið
sem heíur bæði á að skipa linu
í • |þönnum og langskyttum.
ANNAÐKVÖLD verða síðustu
leikir meistaramóts Reykjavík
ur í körfuleik að Hálogalandi,
i en keppnin hefsl kl 8,15.
Fyrst mætast ÍR og KR í 3.
flckki karla og það verður að
öllum líkindum skemmtilegur
leikur. Síðan er það úrslitaleik-
; urinn í meistaraflokki karla,
ÍR og KFR berjast um ,það,
hvort félaganna ber titilinn
„Reykjavíku meistarar í körfu
knalileik 1961“.
Allir, sem til þekkja, spá því
að um harðan leik og skemmti-
legan verði að ræða. Bæði lið-
in eru í góðri æfingu og hafa
unn'ð alla andstæðinga sína í
mótinu. Hér skal engu spáð um
væntanleg úrslit, en aðeins full
yrt, að þeir sem fara að Há-
logalandi annaðkvöld, mega
i reikna með góðri skemmtun.
Heimskunnir íþróttamenn VII.
Ralph Boston
Ralph Boston, Bandaríkj-
unum, er 22ja ára gam-
all, fæddur í Laurel, Mis-
sisippi 9. maí 1939. Hann
er 187 sm. á hæð og veg-
ur 74 kg. Hann leggur
stund á lífefnafræði við
háskólann í Tennessee.
. Boston var yngsti ol-
ympíumeistarinn í Róm
og framabraut hans í
íþróttum hefur verið með
miklum hraða. Hann
bætti árangur sinn í lang
stökki um 90 sm. á tveim
árum: Vakti fyrst veru-
lega athygli 1959, en þá
stökk hann 7,69 m. Boston
gekk frekar illa fyrri
hluta ársins 1960, en á úr-
tökumótinu fyrir Rómar-
leikana „slóhann í gegn“,
stökk 8,09 m. Varð stöð-
ugt öruggari og 12. ágúst
bætti hann hið 25 ára
gamla heimsnut Jesse
Owens mcð því að
stökkva 8,21 m.
Ekki er nokkur vafi á
því, að Boston getur bætt
árangur snn enn til
muna í langstökkinu, en
margir halda því fram, að
hann sé væntanlegur arf-
taki Rafer Johnsons í tug-
þrautinni, en bví til sönn-
unar skal nefnt, að hann
hefur hlaupið 110 m grind
á 14,1 sek., stokk:ð 2,05
m. í hástökki og 4,16 m. á
stöng! ■••
IJrslif s yn
flokkunum
KÍNVERJAR
HVETJA TIL
EININGAR
Peking, 1. des. •
(NTB—REUTER)
| KÍNVERSKI kominúnista-
flokkurinn hvatti í dag til ein
iingar allra járntjaldslanda og
| kommúnistaflokka í barátt-
^ unni við auðvaldið og heims-
veldisstefnuna, sem verður að
útrýma af yfirborði jarðar ef
heimsfriður á að fást, eins og
. þar segir. Var þetta í grein,
| sem birt var í Alþýðudagblað-
[inu og öðrum blöðum í Peking.
Einnig segir, að freista verði
| allra ráða til að draga úr og
| útrýma þeirri óeiningu, sem
J sérþjóðleg mál og hugsjónaleg-
! ar kenningar hafa skapazt milli
! járntjaldslandanna. í Peking
er talið, að grein þessi sé svar
hinna kínversku toppkomma
við málum þeim, er rædd voru
á 22. flokksþinginu í Moskvu
nýlega.
í greininni eru enn endur-
teknar árásir Kínverja á heims-
veldisstefnuna og Bandaríkin. —
ISegir þar, að Kennedy forseti
I undirbú nýja styrjöld. Þá er
í júgóslavnesku endurskoðunar-
kommúnistunum lýst s’em hir.ni
j mestu hættu íyrir kommúnism-
1 ann. í gre ninni er einnig bent
' á, að á toppkommafundinum í
Framhald á 7. síðu.
URSLIT A FIMMTUDAG
3. fl. B karla.
Fram — Þróttur 12—2
KR — Víkingur 6—5
2. fl. kv. A
A — KR .5—5
Fram — Vík 5—2
Valur — Þróttur 14:—4
í
2. fl. karla A 1
KR — Þróttur 6—18
1. fl. karla
Fram — Vík ___ 3—11
'tt&EáiíZ-
2. fl. karla
j Vík. — Valur 7—3
Á föstudag var mótinu fram
haldið í KR-húsinu við Kapla-
skjólsveg. Þá urðu úrslit þessi:
2. fl. kv, A
Ármann — Vík.
Fram — Valur
KR — Þróttur
3. fl. karla B
Þróttur — Vík.
Árm. — KR
Valur — Fram
2. fl. kv. B
'KR — Árm.
i Vík. — Fram
2. fl. karla B
KR — Fram
5—4
3—2
18—2
1—7
3—8
10—1
5—2
2—2
8—4
3. fl. karla B
Þróttur — KR
Árm. — Fram
Valuj- — Vík.
11—2
5—4
8—51
Meðferð
gúmháta
Spennandi
leikir í
kvöld
í KVÖLD heldur Reykjavíkur-
mótið í handknattleik áfram að
Hálogalandi og hefst keppnin
kl. 8.15. Háðir.verða þrír leikir
í mfl. karla og einn í 3. fl. karla.
í mfl karla leika KR og ÍR
og má búast við spennandi
keppni. Að vísu reikna flestir
með sigri KR, en ÍR getur kom
ið á óvart. Það sama gildir um
le:k Víkings og Fram. Þeir síð
arnefndu eru sigurstrang-
ilegri, en Víkingur sýndi það í
leik sínum gegn iR, að þeir eru
til alls vísir. Eftir úrslit þess-
ara leikja hljóta línurnar að
'skýrast í baráttunni um meist
aratitilinn, en öll þessi félög
hafa enn möguleika á sigri
í me'staraflokki karla. Loks er
i svo leikur milli Vals og Þrótt-
ar, þar sem gera má ráð fyrir,
! að Valsmenn sigri.
UNDANFARIÐ hefur farið
fram sýnikennsla í meðferð
gúmmíbjörgunarbáta og ann-
arra björgunartækja á Vest-
fjörðum á vegum Slysavarnafé-
lags íslands og Skipaskoðunar
ríksins. Kennsluna önnuðust
þeir Óli Bardal og Jón Jónas-
son. Var farið á eft rtalda staði:
Flateyri, ísafjörð, Súganda-
fjörð, Þngeyri Bíldudal og Pat-
reksfjörð. Flutning mannanna
og kennslutæk.ia milli staða ann
að.st Landhelgisgæzlan og sýndi
forstjóri Landhelgisgæzlunnar
Pétur Sigurðsson þessu málj sér
stakan velvilja. Aðsókn að sýn
ingum þessum fór langt frarn
úr því sem menn hófðu gert sér
von r um. Samtals sottu nám-
skeiðin nær 700 manns Var
sums- staðar fresteð róðrum og
felld niður vinna til að sem
fiestir gætu not ð kennslunnar.
Þótt fyrirvari væri víða mjög
stuttur, varð aðsókn þetta mik
il vegna góðs and rbúnings for-
ustumanna slysavarna á stöðun
um.
J í ráði er að halda sýnikennslu
þessari áfram um alit land í
ýmsum verstöðvum, og mun hún
! næst verða hér á Suðurnesjum
log í Vestmannaey]um.
£0 3. des. 1961 — Alþýðublaðið
úf-