Alþýðublaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.03.1962, Blaðsíða 5
{ Verður lögð vatnsveita í Eyiiim MMMMMMtMMMMMUMUtV UNNAR STEFANSSON varaþing- maður Alþýðuflokksins flytur á al- . þingi tillögu til þingsályktunar um það að ríkisstjórnin Iáti rann- saka í samráði við bæjarstjórn Vestmannaeyja á hvern' hátt væri heppilegast að leysa til frambúð- ar vandamál vatnsöflunar í Eyj- um. í greinargerð með tillögunni segir, að ef kjarngeislun í regn- vatni aukist geti orðið áhjákvæmi legt að banna neyzlu regnvatns af húsaþökum, en nú nota Vest- mannaeyingar regnvatn til neyzlu. Eftir kjarnorku- sprengingar Rússa í and- rúmsloftinu jókst kjarna- geislun í regn- vatni mjög mik ið og gæti hæg lega farið svo að slík geislun yk- ist enn meira í framtíðinni. Auk þess er skortur á fersku vatni til almennra heimilisnota í Eyjum mjög tilfinnanlegur. Er bent á þrjár leiðir, er til greina koma í sambandi við nýja vatnsöflun í Eyjum en þær eru þessar: I. Lagning vatnsveitunnar úr landi. Bæjarverkfræðingurinn, Þórhallur Jónsson, hefur þegar gert áætlun um þá framkyæmd og telur heildarkostnað um 34 MHHMMMHMMMMMWmiM Snjókoma fyrir norðan NORÐANÁTT var um Iand allt í gær. Á Suðurlandi var bjart veður en víða fyrir norðan var snjókoma og m.a. snjóaði töluvert á Akureyri Frost var 4-8 stig á láglend Ekki voru neinar hörfur á því í gærkvöldi að veðui myndi breytast og spáð framhaldandi norðanátt. MMMMMMMMMMMMMMMM tillaga á alþingi millj. kr.. Er þá gert ráð fyrir að stifla Leitisá, sem er bergvatnsá, við Seljaland undir Eyjafjöllum, 10,5 km. frá ströndinni, leggja pípur úr plastefni 13.5 km. vega- lengd í sjó og reisa loks dælistöð og valnsgeymi á Heimaey. II. Djúpborun eftir vatni. Gerð hefur verið tilraun með leit að vatni á Heimaey með ófullkomn- um jarðbor, en án árangurs. — Reynsla, sem fengizt hefur á Reykjanesskaga, bendir til, að hugsanlegt sé, að með djúpborun megi finna jarðvatn, en til þessa verks þyrfti að nota jarðbor ríkis- ins og Reykjavíkurborgar. Ef jarð fræðingar telja líkindi til, að slik tilraun geti borið árangur, væri þessi lausn öruggari en leiðsla úr landi og ef til vill hagkvæmari, og ber að meta það. III. Vinnsla vatns úr sjó. Á allra seinustu árum hefur átt sér stað ör tækniþróun í vinnslu vatns úr sjó, og hafa uppfinningar á nýj-1 um framleiðsluaðferðum gert hana j hana kostnaðarminni en áður. Erj þessi leið farin í mörgum borgum erlendis, sem eiga við sama vanda að glíma. Magnús Magnússon póst- og símstöðvarstjóri í Vestmanna- eyjum hefur í blaðagrein vakið athygli á þessu. Er nauðsynlegt, að kannað verði til þrautar, hvort unnt væri að hagnýta slíkar tækni nýjungar, og þá jafnvel stofna til saltvinnslu, með því að ódýr raf- orka sem aflgjafi er fyrir hendi. Eðlilegt virðist að telja, að rík- isstjórnin feli sérmenntuðu starfs liði í stofnunum sinum að kanna þær leiðir, gem hér hafa verið nefndar, og gera á þeim vísinda- legan samanburð, enda á ríkissjóð ur verulega hagsmuni bundna við farsæla lausn, þegar til fram- kvæmda kemur, sbr. lög nr. 93 5, jú’ií 1947, um aðstoð til vatns- veitna. Að sjálfsögðu ber að hafa um alla framkvæmd náið samstarf við bæjarstjórn og hagnýta þær upplýsingar, sem fyrir hendi eru um málið. En aðkallandi er, að niðurstöður fáist hið allra fyrsta, og er því tillagan fram borin. Lögreglan og gítarmaðurinn ÞAÐ eru tvær hliðar á hverju máli — og Iögreglan hefur sitthvað að athuga yið frásögn mannsins, sem við sögðum frá í gær, aö hefði verið handtekinn að- faranótt laugardags grunað- ur um að hafa tekið gítar, sem hann hafði meðferðis, ófrjálsri hendi. Lögreglan upplýsir, að fyrrgreindur maður hafi neitað að segja til nafns, þegar hann var stöðvaður. Þegar hann svo sagði til nafns, eftir að hafa verið færður á lögreglustöðina, var það ófinnanlegt í mann- talinu, sem til var á stöð- inni. Vakti livorttveggja at vikið að vonum grun. Þá hefur lögreglan varpað fram þeirri spurningu við Alþýðublaðið, hvort borgur um bæjarins mundi ekki finn sat það fremur óviturleg vinnubrögð, ef menn þyrftu ekki annað en neita að segja lögreglunni til nafns til þess að losna við frek- ari afskipti hennar. MMMM«MMMMMMMMWMM' 83,4 milljónir fil jöfnunar- sjóðs i ar ÁLIT heilbrigðis- og félagsmála- nefndar neðri deildar alþingis um frumvarp um tekjustofna sveitar- félaga var tekið fyrir í gær, er frumvarpið var til 2. umræðu. — Birgir Finnsson framsögumaður meirihluta nefndarinnar gerði grein fyrir áliti meirihlutans, en hann mælir með því að frumvarp- ið verði samþykkt. Meirihlutann skipa auk Birgis þeir Sigurður Bjarnason og Jón Kjartansson. Hér fara á eftir kaflar úr áliti meirihluta nefndarinnar: Fyrirsvarsmenn sveitarfélaga hafa lengi talið, að sveitarfélögin þyrftu að fá nýja tekjustofna, m. a. vegna þess, að lögboðin útgjöld þeirra hafa stöðugt farið vaxandi. Þessum óskum var ekki sinnt, fyrr en núverandi stjórnarflokk- ar tóku þá ákvörðun að láta sveit- UÐSAUKl TIL GUINEU HAAG og DJAKARTA 27. marz: I í Vestur-Nýju-Guineu hefur ver Mörg hollenzk herskip hafa nú ver ' ið tilkynnt um margar tilraunir ið send til Vestur-Nýju-Guineu, | Indónesa að setja menn á land. og þangað hefur borizt liðsauki' . hollenzkra hermanna. Slitnað hef * FRA Washington berast þær ur upp úr leyniviðræðum fulltrúa ^re^nlr’ a® Þriðji aðilinn í samn Hollendinga og Indónesa í ná ingaviðræðum Hollendingá og Indó grenni W„,h, M*n, « I ,ób,k,ve.I,„n ríkisins. Af Þe.,»- seta að hefja viðræðurnar að nýju iei®ir Þ»ð, að mestur ávinning-- í Washington, það var U Thant, að arfélögin fá 20% af söluskatti, sbr. lög nr. 19/1960, um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Síðan hefur verið úthlutað úr sjóðnum kr. 54750317.00 ár ið 1960, kr. 69,- 954357.00 árið 1961 og á þessu- ári er áætlar að til jöfnunar- sjóðs fari kr. 83400000.00. Er þetta drjúg við bót við tekjur sveitarfélaga a£- útsvörum, senv voru í' heild lir. 420672585.00 árið 1960 og kr. 474354223.00 árið 1961. Stjórnar- flokkarnir vilja samt gera betur við sveitarfélögin í þessu efni, og að því miðar frumvarpið á þskj. 389, þótt þar sé ekki um að ræða eins stórt spop og stigið var 1960. x Að þessu sinni er aðallega um að ræða að lögfesta landsútsvar, en það er tekjustofn, sem fyrir- svarsmenn sveitarfélaganna hafa- margsinnis óskað eftir að lögboð- inn yrði. Gerir frumvarpið rá3 fyrir, að þessi tekjustofn gefi rúm- lega 29 millj. kr. tekjur, sem- renna eiga í jöfnunarsjóð og skipb ist þaðan til sveitarfélaganna 4 sama hátt og söluskatturinn. Fyr- irtæki þau, sem ætlað er að greiða landsútsvar samkv. frv., hafa nð vísu flest greitt nokkur gjöld áður til þeirra sveitarfélaga, þar sem þau hafa starfrækslu. t. d. Áfengis talsmaður Indónesa í Djakarta, að HoIIendingar yrðu að fallast á þa grundvallaratriði, að Indónesar tækju við stjórn mála í Vestur- fcffrainkvæmdastjóri, sem skýrði ESnn skipbrots- manna veikur Akureyri í gæi NORSKA björgunarskipið „Salva tor“ kom hingað á hádegi í dag með skipbrotsmennina af norska selfangaranum „Söndmöringen", sem fórst í ísnum norður í íshafi s.I. laugardag. Einn skipbrotsmann anna var veikur, og var hann flutt ur á sjúkrahús. „Söndmöringen hafði verið á siglingu í ísnum, er það festist skyndilega, og skipti það engum togum að ísinn braut það í sundur. Skipbrotsmennirnir komust út á ísinn, og héldu þar til unz annar norskur selfangari, „Polaris" bjarg aði þeim. Á sunnudagskvöldið kom „Salva tor“ á staðinn, og voru skipbrots mennirnir fluttir frá „Polaris" með þyrlu, sem er um borð í björgunar skipinu. Þegar „Salvator" kom hingað var einn skipbrotsmanna með lungnabólgu, og var hann fluttur á sjúkrahús. Hinir bíða eftir flug ferð til Reykjavíkur, én flugvélin sem átti að lenda hér í dag, varð að fara til Egilsstaða vegna mikill ar sjókomu hér. — Gunnar. Nýju-Gufneu áður en til mála kæmi að hef ja viðræðurnar að nýju Jan deQay, forsætisráðherra Hoílending.a sagði á þingi í dag, að nauðsynlegt liefði reynzt að senda liðsauka til Nýju-Guineu vegna árása Indónesa að undán förnu. U Thant aðalframkvæmda- stjóra hefði verið skýrt frá þessu, og einnig hefði honum verið skýrt svo frá, að leyniviðræðurnar hefðu farið út um þúfur. Fórsætisráðherrann greindi frá 10 einstökum atriðum, sem sönn uðu árásartilhneigingar Indónesa, og sennilega tekur. þingið þetta mál til meðferðar hinn 4. apríl. í flotadeildinni, sem á að efla varnarmátt hollenzka herliðsins í Vestur-Nýju-Guineu, eru beitiskip in Limxugg og Groningen, sem bæði hafa 250 manna áhöfn, og tvö önnur skip, sem eru nú í heiúi sókn á Kyrrahafsströnd Mexíkó, halda sennilega á vettvang. S> eru úr fimmtu ílotadeildinni. Flagg skip flotadeíidarinnar, flugvéla skipið Karel Doorman, sem er 20. 000 tonn, er nú á ferð á Atlants hafi, og er of stórt til þess að fara um Panámaskurðinn. Skipið verð ur því ekki með í förinni til Vestur Nýju-Guineu. frá þessu á blaðamannafundi í dag. ★MUNCHEN: Nóbelsverðlauna hafinn Albert Schweitzer hefur skorað á kjarnorkuveldin að láta af tilraunum með kjarnorkuvopn og koma sér saman um eyðilegg ingu kjarnorkuvopna. Áskorun Schweitzers var kunngerð í Mune hen á þriðjndag. Undir hana rita m.a. Bertrand Russel. FUJ-félagar Skemmti- ög tómstundakvöld æskufólks verður haldið I BURST, Stórholti 1, í kvöld og hefst kl. 9 e. h. Margt verður gert til skemmt unar, Bingó með vönduðum vinn- ingum, Ieikið, ýmsir leikir um hönd hafðir, að lokum dansað. Aðgangur fer ókeypis. Kvöld þessi eru jafnan vel sótt og er því æsku fólk hvatt til að fjölmenna tíman- lega. AHt æskufólk er velkomið. F U J í Rvík. ur verður að landsútsvörununv ■ fyrfr þau sveitarfélög, þar serrv cngin slík starfræksla hefur áður verjð, en nokkur sveitarfé]ö)í> kunna að tapa á breytingunni, a. m. k. í fyrstu. Þar sem svo stendur á.þarf að vera möguleiki fyiir jöfnunarsjóð til að hlaupa undir bagga, og að því miðar 6, brtt. -4- •- þskj. 462, sem kveður svo á, jáS-> ráðherra skuli heimilt að ve rja hokkru fé úr jöfnunarsjóði í þe u skyni. Ýmsir hafa borið fram tillö: ; ir þess efnis að gera fleiri aðil :m skylt að greiða landsútsvör, og verður það mál til áframhalda:: Ji- athugunar. Það tvennt. sem nú hefur ve nefnt, söluskattshlutinn og lan Is- útsvörin. eru mikilsverðir sig ar fyrir sveitarfélögin, og munu þ ss ir tekjustofnar efla fjárhagsl gt sjálfstæði þeirra og getu til frc n- kvæmda. Jafnframt því að auka tek u- stofna sveitarfélaganna h fa stjórnarflokkarnir beitt sér fy rir lagfæringum og samræmingu 4- reglum um útsvarsálagningu. 1 a» - það starf hafið með setningu 1: ga- nr. 43/1960, um bráðabirgðabre t- ingu á útsvarslögunum, og Srvt- þau ákvæði frumvarpsins, sem n9~ þessu lúfa, sett í beinu framhaJdl Framhald á 11. síð*. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 28. marz 1962

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.