Alþýðublaðið - 15.03.1962, Page 11

Alþýðublaðið - 15.03.1962, Page 11
Sundmót . . . Framhald af 10. síðu. 50 m. flugsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 30,8 Davíð Valgarðsson, ÍBK 31,6 Roland Lundin, Svíþj. 32,9 50 m. skriðsund drengja: Háns Sigurbjörnss. SH 32,9 Trausti Júlíusson, SH 33,4 f* ii A.ALf 1.!" n' svarað Framhald af 10. síðu. þann, sem fara átti fram í mfl. karla í II. deild. Er það hér með fullhrakið að ég hafi fengið yngri bróðir minn til að dæma umrædda leiki, því það vár gert- samkvæmt óskum og vilja umsjónardómara kvölds- ins. Ennfremur má geta þess, ad það kom ekki til fyrr en um það leyti, sem leikurinn átti að íara fram að ég skipti Valsstúlkun- um inn á. Þá má einnig benda „Orðhák1' á, að Gylfi hefur hvorki leikið handknattleik eða knattspyrnu með Val síðan 5. janúar s. 1.-- Reyndar vissi „Orðhákur1* þetta vel en það leit betur út fyrir hans málstað, ef hann léti annað en hið sanna koma fram í þess- ari grein sinni, í írausti þess, að henni yrði ekki svarað. Ég þakka „Orðhák" það fá- dæma traust sem hann virðist sýna mér sem dómara, en slægan grun hef ég um það, að þar ráði fyrst og fremst um óskhyggja hans, því s .1. keppnistímabil var ég þjálfari kvennaflokks Árm- anns og var beðinn að gegna því starfi aftur á þessu keppnistíma- bili en gat ekki sökum-anna. Hygg ég að hann haii álitið að hefði ég látið Ármann njóta góðs af fyrri viðskiptum. Margur heldur mig sig. En ég get frætt „Orðhák" um það að ég álít að enginn domari hvaða nafni, sem hann nefnist ætli sér að dæma hlutrægt, en að sjálf-' sögðu getur dómurum skjátlast alveg eins og orðhákum. Að lokum skal „Orðhákur" upp lýstur um, að tveir af fulltrúum HKRR voru staddir að Háloga- landi umrætt kvöld þar á meðal fulltrúi Ármanns, sen; jafnframt er varaformður HKRR. Það eina, sem óprýddi þetta leikkvöld var aurkast eins hús- varðarins að Hálogalandi, fyrir- liða Ármannsliðsins og eigin- manns hennar á okkur bræðurna, en það mun verða félagi þeirra og þeim sjálfum til ævarandi at- hlægis' og vansæmdar. Með þökk fyrir birtinguna. Gunnlaugur Iljálmarsson. Ómar Kjartansson, SH 33,9 Gylfi Sigurðsson, ÍR 34,7 50 m. baksund karla: Davíð Valgarðsson, ÍBK 35,9 Guðm. Harðarson, Æ 38,5 Siggeir Siggeirsson, Á 39,6 50 m. bringusund drengja: Pétur Sigurðsson, Self. 40,2 Gylfi Sigurðsson, ÍR 40,6 Brynjólfur Mogensen, Self. 41,6 100 m. skriðsund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 58,5 Davíð Valgarðsson, ÍBK 1,03,1 Guðm. Harðarson, Æ 1,03,6 50 m. bringusund telpna: Svanhildur Sig. Ums.S. 40,9 Sólveig Þorst. Á. , 44,9 Dómhildur Sigfúsd. Self. 46,6 1g£ 50 m. bringusund karla: Guðm. Gíslason, ÍR 34,2 Árni Þ. Kristjánsson, SH 34,2 Roland Lundin, Svíþj. 34,7 Ejðrgatfíiir Laugaveg 59. 4IIa konar karlmannaíatnak ■r. — Afgreíðum f5t eftl’ máll eða eíttr númen ■tnttnm fyrlrvara Hltima EFTIRFARANDI grein er tekin úr New York Times, sem birti hana s. i. mánudag, og byggist hún á skýrslu, sem flugher Banda ríkjanna hefur nýlega gefið út um rannsóknir sínar á Norður- Grænlandi. ÞEGAR síðasta ísöid stóð sem hæst og Manhattaney lá undir þungu ísfargi, virðist ekki hafa verið um neina tilsvarandi ís- myndun að ræða á landi því, sem liggur næst Norðurpólnum Satt að segja virðist sem svæðin við norðurströnd Grænlands hafi verið algjörlega auð, þegar sum arsólin var búin að bræða burtu þunnt snjólagið. Þessi furðulega uppgötvun er einn helzti árangurinn af könnun sem flugherinn hefur látið gera undanfarin ár í þeim tilgangi að finna neyðarflugvelli norður þar. Gaumgæfileg rannsókn á loft myndun hefur leitt í ljós rúm lega 100 líklega staði. Allmargir þessara staða hafa þegar verið kannaðir og hefur komið í ljós, að þeir eru sléttirB harðir og nægilega langir tiP* þess að þungar flugvélar geti lent þar eftir litlar eða engar endur bætur Ein þyngsta flugvél, sem nú er til, C-124 Globemaster, hef ur lent á slíkum stað í Bronlund firði, sem gengur inn úr Sjálf stæðisfirði utanverðum Engin lag færing hafði verið gerð á jarð veginum. NEYÐARFLUGVELLIR Fyrr eða síðar kann að fara svo, að einhver þessara staða verði höfn fyrir einhverja far þegaþotuna, sem stöðugt færist í vöxt að fljúgi yfir þetta svæði með um eða yfir 100 farþega innanborðs. Venjulegir flugvellir eru fáir og dreifðir og oft lok aðir vegna þoku. g, ÍSLAUS NORÐURSTRÖND i Sannanir fyrir því, að jökull- ' inn, sem enn hylur mestan hluta Grænlands, náði ekki norður á norðurströndina á ísöld voru , fengnar af tveim bandarískum ! j arðfræðingum, sem tókti þátt í könnun ílughersins. Jarðfræðing arnir heita William E. Davies og Daniel B. Krinsley og starfa báð j ir við jarðfræðistofnun Banda ríkjanna. í nýútkominni skýrslu flug- hersins skýra þeir frá leit sinni meðfram norðurströndinni að hin um bleiku steinum, sem segja allt um liinn mikla jökul. Ein-' hversstaðar inni í landi er bleikt granít, sem jökullinn flytur með sér til sjávar. Leit á ströndinni milli Sandfjarðar ög Frederick E. Hydefjarðar varð árangurs' laus. Engir slíkir steinar fundust þar.Grjótið á flatlendinu -við ströndina virtist allt vera upp runnið þar á staðnum. Nokkrar sannanir virtust fyrir því, að þegar ísöldin síðasta stóð sem hæst hafi skriðjöklar gengið. fram úr fjalladölunum og yfir sléttuna við ströndina. Davies telur þó, að þeir hafi aðeins náð til takmarkaðs hluta strandarinn ar. Skýringin virðist vera hið mikla þurrviðri á þessum stöðum Aðeins einn staður í heiminum hefur minni úrkomu, segir Ðav ies í símtali, en það er hluti af eyðimörkinni á strönd Perú, þai sem aldrei hefur mælzt úrkoma Grænlandsjökil, sem mun vera um tvær mílur á þykkt þar sem hann er þykkastur, er haldið við af snjókomu úr rökun vindum af hafinu. Norður-Grær land er ef til vill fjær víðáttu- miklum og opnum hafsvæðum en nokkur annar staður á norður hjara heims. ___ Sá hluti Norðuríshafsins, sem liggur að því, er næstum algjör lega hulinn ísi. RANNSOKNIN Könnunin á sex stöðum á strönd Norður-Grænlands auk nokkurra staða inni í landi var gerð árið 1961. Könnunarmenn undir forustu Davies, höfðu að setur við Centrumvatn í svíðri og ferðuðust um á helikopter um. í ljós kom að gera mátti 5000 feta langar flugbrautir á öllum stöðunum með örlitlum lagfæringum. Á meðan vann aðalflokkur flug hersins í Centrum að því að gera flugvöll og var til þess notaður lítill traktor og jeppi. Tækin voru flutt inn á skíðaflugvél, sem lenti á vatninu, áður en leysingar hófust. Þessi neyðarvöll ur var notaður óvænt á meðan unnið var að honum. Foringi leiðangursins, Stanley Needman, varð veikur. Neyðar- skeyti var sent og flugvél frá Kanadaflugher, sem aðsetur hafði í stöðinni Alert, kom og flutti hinn sjúka mann til Thule. Svipaður atburður varð árið áður, þegar unnið var að þvi, að gera flugvöll á Polaristanga á norð-vetsur ströndinni. Needl man var þá líka leiðangursstjér4 en í hópnum voru einnig danslu* sérfræðingar. Einn þeirra, dr. Anker Weidick jarðfræðingur fékk botnlangabólgu og fjögurra hreyfla flugvél lenti á brautin®# sem verið var að vinna að. Bctn langinn sprakk á leiðinni, en. dr. Weidick náði sér eftir aðgerð-4 Thule. Verkið á Polaristanga var unn ið með aðstoð ísbrjótsins Atka og ísbrjótsins Westwind. Lág» þeir við Guðisélofeyju og þaðan fluttu helikoptar tæki óg eíni, sem þörf var- fyrir. Farart«k4 voru sett á land úr flutninga prömmum og síðan ekið-um-sd>* títt*Jfilómetra. Höfnin var kölluð eftir hinum misheppnaða pólleiðangri Banda- ríkjamanna 1871, sem Charles F. Hall stjórnaði. Skip hans aris, lagðist þarna og þar dó Hall af slagi. Skipið fórst í ísnum á suðurleiðinni. Verzlanir. Atvinnurekendur. Látið færa bókhald yðar reglulega 4 VÉLABÓKHALD SIMI 17333. LAUGAVE6I 90-92 Skoðið bílana! Salan er örugg hjá okkr~ Bifreiðir við allra hæfi. Bifreiðir með afborgunum. HMWMWIWWWWWWWl ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. marz 1962

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.