Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 12
Hvenær æílarðu að drepa í þessari síg- Sígarettureykur enn á ný. Það er þó bót unum, áður en þeir gerast. arettu? í máli, að maður skuli finna lykt af atburð Hann er að koma! Tilbúinn? KRULLI FYRIR LITLA FÓLKIÐ GRANNARNIR Sagan um unga kónginn í Hversdagslandi ÍV. - ( Næsta dag lagði ungi kóngurinn af stað til Suð- urlanda, og til að byrja með fannst honum ferðin svo ánægjuleg að hann fylltist fögnuði og hjört- um vonum. Himinninn var hlár, loftið var kyrrt og dagurinn bjartur af sólskini. En því lengra sem hann kom, því blárri varð himinninn. því ltyrrara loftið og dagurinn varð æ bjartari aí só’. Þegar hann loks var kominn til Suðurlanda var öll ánægjan rokin út í veður og vind, en hann var orðinn dauðþreyttur. Loftið var þungt af rósailmi og sólin skein svo skært, að það var ómögulegt að horfa til himins. Það lá við að hitinn upp úr jörðinni hræddi skeif- urnar á hófum hestsins hans. Hesturinn gat varla hreyft sig, svitastraumarnir runnu ofan síður hans og oían vanga og enni húshónda hans. Eins og áöur hafði sendiboði farið á undan'Jóni til að íilkynna komu hans og alveg eins og þá, gerð ist það, að ekki einn cinasti maður kom til að taka á móti honum. Konungshorgin var þögul eins og svefninn, alls Það tekur því ekki að taka til, mamma. Pailli kemur aftur á morgun. staðar var dregið fyrir glugga og enginn var á ferli á stræíunum. Samt var engin þörf á því að spyrja til vegar, því að konungshöllin, byggð úr rauðagulli með gulln- um hvolfþökum og turnum, skein í fjarskanum eins og sólin sjálf. Hestur konungsins dragnaðist upp að hliðinu og féll þar magnvana til jarðar. Það var með naum- indum, að kónginum tókst að skreiðast úr söðlinum og hvísla nafni sínu að feita dyraverðinum í for- stofunni. Jón hafði verið í kauptúni úti á Iandi. Þegar hann kom heim sagði hann, að hann hefði verið á stað, þar sem liundar gátu komizt í kirkju hvað þá aðrir. Hvernig stóð á því? (Svar neðst á síðunni) $40,000 FYRIR KLÁM LÖGREGLAN í Svíþjóð hefur haft hendur í hári nokkurra með lima í voldugri klámmyndasölu, sem að talið er að hafi sölumenn bæði í Danmörku og Noregi. Höf uðpaurinn í þessum félagsskap er maffur búsettur skammt frá Stokkhólmi. Hefur hann séð um kaup á miklu magni af þessum myndum frá Bandaríkjunum og fleiri lönd um. Gróði af þessu fyrirtæki er • mikill og voru t.d. 40.000 dollarar fengnir fyrir slíkar myndir að- eins' á einni viku. Svíar hafa óskað eftir samstarfi frá Dan mörku við að liafa hendur í hári þessara náunga, sem að selja hin ar ósiðsamlegu myndir. Húseigendafélag Reykjavíkur. •JBUdO njOA JB ujApnfJiJiH :i9fjqB|ion giA jba§ H 12 8. apríl 1962'- ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.