Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 12
ai’/Ji iens far'jer. Bare pa ojfiserenes ■armbind var det mulig á skille jlvenn fra fiende.' I 30-árskrigen 'var svenskenes VJalienstein-offi* fserer röde. I slaget om Warsáwa |hadde brandenburgerne eikekvi- Ister og svenskene halmkvister i FÖR UN1FORMENE. _ Bare p§ hjelm og brynje kjente man de romerske legionærene og visse andre oltidssoídater. I Mid- delalderen bar kanskje enkeite av ridderne sin respektive fyrstes farver, eller borgersoldatene bg- lluene. Det var Ludvig XEZ som for förste qang ga sine soldater uniform. CNeste: Flott eller praktisk) f JLm ÁÐUR EN EIN- Æ KENNISBÚNING- ARNIR KOMU: ^ Rómversku hersveit- irnar þekktust aðeins á hjálm um þeirra og brynjum og svo var með nokkra aðra her- menn í fornöld. Á miðöldum báru aðeins nokkrir riddarar hina viðegandi liti fursta sinna eða borgaherrnenn báru llti bæja sinna Aðeins á armböndum liðsforingj- anna var hægt að skilja í sundur vini frá fjandmönn- um. í 30 ára stríðinu höfðu sænsku Wallensíein-liðsfor- ingjarnir rauð armbönd og í orustunni um Varsjá höfðu Brandenborgararnir ellcar- kvisti og Svíarnir hálmkvisti í húfum sínum Það var Lúð- vík 13., sem lét í fyrsta s nn hermenn sína klæðast ein- kennisbúningum. I 4 Um helgina Framhald af 4. síðu. poslularnir væru í dag að breiða út frumkristni, mundu þeir örugghga gera það í sjón varpi ekki síður en á annan hátt. Ef Lúther væri í dag að negla mótmæli á kirkjudyr, mundi því sjónvarpað og hann yrði s'ðastur manna til að am- ast við því. Vildi hann ekki einm:tt koma boðskap sínum á framfæri sem víðast? Þórhallur prófessor Vilmund arson sagði í útvarpsumræðum, að Danir hefðu fyrir nokkrum öldum með sjóuvarpi þeirra tíma — prédikunarstólnum — eyðilagt tungu Norðmanna. — Menningin virðist því hvergi óhult, en samanburðurinn er réttur. Sjónvarpið er einn bezti prédikunarstóll nútím- ans. Páfinn í Róm skilur það — en séra Sigurbjörn virðist held ur vilja vera biskup hinna tómu kirkna. Ef biskup óttast. að sjónvarp muni enn draga úr kirkjusókn, er það mik'll misskilningur. Ég þori að ábyrgiast, að herra biskupinn gæti hæglega sjálfur, svo glæsilegur ræðumaðurfiskmeðferð. Fréttamyndir sem hann er, orðið stórvinsæll I verða daglega. Húsmæðrum sjónvarpsmaður, og kynning af | má kenna matreiðslu og sýna honum í sjónvarpi mundij listasaum. Þannig mætti lengi hvetja fjölda manns til aðitelja það, sem er tiltölulega sækja kirkju til að hlýða hjálódýrt en getur verið forláta honum messu, því sjálf messu-.gott sjónvarpsefni. gjörðin er ekki æskilegt sjón-| Svo á sjónvarpið aúðvitað að varpsefni og verður líklega. skemmta og hvíla eins og út- ekki sjónvarpað. ívarpið. Það gerist með kvik- Um fyrirhugað íslenzkt myndum ýmis kohar, og er sjálfsagt og vel framkvæman- j sjónvarp er það að segja, að t því verður að sjálfsögðu snið- I inn stakkur eftir íslenzkum að I stæðum. Það mun ekki verða lengra en 2—3 tímar á dag fyrst um sinn, og það verður sniðið eftir þörfum og getu legt að flytja a. m. k. yfirlit efnis á íslenzku. Ennfremur verða leikrit öðru hverju, íþróttakeppnir og fleira. Er vonandi, að siðferðispostular þeir, sem ekki þola tilfaugsun- þjóðarinnar. Mikill hluti þess ina um íslenzkt sjónvarp, séu i verða erindi með sýningum og; ekki svo langt leiddir, að þeir myndum, sem aldrei sjást í i telji hvert bros og hverja auglýsingaútvarpi Breta o g1 gleðistund vera ómenningu Bandaríkjamanna. Náttúru- eða plágu. fræðingur hefur dýr eða steina til að sýna með erindi. Landa- Það er merkilegt við and- mæli þau, sem heyrzt hafa gegn fræði er kynnt með kortum og; sjónvarpi, að prófessorar við skuggamyndum eða stuttum Háskólann tala eins og hverjir kvikmyndum frá viðkomandi; aðrir bíóeigendur og hafa ekki landi. Samtalsþættir fá aukið sízt áhyggjur af því, að sjón- jgildi, er þáttlakendur sjást. jListaþættir sýna myndir lista- varpið muni valda öðrum menningarstofnunum milljóna verka. Fiskiþáttur getur sýntÁjóni. Er það ekki fyrir neðan flökun og meðferð fiskjar og virðingu prófessora að lála í gert þjóðinni stórgagn í bættri I ljósi opinberlega slíkar aura- óhyggjur? Var ekki nóg að láta góðvin okkar, bíóstjóra Há- skólans, segja í viðtali við Frjálsa þjóð, að sjónvarpið væri ,,afskaplega óheppilegt“ og hann teldi lítinn mun á, hvort það væri erlent eða inn- lent, það væri sami ,,skandal- i nn“? Þessi ótli um að sjónvarpið mundi þurrka út aðrar menn ingarstofnanir hefur lcomið fram í öðrurn löndum og reynzt ástæðulaus. Að vísu hafa göm ul og úr sér gengin kvikmynda hús hætt störfum, en kvik- myndaiðnaðurinn hefur bjarg- að sér með nýrri tækni, (breið tjöldum, lilum og öllu þvi), sem sjónvarp ræður ekki við. Háskólinn getur því verið ró- legur. Ef sjónvarpið hefur nokkur áhrif á guHhænu hans, mun það hjálpa henni að fækka braggabíóunum. — Reynsla annara af leikhúsum, tónleikum og bóklestri er sú, að sjónvarpið getur hjálpað þessum stofnunum stórkost- lega. Með leikhúskynningu getur sjónvarp vakið áhuga þúsunda, sem aldrei hafa í leik hús komið. Sama má segja ura einleikara og hljómsveitir, I sem raunar eru ekki sérlega j gott sjónvarpsefni. Og reynsla j er fyrir því, að bókaþættir, j sem eru eins og rabb við góðan j bókamann heima í stofu, geta | enn frekar en útvarp aukið ! sölu þeirra bólca, sem vel er ! talað um. Hér hafa verið taldir fram kostir sjónvarps gegn hinum furðulega einstrengingslegu andmælum biskupssveina. Ég dreg engin dul á, að sjónvarp hefur ýmsa galia, og þeir munu koma fram í ýktri mynd í fyrslu, eins og venjulega við allar slíkar nýjungar. Ég er bjartsýnn á að íslend ingar geti staðið undir góðu efni í hæfilega langt sjónvarp. Það héfur reynzt erfitt að finna fjárhagslegan grundvöll og því er íslenzkt sjónvarp ekki komið lengra en raun ber vitni. Þar er nú verið að athuga leiðir, sem væntanlega leysa málið á farsælan og fullnægjandi hátt. Hin óvenjulega andstaða gegn sjónvarpinu hefur einnig haft letjandi áhrif, en æskan í land- inu mun brjóta það af sér og sanna á komandi árum, að sjón varpið verður engin plága, — þvert á móti. , 12 3. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.