Alþýðublaðið - 28.12.1961, Side 3
Allt í uppnámi
í Suður-Vietham
LONDON, 27. des. 1961.
MÁLSVARI brezku stjórnar
innar sagöi í dag. að Bretar
vjídu vera við öilu búnir ef til
tíðinda dregur í Kuwa t, fursta
dæmfnu olíuauðuga við Persa-
flóa, en Kassem forsæt'sráð-
herra hefur ítrekað tilkall lands
síns til þess og dregið saman
nokkurn her við landamæri
þess. Er óttast, að hann muni
láta til skarar skríða og hafa
því Bretar nokkurn viðbúnað
uppi, en þe.r eru samkvæmt
samn ngum ábyrgir fyrir vörn
um furstadæmisins.
Málsvari brezku stjcrnarinn
ar sagði frá viðbúnaði þessum í
kvöld eftir að Harold Watkinson
varnarmálaráðherra hafði átt
v ðræður við herráð sitt. í gær
kvöldi var sagt frá því, að tak
markaðar varúðarráðstafanir
væru þegar í frammi, öryggis
vegna, þar sem spennan í Aust
urlöndum nær hefði aukizt.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum hafa þau' tvö hundr
uð manns, er kvaddir voru til
vopna í varúðarskyni, haldið frá
Bretlandi í fimm fiutiiingaþot-
um. Eru 170 manns flugmenn.
Ekki er vitað hvert þeir áttu
að fara, en búizt er v_ð að fyrsti
ákvörðunarstaðurinn verði Ad
en á suðvesturodda Arabíu. Sam
tinn
Isir eykst
Alsír, 27. des.
(NTB—REUTER)
HERMDARSAMTÖK
hægri-
manna í Alsír, OAS, tilkynntu
í dreifiblaði í Alsír í dag, að
liver sá samningur, sem gerður
yrði milli ríkisstjórnar de
Gaulle og alsírsku útlagastjórn
arinnar í Túnis yrði dauður
og áhrifalaus. Þó yrði enginj
almenn mótstaða gegn slíkum i
samningi, en borgarastyrjöldin J
myndi breytast. OAS undirbýr j
eklci stjórnarbyjtingu, segir {
þar, því að OAS hvorki óskar
né þarfnast hennar. OAS óskar
heldur ekki eftir samningavið-
ræðum við de Gaulle eða út-
lagastjórnina, bví að bað kærir
sig ekki um að gerast þriðji
aðili að svo svívirðilegri verzl-
un. !
Samkvæmt traustum upplýs
ingum í Oran hafa rúmar 40
þúsundir fransk-ættaðra
manna yfirgefið borgina og
héraðið í kring 0g flutzt til
Frakklands á fyrstu tveim mán
uðum þessa árs. Hins vegar
höfðu aðeins 27 þúsund fransk
ættaðra manna flutt frá sama
svæði til Frakklands á tímabil
inu frá árslokum 1954, er borg
arastyrjöld'n hófst og til árs-
loka 1960.
\ tímis tilkynntj málsvari flota-
' mátaráíðuneytisins að ilugvéla
imóðurskipð ,,Centaur“, sem er
; 22 þús. tonn, hefði haldið til
hafs frá Mombassa í Austur-Af
ríku ásamt fleirj smærrj orrustu
skipum. Ekki er víst hvert sldp
n eiga að fara en búizt er við
að þau muni til að byrja með
halda til Aden.
í London er ekkert sagt af
opinberri hálfu um ástæðuna
fyrir varúðarráðstöfunum þess
um en það er almennt áhtið að
þær séu til komnar vegna vax-
andi stríðsláta í írak.
E ns og áður segir hafa Bret
ar ábyrgzt Kuwait-búum varmr
þeirra. í fyrra hafði Kassem for
sætisráðherra íraks tilburði í
framm; um töku Kuwait.
Stefndi hann 1 ði að landamær
um þess en Bretar brugðu þá
hart og skjótt við og sendu her
á vettvang er komu í veg fyrir
fyrirhugaða innrás. Lið Breta
I er fyrir þó nokkru farið úr
I Kuwait og tók her frá Araba-
bandalag nu að sér varnir þess
í staðinn Eins og kunnugt er
þá er Kuwait eitt mesta olíu-
framleiðsluland heims.
| í útvarpssendingu frá Bag-
: dad í írag í dag var sagt að
Bretar hefðu sett í gang ráð-
Jstafanir er ógn; friði og öryggi
j í Austurlöndum nær. Bretar
hefðu komið upp um hernaðar
jhug sinn er þeir skýrðu sjálfir
frá að enginn hernaðarátök
stæðu fyrir dyrum.
VIENTIANE, 27. des. |
(NTB—AFP).
STJÓRNMÁLAMENN í Vie-
nt ane voru í uppnámj í kvöld
þar sem ekk; varð af fyrirhug
uðum fundi prinsanna þriggja í
Laos. Hinn hlutlausi prins
Souranna Phouma og komma-
vimrn'r Souphana Vong komu
í stutta heimsókn til hægrisinn I
aða prinsins Boun Oum. Að þeim
fundi loknum sagð^i mtysvar^
samntnganefndar hlutlausa
prinsins að sá hefði stungið upp
á að samningaviðræður hæfust
ptiHax. Kommaprinf: nn á liins
vegar að hafa svarað því hik-
laust til, að hann skyldi hugsa |
málið.
Kommaprinsinn jók svo enn
á uppnám manna er hann skrýð:
nokkrum blaðamönnum frá því
síðar að hans skoðun væri sú,
að búið 'vær að halda prinsa-
fundinn og honum væri lokið.
Þeir prinsarnir hinir hefðu heim
sctt hann og hann hefð. ekki
meira að segja þeim.
í Washington var það til
kynnt í utanríkisráðuneytinu í
dag, að ambassador Bandaríkj-
anna í Suður-Vietnam, Notting,
hefði verið kallaður heim til
ráðlegginga um það hvernig
hinni auknu aðstoð Brandaríkj
anna við ríkisstjórnina í Suður
Vitnam verð varið og til hverra
ráða verði gripið til að hindr^
að Norður-Vietnam taki öll ráð
in í Suður-Vietnam í sínar hend
ur.
Kvennakaup
Húsið fór
fyrir
milljónir
BANDARÍSKT trygginga
félag keypti Empire State
I>ygg*ngnna í New York
í dag fyrir sem samsvarar
8.000 milijónum íslenzkra
króna.
Það tók fimm kiukku
tínia að undirrita sölu- JI
samninginn, sem var 400
blaðsíður!
Empire State er hæsta
hygging veraldar.
hækkar
Rann-
sókn
heimtuð
Salisbury og Leopoldville,
27. des. .
(NTB—REUTER)
j Ríkisstjórnin í Suður-Ró
i desíu krafðist í dag opinberrar
1 rannsóknar á atferli SÞ-hers
! ins í Katanga. Segir þar m. a.
j að hann hafi gert árásir á
sjúkrahús, sjúkrabíla, staðið að
pyntingum, eyðileggingu eigna
og svo framvegis.
■nií af 1. síðu
hækkar um kr. 185.34 íi kr.
3554.72.
Næstu 9 mán. kr. 3601.54
hækkar um kr. 146.65 í kr.
3748.18.
Eft r 2 ár kr. 3601.54 hækkar
um kr. 183.00 í kr. 3785.53.
Tímakaup skv. 3. gr. 3. mgr.
hækker úr kr. 18.95 um kr. 0.
63 í kr. 19.58.
C. Samningur mill' félagsins
og bæjarstjórnar Reykjavíkur,
dags. 1. júlí 1961. Tímakaup
skv. 3. gr. 2. mgr. breytist skv.
! A.
D Samn-ngur félags.tns við
Mjíýikur'stöðinii dags. 15. júní
1961. Mánaðarkaup skv. 2. gr.
hækkar úr kr. 3792.00 um kr.
114 90 í kr. 3906.90 (fyrstu tvö
árin) og mánaðarkaup kr. 3981.
00 hækkar um kr. 120.75 í kr.
4101.75 (eftir tvö ár).
E. Samn ngur félagsins við
rfkisstjórnina dags. 12. nóv.
■1942. Tímakaup skv. 3. mgr. 2.
gr. breyhst samanber A.
F. Samningur félagsins við
kvikmyndahúsaeigendur dags, i
okt. 1959. Tímakaup skv. 3. gr.
1. mgr. breytist samkv. A.
j Á kaup þe.tta gre ðist álag
vegna eftirvinnu, næturvinnu
cg helgidagavinnu samkvæmt
samningnum.
Kauphækkun þessi kemur til
framkvæmda frá og með 1. jan
úar 1962.
ÁÆTLUNARFLUG innan-1
lands fyr;r og um jólin gekk j
mjög vel, og var mik ð að gera
Iijá flugvélum Flugvélags fs-
lands. Á aðfangadag var mikið
flogið, bæði með varning og far
þega. Á jóladag var svo ekkert
flogið, en aftur töluvert á ann
an í jólum. í gær var flogið eft
Ir óætlun, nema 11 Vestmanna
oyja, en þar var flugvöllurinn
lokaður.
DREGIÐ hefur verið í liapp-
drætti Krabbameinsfélags
Rvíkur. Upp kom númer 1754.
Vinningurinn er Volkswagen- j
bifreið. Eigandi vinningsnúm-
ersins hafi samband við skrif
stofu Krabbameinsfélagsins í
Blóðbankanum.
Viðræður í
Washinpton?
Washington, 27. des.
(NTB-----REUTER).
BLAÐIÐ Washington Post seg-
ir í dag að skipan ANATOLIS
F. DOBRIJNI sem ambassa-
dors Rússa í Bandaríkjunum í
sfað Mensikov ambassadors
geti þýtt að Krústjov hugsi að
nota sendiráðið í hinni banda-
rísku höfuðborg ti! alvarlegra
viðræðna við Bandaríkjastjórn.
Skipan hins nýja ambassa-
dors Rússa í Washington geti
haft í för með sér viðræður
milli hans og bandaríska utan
ríkisráðherrans á sama tíma og
fram fara v'ðræður 1 Moskvu
milli ambassadors Bandaríkj-
anna þar og utanríkisráðherra
Rússa. En búist er við að þær
! hefjist upp úr nýárinu.
| Dobrijni ambassador hefur
til þessa verið einn af starfs-
I mönnum Rússa á skrifstofum
Sameinuðu þjóðanna. Var
j hann þar mjög háttsettur og
I hefur borið titilinn sendiherra.
I Washington Post segir, að hann
' sé einn hinna duglegu manna
j í rússnesku utanríkisþjónust-
j unni.
Kaupmenn
ánægðir
KAUPMENN eru ánægð-
ir með söluna í desember.
Tollalækkunin minnkaði
umsetninguna nokkuð, en
hins vegar urðu aukin
kaup cftir tollalækkunina,
og ódýrari vörur. Þó töldu
kaupmenn, sem blaðið
átti tal af í gær, að tolla-
lækkunin hefði ekki haft
úrslitaþýðingu. Aðalatr-
iðið væri mikil kaupgeta,
næg atvinna, síldarhrota
í desember og trygging-
arnar. Kaupmönnum kom
hin mikla sala í desembér
skemmtilega á óvart, en
samt töldu sumir, að sal
an í desember í ár væri
svipuð og í fyrra.
Alþýðublaðið — 28. des. 1961