Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 11
Merkjasala Sölubörn Söldbörn, sem vilja selja rríerki Flugbjörgunarsveitar- innar á morgun, fá í sölulaun eina krónu af hverju merki, sem þau selja. Merkin verða afhent til útsölu á eftirtöld- um stöðum: i Melaskóla — ÍR-húsinu, Túngötu — Miðbæjaþskólanum Austurbæjarskólanum — Mávahlíð 29 — Víkingsheimil- inu — Laugarnesvegi 43 — Lang'holtsskólanum — Voga- skólanum — Kópavogi — Keflavík — Hafnarfirði. Sala og afgreiðsla merkjanna hefst kl. 10 á sunnudag. Munið að klæða ykkur vel og fara varlega í umferðinni svo að ekkert skyggi á jóláhátíðina, sem kemur bnáðum. FLUGBJÖRGUN'AESVEinN. SALTFISKUR Saltfiskur I. flokks í 10 kg pökkum til sölu í fiskverkunarstöð Bæjarútgerðar Reykjavík- ur við Grandaveg. — Verð kr. 72,50 pakkinn. Bæjarútgerð Reykjavíkur. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Högunum Miðbænum. Alþýðublaðið - Sími 14906 INGÓLFS-CÁFÉ BINGÓ í dag kl. 3 Meðal vinninga verður Stofustóll — 12 manna matarstell — Gólflampi o. fl. irajsn Q\, Ujvyl ÚJbU (CS xhU(l DA0LE6A Síldarmjölsverksmiðjur - Fiskimjölsverksmiðjur Getum afgreitt síldar og fiskimjölsverksmiðjur -frá A/S DAN—THOR í Esbjerg. Hið bekkta fyrirtæki hefur margra ára reynslu i byggingu á síldar—ög fiskimjölsverksmiðjum bæði í landi og á skipum. A/S DAN-THOR hefur byggt síldar- og fiskimjöJu verksmiðjur eftir nýjustu tækni 4 hverjum tíma. A S DAN-THOR hefur byg-gt síldar- og fiskimjöls verksmiðjur í Esbjerg án þess að borgararnir verði fyrir óþægindum. Leitið upplýsinga óg tilboða hjá Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson hf. Reykjavík. Minnispeningur 12000 vinmngar c cn 30 KRÓNUR MIÐINN Biðjið um plötuskrána Hljómplötuklúbbur Alþýðublaðsins Jóns Sifeurðssonar kosta kr. 750,00* Fást í bönkum, í Pósthúsinu og hjá. ríkisféhirði. Tilvalin jóiagjöf KAUPUM TUSKUR Alþýðublaðið SKJALA- SKÁPS- HURÐIR eru fyrirliggjandi. Vinsamlegast sendið pantanir sem fyrst. Landssmiðjan Sími 11-680. HWWWMVWWVWVWWWMWWWWWWWWWM1WWVWWWVWWWWWWMÍWWVW.W I Höfum opnað vefnaðarvöruverzlun oð Nesvegi 39 Úrval af alls konar vefnaðarvöru - Snyrtivörum — Leikföngum o. fl. SKEIFAN Nesvegi 39 — Sími 18414. *W****VMIWVVMVWVWVVVMMIMMWWWVVMVVWM/V»VMWVVMWVVIVM*WMMWV**>MV»VHWMVVVWWWV>VVIWVMWVWVVMVVVV»VVWWVWMIVVVMVWWVIMMVV»H Alþýðublaðið — 3. des. 1961 u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.