Alþýðublaðið - 15.03.1962, Síða 13

Alþýðublaðið - 15.03.1962, Síða 13
★ HALASANA á í fyrstunni aðeins að vara í nokkrar sekúndur, en smám saman skal lengja tímann upp í 30 sekúndur. Þessi æfing hefur sérlega yngjandi áhrif á háis-, lirygg- og kviðyöðvana o. s. frv. ar, sem þeir teljast og án tillits til sérstakra lífsvenja. Yogaiðk- endur þurfa ekki að svelta sig, — en þó_ er vert að hafa í huga, að offylltur magi hvetur ekki tll líkamsæfinga né frjórra hugs- ana. Honum fylgir leti og slapp- leiki, og þannig hljóta þeir, sem skilja yoga og stunda það dag- lega, að temja sér ósjálfrátt heil- brigðara líf. Smám saman, — því að yogaiðkendur læra að hafa vald yfir líkamanum, sem áður hafði vald yfir manninum sjálfum. Og smám saman öðlast yogaiðkandinn með ýmsum æf- ingum og jákvæðum hugsunum, sálarró og sálarjafnvægi, — en það er hið eiginlega markmið yoga. Yogakerfið hefur þann mikla kost, að allir geta æft það, fólk •k GOMUKHASANA á að æfa til bcggja hliða og takmarkið er að ná höndum saman á bakinu og að geta fléttað fingrum saman. í iyrstunni nægja 15 sekúndur hvoru megin til æfinga, — en viku- lega skal æfingatíminn lengdur um 10 sekúndur upp í 3 mínútur. Y O G A er orðin vinsæl íþrótt um heim allan, — en samt eru enn margir, sem-halda, að yoga sé háð vissum trúarlegum hugs- anaþrautum eða, að enginn geti gert. yoga nema fimleikafólk og fakírar. Þessi trú á eflaust rót sína að rekja til þess, að fyrir intýralegri stjórn yfir líkama sínum hafa leyst einkennileg- ustu þrautir, — er ruglað saman við yogaiðkendur er önnur saga, en iðja fakíranna er óskyld yoga. Yogaæfingarnar voru í fyrst- unni ýmis konar afslappaðar lík- segja þeir, sem gerzt þykjast vita, — hverfur löngunin til að reykja og drekka af sjálfu sér, á öllum aldri, sjúkir, veikbyggð- ir og fatlaðir. Við yogaæfingar er mikilsverð ★ SIRSHASANA er talin göfug- ust meðal yogaæfinga. Helzt skal hún æfð tvisvar á dag, morgun og kvöld, 10—20 mínútur í senn, — en styttri tími gerir einnig gagn. Þessi æfing hefur frábær- lega góð áhrif á ýmsa kirtla — og heiladingulinn — vegna þess að blóðið streymir til höf- uðs, — verður fyrir góðum og mildum áhrifum af þessari æf- ingu. EINKUM FYRIR KVENFÓLKIÐ árþúsundum iðkuðu indverskir amsæfingar, ákveðnar öndunar- • hugsuðir og dulspekingar yoga, æfingar, matarvenjur, hrein- en þeir höfðu þá þegar gert sér læti og íhugun. Með árunum ljóst samræmið milli líkama og hefur þetta breytzt og í dag geta sálar. Að fakírum, sem með æv- allir stundað yoga til hvaða trú- ★ SAVASANA skal alltaf vera síðasta æfing. Hún er algjör afslöpp- un á öllum vöðvum líkamans og hugurinn á einnig að vera afslappað- ur. Þessa æfingu geta allir stundað, ungir, sem aldnir, sjúkir sem heilbrigðir, hvort sem þeir annars stunda yoga eða ekki. En þeSsi æfing er góð fyrir heilbrigði hvers og eins. ast að menn læri að hafa vald yf- ir andardrættinum, — en þeg- ar því marki er náð er hægt að hefja æfingarnar. Hver einstök æfing — eða asana, eins og það lieitir á indversku, — hefur sér- stakan tilgang og hver einasti vöðvi er tekinn í gegn. Ekki ein- ungis vöðvamir eru æfðir held- ur og líffærin eru smátt og smátt beygð undir vilja manns- ins. — Það ber að varast að líta á yoga sem venjulega leikfimi, Framhald á 14. «iðu f m - -,-v- »r ^ » BHUJANGASANA Iiðkar hryggjaliðina, þar eð allir hryggvöðvarnir taka liér til starfa. Ef fólk hefur bak- verk af miklum setum, mun þessi æfing lækna það smám samán. Kviðvöðvarnir styrkjast einnig við þessa æfingu. Enn örvar þessi æfing blóðrásina o.fl. 5 sekúndur er æfingatíminn fyrir þess æfingu, ef hún er ein af mörgum. ★ SARAVANGASANA á einnig helzt að stunda í allt að 20 mín- útur daglega, nema því aðeins að hún sé ein af mörgum æfingum, — en þá dugir að æfa þes^a æf- ingu í 12 mínútur. Ilinn mikli kostur við þessa æfingu er að hún hefur yngjandi áhrif á hin kvenlegu líffæri, hefur góð á- hrif á liúðina, vinnur gegn æða- hnútum o. s. frv. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. marz 1962 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.