Alþýðublaðið - 25.02.1962, Side 1

Alþýðublaðið - 25.02.1962, Side 1
43. árg. — Sunnudagur 25. febr, 1962 — 47, tbl, HUN MUN VERA EINS- KONAR SNJÓKERLING ÞAÐ er haft fyrir satt um Íbróttasíðu Alþýðublaðsins, að hún bregðist lesendum sínum aldrei. Hér er cnn ein sönnun: skíðastúlka, sem ekki brunar fram hjá lesandanum með 50 mílna hraða, heldur steypist beint fyrir framan myndavélina hlaer framan í lesandann — og reynist svona snotur líka! Björguðu skipinu EF íslendingurinn hefði ekki tekið þennan sjó, vær um við ekki hér núna segir skipstjórinn á Egner í við. tali við Aftenposten í Osl«, Norski skipstjórinn slær því föstu, að Júni'menn (skipstjóri Halldór Hall dórsbon, sjá mynd) hafi bjargað Iífi þeirra. Júní Já áveðurs við björg unarskipið í fárviðrinu mikla á Norðursjó og hlífðÞ því f.vrir áföllum. OLGA I FRAMSÓKN * ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði frá því í gær (sjá fyrirsögn), að 48 bifreiðastjórar hefðu verið teknir ölvaðir við akstur frá áramótum. Seint í fyrra- kvöld var sá 49 tekinn eftir að liafa ekið inn í hliðina á strætis vagni við Skúlatorg. Hann var bæði réttindalaus og ölvaður — og auk þess vel þekktur með ál lögreglumanna fyrir alls kon ar afbrot. IIERMANN JÓNASSON hætt- ir formennsku í Frainsóknar flokknum til að reyna að sætta andstæða hópa innan flokksins og forðast deilur, sem gætu leitt til klofnings. Ýmsir yngri áhrifamenn fagna þessum tíð- indum, cn margir þeirra segja, að Eysteinn hefði þurft að fara líka. Um langt skeið hefur starfað hópur manna innan Framsókn arflokksins, sem hefur verið í harðri andstöðu við forustu flokksins og alveg sérstaklega við stefnu Tímans. Þessi hópur er undir forustu nýrrar tegund ar framsóknarmanna, en það eru ungir mennta og embætt ismenn, aðallega í Reykjavík og stærri kaupstöðum. Þ e s s i r menn eru orðnir langþreyttir' á forustu Hermanns og Ey steins, enda hafa þeir félagar ráðið öllu í flokknum, síðan þeir boluðu Jónasi burt. Andstöðuhópurinn hefur vilja ekkert makk við komm-!um. Þessir menn telja til dæm mjög sterka línu í ;?utanríkis- únista, ekkert dekur við þjóð-|is, að Framsókn hefði átt að málum. Forustumei^i hans eru varnarmenn og fyrirlíta tví-ihafa samstöðu með stjórnar- allir harðir lýðræðissinnar, sem skinnung Tímans í þessum mál | Fr«mhald á 2. síðu. VALA Kristjánsdóttir æfir nú af kappi fyrir frum sýninguna á My Fair Lady sem verður líklega 10. n.m. Myndir og viðtöl hafa víða birzí. í blöðum af ungfrúnni ekki síður utanlands en inn an. Myndirnar tvær eru úr Ekstra Bladet, sem birti stórt viðtal við Völu ásamt mörgum myndum af henni og Svend Áge Larsen. Vala hefur bersýnilega verið í glimrandi skapi eftir mynd unum að dæma þegar Ex tra .TBÍadet hitti hana að máli. ÍljHpBgfe

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.