Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 Sýnd kl. 4 og 8. — Hækkað verð — Bönnuð innan 12 ára. Myndin er sýnd með fjögurra rása stereófónískum segultón. Sala hefst kl. 1. Sálfræðingur í sumarleyfi Fjörug og skemmtileg ný þýzk gamanmynd byggð á skáldsögu eftir Hans Nicklisch. Ewald Balser Aðelheid Seeck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. HETJA DAGSINS Sprenghlægileg gamanmynd með Norman Wisdom. Kópavogsbíó 4. vika Milljónari í brösum Létt og skemmtileg ný þýzk gamanmynd eins og þær ger- ast beztar. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Leiksýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. Litla Gunna og Litli Jón (Love in a Goldfish Bowl) Alveg ný amerísk mynd, tek in í litum og Panavision og þar af leiðandi sýnd á stærsta tjaldi. Aaðalhlutverk: Tommy Sands Fabian Þetta er bráðskemmtileg mynd. Sýnd kl. 5 og 7 LIFAÐ HÁTT Á HELJARÞRÖM Deam Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3. BINGÓ kl. 9. H afnarfjfarðarbíó Símj 50 2 49 16. VIKA Barónessan frá benzínsölunni. Sýnd kl. 5 og 9. GÖG og GOKKI í OXFORD Sýnd kl '3 Nýja Bíó Sím] 115 44 Við skulum elskast („Let‘s Make Love“) Ein af frægustu og mest um- töluðu gamanmynd sem gerð hef ur verið síðustu árin. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Yves Montand Tony Randall Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Skopkóngar kvikmyndanna með allra tíma frægustu grín leikurum. Sýnd kl. 3. 91! ÞJÓDLEIKHÚSID Sýriing í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning miðvikudag kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Stjörnnbíó Sími 18 9 36 Hin beizku ár Ný ítölsk-amerísk stórmynd 1 litum og CinemaScope, tekin í Thailandi. Framleidd af Dino De Laurentiis, sem gerði verðlauna myndina „La Strada". Anthony Perkins Silvana Mangano Sýnd kl. 7 og 9. Mynd sem allir hafa gaman af að sjá. FÖÐURHEFND Hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. LÍNA LANGSOKKUR Sýnd kl. 3. 4 usturhœ jarbió Sími 113 84 Læðan (La Chatte) Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarik, ný frönsk kvik mynd. — Danskur texti. Franqoise Arnoul, Bernhard Wicki. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. áp£nOFÉU£Í%| ^^EYKJAyÍKUR^S Kviksandur Sýning í kvöld kl. 8,30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan í Zðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Leikfélag Kópavogs: RAUÐHETTA Leikstjóri Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Hljómíist eftir Morávek Sýning í dag kl. 3 í Kópavogs bíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag. fTfrfl! ARBlo Sími 50 184 Ungur flótfamaður (LES QUATRE CENTS COUPS) Frönsk úrvalskvikmynd í cinemascope. Hlaut gullverðlaun í Cannes. Nýja franska „bylgjan". Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Léaud. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Blaðaummæli: „Drengurinn, sem fer með aðalhlutverk myndarinnar, er allt að. því ótrúlegur í túlkun sinni. — Þetta er mynd, sem hver einasti maður, sem vill kynnast þvl bezta í listum ætti að sjá. — H. E.“. HERKULES I. hluti Risakvikmynd í litum og Cinema Seope. Mest sótta myndin í öll- um heiminum í tvö ár. Um grisku sagnhetjuna Herku- les og afreksverk hans. Sýnd kl. 5. Gullna sfcurðgoSið Frumskógarmynd með Bomba og apanum Æimbbo. Sýnd kl. 3. ROY KEMUR TIL HJÁLPAR Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Bankastjórinn slær sér út! Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd eftir leikriti J. B. PRIESTLEYS. O. W. Fischer Ulla Jacobsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SONUR ALI BABA Sýnd kl. 3. Hafnarfjörður Smurt brauð — Snittur Heitur matur — Kaffi — Öl. Brauðstofan Reykjavíkurvegi 6 Sími 50810 eitfélag HRFNRRFJDRÐRB Klerkar í klípu Eftir: Philip King. Leikstj.: Steindór Hjörleifsson. Sýning .þriðjudag 10. þ. m. kl. 9. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói, mánudag og þriðjudag frá kl. 4. Sími 50184. Tjarnarbœr Sími 15171 Myndir Óskars Gíslasonar: Reyk j a víkuræ vintýri Bakkabræðra Sýnd kl. 3. og ævintýramyndin Síðasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 1. INGOLFS-CAFE BINGÓ i dag kl. 3 Meðal vinninga: Hansa-hilla með skrifborði. Tvö armbandsúr o. fl. Borðpantanir í síma 12826. Ingólfs-Café GÖMLU DANSMNIR I kvold kl. 9. Söngvari: Siguröur Ólafsson. Dansstjóri Sigurður Hunólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. XX X NQNKIN —»4r~i khbki I $ 8. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.