Alþýðublaðið - 28.12.1961, Page 4

Alþýðublaðið - 28.12.1961, Page 4
f tr af Skarna DK. Björn Sigurbjörnsson sl. sumar gerð slík tilraun tframkvæmdi rannsókn á með gamlar malargryfjur við pkarna sl. sumar, og kom í jarðhúsin í Ártúnsbrekku, og Ijós, að notagildi hans sem mun þeim tilraunum verða áburðar er allmiklu meiri en haldið áfram neesta sumar. í fcúizt hafði verið við. Tilraun-! mótiökuhúsi stöðvarinnar eru irnar voru aðallega gerðar í 2 stórar gryfjur og er hægl ef *ambandi við kartöfluræktun, þörf er^ á að losa 4 bila sam- en skarni hefur reynzt sérlega t.mis. Á botni gryfjunnar eru vel við trjárækt, 'á grasbletti, fœribönd, sem flytja sorpið í 2 ©g til skjóls í skrúðgörðum.! stóra sívalninga og á leiðinni Má ætla, að framleiðslan a£ | í tínsluhúsið tínir rafsegull skarna sé um 5—6 þús. rúm-)dósir og aðra malmhluti úr raetrar á ári. sorpinu. Dr. Björn Sigurbjörnsson 'Iromst m. a. að þeirri niður- Ætöðu í rannsóknum sínum, að £;egar skarni var borinn á ein- göngu jókst uppskerumagnið ýerulega með auknu magni af jskarna. Þegar magn skarna jókst úr 500 í 1000 kg. á 100 ferm., meira en tvöfaldaðist tppskeran og þegar borin voru á saman skarni og al- Miða tilbúinn áburður, jókst úppskera mjög og langt um- fram það, sem skarni eða til- íiúinn áburður, jókst uppskera rnjög og langt umfram það, sem skarifi eáa tiíbúinn á- búrður, hvort í sínu lagi rnegnuðu. Ástæða er lil að ætla, vegna bætandi áhrifa skarna á eðlis- ástand jarðvegsins, að hann gæfi enn betri árangur í sand imalar og leirjarðvegi. Áburð- árgildi skarna er mjög háð jþví að hann rotni. Er því tæp- lega hægt að búast við, að skarni komi að fullum notum á fyrsta sumri, heldur muni áhrifa hans gæta og jafnvel aukast á lengri tima. Eins og kunnugt er, var byggingu sorpeyðingarstöðvar- innar að mestu lokið á síðasta ári, og hefur hún unnið með fullum afköstum síðan. í stöð- ina eru settir 18—20 þús. bíl- farmar á ári af sorpi. Allmikið magn af úrgangi frá stöðinni verður notfært í framlíðinni tU ræktunar 0g lagfæringar á ítbæiarlandmu. Á vegum vinnuskólans var NÝ BÓK KOMIN er út bókin Altæka kenningin um atvinnu, vext; og peninga, kaflar eftir John Keyn -es. Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur hefur þýtt og sam ð inngang. Keynes var þekktur, -enskur hagfræðingur sem var uppi frá 1883—1946. Sett hann fram margar nýjar hagræðikenn ingar, sem vöktu mikia athygh. IVIun' áhugamönnum um hag- fræði áre ðanlega þykja fengur að hinni nýju bók. Helgafell gef xir bókina út. HMIMMMWHMIMMUHMHM Óli Barðdal: - bezfu björgunartækin ÞAÐ er löngu viðurkennt, að gúmm'ibjörgunarbátar eru þau beztu björgunar- tæki, sem fundin hafa verið upp og. tekin til notkunar á skipum. En .það er ekki nóg að hafa slík tæki, ef þeir menn, sem eiga að þau, kunna engin skil á beim. Þó að reglur ihafi ver ið sett^r upp í skipum með myndlýsingum, þá er því miður fjöldi sjómanna, sem aldrei hafa lesið reglur um notkun gújnmífcáta eða að’’ a.r þær reglur, sem upp err settar. jafnvei þó þeir hafi verið 'árum saman til sj Nú er svo komið, krnnsla í meðferð gúmmíí báta er 'hafin á Slvsavarnafélags íslands og Skipaskoðunarinnar. í brndi við Iþessi niámskeið ihef kvrrnzt því enn ar, hve mikil nauðsyn er á slíkri fræðslu. í lítilli grejn er ekki hægt að rekja allar þær srurningar, sem fram hafa komið. Þær eru það margar og ótrúlegar sumar. En það er nauðsynlegt að m^nn geti horið fram spurn ingar og fengið svör við þeim. Hins vegar er það afar slæmt, þegar menn telja sig vita svo mikið um gúmmí- báta og meðferð þeirra, að þeir þurfi ekki frekari fræðslu við. Ég nefni ihér eitt dæmi: Skip fórst og memnirnir fóru í gúmmíbát Óli Barðdal. inn. Þaö gekk greiðlega að ■sjósetja bátinn og þegar í íhann var komið, v.ar gripið til þeirra tækja, sem í hon um vqru. Ljós á skipum sá ust í fjarlægð og voru brennd handblys til að vekja á bátnUm athygli, en þau dugðu ekki til. Aftur á móti voru fallhlífarblys í MYND þessj var tek'n á námskeiði í meðferð gúmmíbjörgunarbáta. — Þegar hafa verið haldin allmörg' slík námskeið víðs vegar um land, enda þýðingarmikið að allir hJutaðe gandi kynni sér ýtarlega meðferð þessara ágætu björgunartækja. bátnum, sem fara þúsund ;fet ií loft upp, ef rétt er á haldið, en þeir, sem í toátn- um voru, kunnu ekki með ferð þessara tolysa. Ef tolysin Ihefðu verið ,notuð rétt, er öruggt, að björg hefði strax borizt. Það má samt teljast skynsamlegt að láta þessi blvs vera, ef menn kunna ekki með þau að far.a, þar sera 'vainkunnátta í msðferð þeirra getur valdið slysum. Ég hef komizt að því, að þeir menn, sem burft hafa að fara í gúmmíbáta, hafa ■ekki vitað, að tootn bátanna er tvöfaldur >og barf að blása hann upp með hand- dælu. Við það að botninn er tolásinn upp, er mun toetra að fóta sig 'í ‘bátnum, auk þess sem þeir verða ihlýrri. Þegar mótortoáturinn Helgi frá Homafirði fórst, var um stórslys að ræða, sem ég hygg að hefði mlátt afstýr,-\ ef þeir menn, sem um borð voru, hefðu notið sýniken.nslu á meðferð gúmmítoáta. Við vitum, að þeir merun, sem lært hafa sund og falla í sjó eða vgtn. crríp^ ó'sjálfrátt til sundtaka. Því sama gegnir um gúmm'iibáta, ef menji ,að eins lærðu að nota þá rétt. Óafvitandi myndu menn grípa fil réttra handtaka. Fleiri öryggistæki eru um (borð í skipum, sem vert er •að ræða um, t. d. lífbeltin, sem íslenzkir sjóme.nn gefa almennt of lítinn gaum. Það er áberandi hjá öðrum þjóðum, að þegar bátaæf- ingar eru eða slys ber að höndum, þlá eru beltin ávallt til reiðu. Þess er skemmst að minnast, að þegar m'b. Sjövik I frá Nor egi sökk fvrir austan land, ■að allir skipsme,nn voru í lífbeltum. í bvrjuu vertíð- ar ætti það að ve.ra skylda allra formanna að kalla á- Ihöfn sína á dekk og ættu þá allir að vera í líílbeltum. Þar færi fram æfing í með ferð gúmmíbát£,nna og kunnátta hvers og eins próf uð. Einnig er nauðsyinlegt að kanna þekkingu mainn.a í meðferð anna.-ra björgun artækja um leið, sv0 sem slökkvitækja. Sjómenn ættu að kapp- kosta að kynna sér sem bezt notkun björgunartækja. Vanræksia í motkun þeirra er óafsakanleg, en þekking in aftur á móti þeim og þeir.ra fjölskyldum dýrmæt. Óli Barðdal. (Sjómaðurinin.) WWWWtWMWWWmMWVWWmWMMMWWMWWW VWWMWMMHMMmWMMtmWWmWMHWWWMWHMMW 4 28. des. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.