Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 10
I i \ i i V í Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON iÁRSÞING fBR f i ÁRSÞING íþróttiabandalagSi Reykjavíkur lauk í vikunni. Þingið i var haldið í hinum vistlesa fundar sal Slysavarnafélagsins á Granda ! garði. Auk 70 fulltrúa frá aðildar ‘ félögunum og 7 sérráðum banda- lagsins, sátu margir gestir þingið. t Ben. G. Waage, forseti Í.S.Í., : fræðslustjóri Reykjavíkur, Jónas ■ B. Jónasson, formenn og fulltrúar j' sérsambandanna og vallarstjóri, : Baldur Jónsson. j Síðari fundur þingsins var hald ýinn á miðvikudagskvöld og hófst i hann með erindi fræðslustjóra um ’ samstarf skólanna og íþróttahreyf ingarinnar um byggingu iþrótta húsa og æfingasvæða og gerði 1 hann grein fyrir undirbúningl og fyrirhuguðum framkvæmdum í sambandi við þau mál. Er ákveðið að byggja stóran íþróttasal, 32x18 m. við Réttarholtsskóla, og verður hann til afnota fyrir íþróttafélögin á kvöldin. Fyrirhugað er að reisa sli við Vogaskóla, Laugalsékjarsk. ’ og Safmýrisk. Hann þiinntst einnig á samvinnu skólanna og íþrótta- i félaganna um byggingu æfinga- 1 svæða, þar sem svo háttar til, að f iæfingsvæði félaganna' liggja að skólasvæðum. Þá upplýsti fræðslu í stjóri, að lokið væri við % af framkvæmdum við nýja íþrótta- húsið í Laugardal, sem vecður fok helt í lok þessa árs, en fræðslu 'stjóri er formaður byggingarnefnd . ar. Hann skýrði frá þeirri skipu- ; lagsbreytingu, sem borgarstjórn t hefur gert á yfirstjórn íþróttamann , virkja og íþróttamála á vegum Reykjavíkurborgar með stofnun íþróttaráðs Reykjavíkur. Verður fræðslustjóri framkvæmdastjóri þess. Að loknu erindi fræðslustjóra voru teknar fyrir tillögur frá þing nefndum. Samþykkt var fjárhags áætlun fyrir yfirstandandi ár og skattgreiðslu félaganna, samþykkt að hefja undirbúning að byggingu 'vélfrysts skautasvells og leggja til hliðar í því skyni kr. 25.000.00 og samþykkt að verja íramvegis í þetta mannvirki því fé, sem af gangs verður af fjárveitingu til skautasvells. Miklar umræður urðu um til lögu frá allsherjarnefnd varðandi réglugerð íþróttaráðs Reykjavíkur og var vísað frá tillögu um breyt ingu á henni, en samþykkt að fé- lögin fengju reglugerðina til at hugunar. Lýst var tilnefningu félaganna á fulltrúum í fulltrúaráð bandalags ins, en ráðið kýs siðan 4 menn í framkvæmdastjórn með formanni sem ársþingið kýs sérstaklega. Formaður bandalagsins var kos inn Gísli Halldórsson með 44 atkv. Albert Guðmundsson hlaut 14 atkv Endurskoðendur voru kosnir Gunnar Vagnsson og Gunnlaugur J. Briem, og til vara Sveinn Helga son og Jón G. Bergmann. í Héraðsdómstól Í.B.R. voru kosnir til 3 ára: Aðalmaður Jakob Hfstein og varamaður Jón Magnáí; son. Þá voru kosnir 18 fulltrúar bandalagsins á íþróttaþing Í.S.Í. í sumar. í milliþinganefnd til þess að at huga tillögu um breytingu á lögum bandalagsins voru kosnir Baldur Möller, Ólafur Jónsson og Jón Ingimarsson. Þá var framkvæmda stjórn falið að kánna möguleika á að festa kaup á bifreið fyrir banda lagið. Þinginu var slitið kl. 2 eftir miðnætti. Höfum tekið að okkur einkaumboð á íslandi fyrir: 'Efablissement B r u x e 11 e s og munum því framvegis veita hinum mörgu eigendum WANSON tækja alla varahluta- og viðgerðaþjónustu. GLÓFAXI S.F. Blikksmiðja ÁRIVIIJLA 24 Símar: 34236 — 3S336. Aiþýðuflokksfélag Reykjavíkur Kvenféíag Alþýðuflokksíns Féíag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík í Reykjavík Sameiginlegur fundur Flokksfélaganna verður í Iðnó næst comandi þriðjudag 10. apríl kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: I. Tillögur Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykjavík um skipan fram- boðslista flokksins við borgarstjórnarkosningar 27. maí næstkomandi. II. Umræður zzm bæjarmáh Ræðumenn auglýstir í þriðjudagsblaðinu Stjórnir Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík. um, hástökki, langstökki og þrí- stökki án atrennu og hástökki með atrennu. ANNAÐ KVÖLD heldur meist- } ktf flT tTl aramót íslands í körf uknattleik Wlí UffUlfl áfram að Hálogalandi. Keppt j Handknattleiksmót X.F.RiN. held FYRSTA Sveinameistaramót verður til úrslita í 3. fl. drengja,; ur áfram mánudaginn 9. apríl. Þá íslands í frjálsiþróttum innan- það eru KR og ÍR, sem leika.1 ieika í kvennaflokki kl. 13.00 Flens húss fer fram í íþróttahúsi Há- Einnig fara fram tveir leikir í borg — Kópavogsskóli kl. 13.25 skólans á morgun og hefst kl. meistaraflokki karla, það eru í Hagaskóli — Laugarnesskóli 3. fl. 14. Keppendur 11, 6 frá ÍR og K F og ÍS og KR og ÍR. Búast .karla B. kl. 13.50 G. Keflavík — 5 frá KR. Keppt verður í 4 grein má við skemmtilegum leikjum. Framhald á 14. síðu. Mót Í.F.R.N. í * f í AÐALVHNNINGUR FÍAT 500 — DREGINN ÚT. Fjöldi annarra góðra vinninga, t. d. rafmagns-heimilistæki frá Véla og raftækjayerzluninni Bankastræti 10, kvenfatnaSur frá Guðrúnar- búð, Kfapparstíg, Carabella nátttföt, karfmannaföt frá Gefjun - Iðunn, bækur frá ísafold, Leiftri og Guðjóni Ó. Fötin verða svnd. Tryggið yð- ur miða í tíma. Sleppið ekki gullnu tækifæri til að hl'óta verðmæta- vinninga. Aðgöngumiðasala í Háskólafaíói eftfr kl. 1 í dag. STJÓRNANDI: JÓNAS JÓNASSON Körfuknattleikssamband íslands. 10 8- 3Príl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11;, ;..l- .s - (iinitudh;*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.