Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓKSUNNUDAGUR Kvöld- og næturvörð- ur L.R. í dag: Kvöld- vakt kl. 18,00—00,30. Nætur- vakt kl. 24,00—8,00: - Á kvöld- vakt: Kristján Jónasson Á tiæturvakt: Guðmundur Georgs ton tæknavarðstofan: simi 15030. Helgidagsvörður L.R. 8. apríl er Sigmundur Magnússon. Ingólfsapótek á vakt 7. apríl til 16. april. Simi 11330. Nætur og helgidagavörður í HAFNARFIRÐI vikuna 7. apr. til 14. apr. er Ólafur Einars- 6an. Sími sjúkrabifreiðar Hafnar- f jarðar er 51336. Flugfélag íslands h.f. Millilandafl. Hrímfaxi er v-leg til Rvíkur kl. 17. 20 í dag frá Hamborg Khöfn, Oslo og Bergen. Flugvélin fer tiL Glasgow og Khafnar kl. 08.00 f fyrramálið Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar og Vmeyja á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar Hornafjarðar, ísafjarðar og V- ineyja. Loftleiðir h.f. Sunnudag 8. apríl er Snorri Sturluson væntanlegur frá Lux cmborg kl. 15.00 fer til New York kl. 16.30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. C6.00 fer til Luxemborgar kl. C7.30 væntanlegur aftur kl. 22. 00 fer til New York kl. 23.30 Þorfinnur karlsefni er væntan legur frá New York kl. 11.00 fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 12.30. messur Laugarneskirkja: — Messa kl. 10,30 f.h. Ferming. Altaris- ganga. Séra Grðar Svavars- eon. Kirkja Óháða safnaðarins: — Ferming k.l 2 e. h. Séra Emil Björnsson. EUiheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogssókn: Æskulýðssam- koma í Kópavogsskóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason æsku- lýðsfulltrúi messar. Barnasam koma í félagsheimilinu kl. 10,30 árd. Séra Gunnar Árna- Bon. Aðventkirkjan: Guðsþjónusta kl. 5 e.h. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þor- steinsson. Hallgrímskirkja: Ferming kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Ferming kl. 2 e.h. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: Fermingar kl. 1 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að kl. 2 e. h. Ferming. Séra Kristinn Stefánsson. Háteigsprestakall: Fermingar- messa í Fríkirkjunni kl. 11 f.h. Barnasamkoma í Sjómanna- skólanum kl. 10,30 f.h. (Séra Ólafur Skúlason). Séra Jón Þorvarðarson. SÖFN Bæjarbókasafn Reyjkjavíkur: — Sími: 12308. Að- alsafnið, Þing- holtsstræti 29A: Útlán kl. 10— 10 alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 2—7. Sunnudaga kl. 5—7. Lesstofa: kl. 10—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 2—7. Úti- bú, Hólmgarði 34: Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugar- daga. Útibú, Hofsvallagötu 16: Opiö kl. 5,30—7,30, alla virka daga. Hinar kristilegu samkomur halda áfram í Betaniu í dag kl. 5, mánudaginn í Keflavík og á þriðjudaginn í Vogunum „Hafið gát á ykkur fyrir Kristi og hlýðið hans röddu — “ All ir eru hjartanlega velkomnir Helmut L., Rasmus Biering P. og fl. tala á íslenzku. Afmælisfundur Kvcnnadeildar Slysavarnarfélags Reykjavík- ur verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu mánudaginn 9. apríl kl. 8 e. h. Skemmtiþáttur: Rúrik og Róbert. Halli og Stína sýna tvist. Aðgöngumið- ar fást í verzlun Gunnþórunn- ar Halldórsdóttur. Sunnudagrur S. apríl 8.30 Létt morgun- !ög — 9.00 Fréttir 9.10 Morgunhugleiðing um músik: (Árni Kristjánsson) 9.25 Morguntónleikar 11.00 Fermingarguðsþjónusta í Frí- kirkjunni 12.15 Hádegisútvarp 13.15 Erindi: Gamli sáttmáli 1262 (Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra) 14.00 Mið- degistónleikar 15.30 Kaffitím inn 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur) 18.30 „Þú bláfjallageimur með heiðjökla hring“: Gömlu lögin. 19.00 Tilk. 19.30 Fréttir og íþróttaspjall 20.00 Kórsöngur 20.10 því gleymi ég aldrei: Versta_ ár Reykjavíkur á þessari öld (Árni Óla rithöfundur) 20.35 Tónleik ar í útvarpssal 21.00 Hratt flýg ur stund: Jónas Jónasson efnir til kabarets í útvarpssal. Hljóm sveitarstjóri: Magnús Pétursson 22.00 Fréttir ogVfr. 22.10 Ðans lög 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 9. apríl 8.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt ur 15.00 Síðdegistónleikar 17.05 „í dúr og moll“: Sígild tónlist fyrir ungt fólk 18.00 í góðu tómi: Erna Aradóttir talar við unga hlustendur 18.20 Þingfr. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál 20.05 Um daginn og veginn 20. 25 Einsöngur: Guðmundur Jóns son syngur 20.45 Leikhúspistill 21.05 Tvö bandarísk tónverk: Eastman-Rochester sinfóníu hljómsveitin leikur. Stjórnandi Howard Hanson 21.30 Útvarps sagan 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Passíusálmar (42) 22.20 Hljóm plötusafnið (Gunnar Guðmunds son) 23.10 Dagskrárlok. A5 ári liðnu í Keflavík Gler og listar Rúðugler 3, 4, 5 og 6 mm. Myndarammagler. Hamrað gler, margar gerðir. Höfum belgískt, tékkneskt og rússneskt gler. Gluggalistar málaðir og ómálaðir. Undirburður og saumur. Olíumálning inni og úti. Þakmálning. Polytex plastmálning. Trélím, fyllir og sandpappír. Sandblásum gler. Sýnishorn (margar gerðir). Greiður aðgangur fyrir bifreiðar. Gler og Iistar hf. Laugavegi 178. Sími 36645. Móf Í.F.R.N. Framhald ai 10. siða. G. Vesturbæjar kl. 14.10 Réttar holtssk. B. — kl. 14.30 Vogaskóli — Flensborg. 3. fl. karla A. kl. 14.50 Hagaskóli — G. Verknáms kl. 15.15 Keflavík — Akranes Flensborg eit ur hjá. 1. fl. karla kl. 15.40 M.R. (A) — M.R. (B) kl. 16.15 Háskólinn — sjómannask. Iðnskólinn í Rvk sit ur hjá. Úrslit í 1. umferð, sem leikin var föstudaginn 6. apríl urðu sem hér segir: Kvennaflokkur: Flensborg - — Kvennaskólinn 6:5 Lindarg.skólinn — Hagaskólinn 5:8 3. fl. karla B. Vogaskólinn — Réttarholtssk. 8:5 Flensborg — Laugarnesssk. 10:4 Varmársk. G. Kópavogs B. lið 11:8 G. Vesturb. — G. Austurb. 14:8 3. fl. karl A. Hagaskóli— Gagnfr.sk. B. lið 11:8 G. Keflavík — G. Austurb. 14:8 Flensborg G. Vesturb. A lið 13:8 Verzlunarsk. — G. Verknáms 14:16 1. fi. karla. Iðnsk. í Rvk. - Iðnsk. í H-firði 9:8 M.R. A lið — Loftskeytask. 21:17 M.R. B. lið - Hásk. B. lið Hásk. gaf leikinn. Verzlunarsk. — Sjómannask. 15:16 Hásk. — Kennarask. 30:14 ÓFÆRT VÍÐA í SVEITUM ALLIR fjallvegir eru lokaðir vegna snjóa um þessar mundir. Öxnadalsheiði er ófær, en leiðin verður rudd næstk. mánudag. — Leiðin til Akureyrar er lokið og mikil ófærð er í Eyjafirði og S- Þingeyjarsýslu. Fært er um Snæfellsnes, en þó aðeins stórum bílum fyrir Jökul. Leiðin um Bröttubrekku í Dali er taiin fær. Allt er á kafi á Aust- urlandi. Veður hefur batnað úti á landi síðustu daga og verður farið að ryðja helztu leiðir strax og hægt er. NÚ er rúmt ár síðan löggæzlu- mál Keflavíkur urðu að opinberu kærumáli. Er því nokkur reynsla fengin hvort slíkar aðgerðir ná tilsettum árangri. Eins og kunn ugt er, var tilefni kærunnar sí- vaxandi afbrot unglinga hér í bæ. En það er skoðun mín að lög reglustjórinn beri að miklu leyti ábyrgð á þeirri óöld, sem hér hafði skapast. Ennfremur hélt HILMAR JÓNSSON ' undirritaður því fram að æska bæjarins mundi í vaxandi mæli verða spillingunni að bráð, ef ekki yrði spyrnt við fótum. Hins vegar staðhæfði lögreglustjórinn, Alfreð Gíslason að þessar aðgerð ir mínar myndu „styðja að lög- regluríki í umdæminu." Spurningin er því: Hvernig er ástandið hér í dag? Hvor hafði á réttu að standa. Og svarið er: Frá því að kæran var lögð fram í desemberlok 1960 og til þessa dags hafa örfáir unglingar komizt undir manna hendur en áður skiptu þeir tugum. Þjófnaðarald an, sem var daglegt fréttaefni í Morgunblaðinu, liefur hér alger lega hjaðnað niður, enda koma engar slíkar fréttir frá hinum árvaka fréttaritara þess hér Og ástæðan er: Nú gera allir þeir' sem brjóta af sér, Ijóst, að þeir verði dæmdir. Þeir ungling ar, sem áður voru á glapstigum hafa undantekningarlaust snúist til betri vega. Skoðun Alfreðs Gíslasonar að hann mundi „styðja að lögregluríki“, ef hann sinnti embættistörfum sínum eins og honum bar, — liefur reynzt röng. Það er því ómótmælanleg stað- reynd að þessi átök hafa Ieitt til blessunar fyrir bæjarbúa. Hins vegar mætti hér margt betur fara í þessum málum. Um ferðarmálin eru enn í allmiklum ólestri og mun þar aðalorsökin vera mikil mannfæð í lögreglu liði staðarins. Lögregluþjónarnir sem að voru 7 eru nú ekki nema 4. Ástæðan fyrir þessari fækkun er mér ókunn. En ég trúi ekki að þetta séu ráð núverandi lög reglustjóra, Eggerts Jónssonar, sem sinnir störfum sínum óað finnanlega. Hilmar Jónsson Fermingar Framhald af 13. síðu. Júlíus Jónsson, Hallveigarst. 8 Kristján Á. Möller, Ingólfs- stræti 10 Leifur Ólafsson, Freyjugötu •H Ólafur Þorsteinsson, Laufás- vegi 42 Sigurður Eiríksson, Ásgarði 71 Sigurður Magnússon, Freyju- götu 34 Sigurgeir Sigurjónsson, Laugateig 4 Sveinn Sveinsson, Drápu- hlíð 13 Tómas Ó. Jónsson, Grænuhlíð 11 Þráinn Hallgrímsson, Brá- vallagötu 12 Örn H. Jacobsen, Sóleyjargötu 13 Örn S. Sigurðsson, Máva- hlíð 26 Hraunprýði Fundur verður haldinn þriðjudaginn 10. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Árni Brynjólfsson rafmagnsfræðingur kennir meðferð raf- magnsáhalda í heimahúsum. Spiluð félagsvist. — Kaffidrykkja. Konur fjölmennið á síðasta fund vetrarins. Stjórnin. m ]— tí Kristín Guðrún Jónasdóttir Aðalstræti 9, andaðist 30. marz s. 1. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs kirkju þriðjudaginn 10. apríl kl. 10,30 f. h. Vinir hinnar Iátnu. 14 8. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.