Alþýðublaðið - 08.04.1962, Page 15

Alþýðublaðið - 08.04.1962, Page 15
'Clark létti. Hann var ham- ingjusamur. Mörgum árum sið- ar slcrifaði iiann grein til að hylla Arthur Hopkins og þar sagði hann að hann liefði aldrei leikið á Broadway ef hann.hefði lent í höndum leikstjóra sem ekki var jafn skilningsgóður og mikill mannþekkjari og hann. Sumir gagnrýnendurnir héldu því fram að „Vélrænt“ væri byggt upp á hneykslismálinu Ryth Sndyder — Judd Gray morðinu. Sophie Treadwall, höf undur leikritsins neitaði þessu en hclt því fram að takmark hennar hefði verið að sýna bar átttu liins mannlega gegn hinu ómannlega á vélaöldinni. Smátt og smátt dó áhuginn fyrir leik ritinu út. Það var aðeins sýnt í tíu vikur. Clark var ,,á lausum lcili“ og hann fékk ekkert að gera. Jos- ephi heimsótti hann um vetur- inn og lagði fast að honum að- koma atfur til Kaliforníu en Clark var sannfærður um að hann ætti enga framtíð fyrir sér í kvikmyndum og að hann yrði að komast að á leiksviðum í New York ef hann ætti að eiga sér einhverja framtíð sem leikari. Þau voru að fjarlægjast hvort annað og þau fundu það bæði. Josephine fór aftur til Kali? forníu. í marz 1929 sótti hún um skilnað í kyrrþey. ' Vorið 1930 lék Clark á móti Alice Brady í „Ást, heiður og svilc“, þar sem Alice lék femme fatale sem heimsækir kirkju- garð og , hittir þar vofur þeirra þriggja manna sem mest áhrif höfðu á líf hennar: unga mann inn, sem hún sveik, feia mill- jónamæringinn, sem hún gifst- ist og elskhugan/, — sem Clark lék.Ní leiksiok lítur Tlice elsk- huga dóttur sinnar, laglegan bíl stjóra liýru auga. Gagnrýnandi „Tirnes" skpif- aði: „Clark Gable kemur vei fyrir scm elskhuginn* en hann komst einnig að þeirri niður- stöðu „að hlutur leiktjaldamál- arans væri beztur allra á sýn- ingunni". Þetta leikrit fékk í fjórar vilc ur og nú áleit Clark að væri úti um sig sera ieikara. Fullnaðarskilnaður þeirra Jos ephine var veittur 30. marz 1930. Þáu skildu sem vinir. Clark var henni allta'f þalcklát ur fyrir kennslu hennar og skiln ing. Á meðan Clark lék í „Ást, heið . ur og svik“ fókk hann bréf frá Macloon og Albertson sem ætl- uðu að setja „Síðasta mílan“ á svið og þeir buð Clark hlutverk Mears morðingjans. Clark fór að sjá „Síðustu míl una“ sem þá var verið að leika fyrir fullu húsi í New York og hann hreifst mjög af Spencer Tracy sem lék morðingjann Mears, dauðadæma manninn í klefa fimm, manninn sem ráð- gerir að brjótast út úr fangels- inu. Clark leist vel á það sem hann sá og hann fór með næstu lest til Kaliforníu. Ria uppörvaði hann til ferðarinnar. Hann komst að því að and rúmsloft Hollywood háfði breytzt. Talið hafði rutt sér til rúms í kvilcmyndunum. Áhugi almenn ings fyrir þöglu kvikmynd.unum hafði dvínað. Forystumenn kvik myndaveranna voru áhyggjíifuli ir vegna þessarar þróunar og samninga sinni við þöglu stjörn urnar. Tæknilega séð voru talsmynd ir enn á frumstigi. Áhorfendur hólgu að pipandi röddum fyrr- verandi skurðgoða svo sem John Gilberts og William Haines. Kvikmyndaframleiðendur leit- uðu leikara sem höfðu góða rödd. Leikskólar sem kenndu framsögn stóðu í blóma. Josephina Dillon hafði nóg að gera. í Los Angeles blómguðust leik húsin. Þrettán leikhús léku fyrir fullu húsi áhorfenda og meðal leikara voru beztu leikarar New York. Njósnarar kvikmyndaver- anna voru á hverri írumsýningu. Leikur Clarks í „Síðustu mil unni“ var mikill sigur fyrir hann. Þessi leikari sem aö'eins hafði fengið lítil hlutverk á sviði og í kvikmyndum snéri nú til baka og sýndi hvað hann gat. Hann lék hlutverk sitt sem fanga sem bíður rafmagnsstólsins með kunnáttu og hæfileikum og miklu þreki. Þegar frumsýningu iauk kom Lionel Barrymore sem þá var bæði leikstjóri og leikari hjá Metro-Goldwin-Mayer að tjalda balci til Clarks. Hann var mjög hrifinn yfir leik hans. „Ég held að þú ættir að fara í kvikmyndir", sagði hann. „Ég vil láta taka af þér kvikmynd til reynslu." En daginn sem átti að reynslu- mynda Clark var Lionel eklci við staddur. Af einhverjum einkenni legum ástæðum (ef til vill vegna lcraftalegs vaxtar Clarks og dökks hárs hans) var ákveðið að mála hann sem „innfæddan" og hann var látinn leika í Suður- hafseyjamynd. Það fór alltaf hrollur um Clark þegar hann lýsti þessum atburði síðar. „Þeir máluðu mig allan með dökkri leðju,“ sagði hann “og vöfðu utan um mig lendar klæði og stungu rauðu blómi bak við annað eyrað á mér. Ég var ekkert nema olnbogar og hné og mér fannst ég líkastur asna. Ég hagaði mér eftir því.“ Þegar reynslumyndin var sýnd fyrir áhrifamenn kvikmyndavers ins hrópuðu þeir „nei“ hver í [ lcapp við annan. Þeir sögðu Lion el að skjólstæðingur hans hefði enga hæfileika í kvikmynd og að þeir hefðu ekki áhuga íyrir hon um. Ruth Collier umboðsmaður leik ara og félagi hennar Minna Wall is sáu reynslumyndina og Ruth talaði við Clark og bauðst til að gerast umboðsmaður hans. Clark þakkaði henni fyrir en var van- trúaður á árangurinn. Ruth skip aði Minnu til að sjá um mál Clarks. Minna, sem var systir Hal Wall is kvikmyndaframleiðenda fór með Clark út til Pathe þar sem E. Derr var að taka kúrekamynd. „Ég var spurður að því hvort ég kynni að sitja hest,“ sagði Clark. „Ég hafði aldrei komið á hestbak á ævinni en ég laug blá kaldur og svaraði játandi." Seinna þennan sama dag hringdi Minna til hans til að segja honum að hann hefði fengið samning sem kúreki fyrir sjö hundruð og fimmtíu dali á viku. „Hve mikinn tíma hef ég,“ spurði Clark. „Ég þarf að læra að ríða.“ Minna stundi og fór með hann á búgarð í San Fernando daln um þar sem hann fékk tveggja tíma kennslustund á dag. „Ég var svo stirður og aumur fyrstu dagana að ég var að því að kominn að gefast upp,“ segir Clark, „en ég hélt það samt út. Fimm vikum seinna þegar kvik myndin var teþinn var ég svo góður reiðmaður að enginn sá annað en ég hefði sagt satt þeg ar ég svaraði játandi.“ í þessari kvikmynd lék Clark aðaihlutverk í einum þætti, þv sem náma er sprengd í loft upp. Undirbúningur var góður en samt mistókst eitthvað og einn maður lést í sprengingunni og nokkrir særðust. Steinregn þeytti Clark um koll en hann meiddist ekki. En þessi reyivsl? Ævisaga CLARK GABLE ....... eftir Jeaik Carceau l hafði mikil áhrif á hann og Nú birtist Ria Langham á sjón Minna sem vissi að hann hafði arsviðinu. Hún ætlaði að dveljast * ekki traust á sjalfum ser og eina lyfið var að útvega honum annað starf, lagði af stað með hann til Warner Brothers. Þar fékk hann smáhlutverk í „Næturhjúkrunar kona“ sem Barbara Stanwyck og Ben Lyon léku aðalhlutverkin/1 Clark lék þar einn hrottann enn, grimmann bílstjóra sem sveltir tvö börn til bana. Einhverra á- stæðna vegna var „Næturhjúkr unarkonan" ekki sýnd fyrr en ári síðar svo Clark komst ekki á hvíta tjaldið í bráð. Meðan hann var hjá Warner útvegaði Minna honum lítið hlut verk í „Litla Cæsar“ Darryl Zan uck sem vann þá hjá Warner lét taka af Clark reynslumynd úr „Síðustu mílunni". Hann sýndi Jack Warner myndina. Herra Warner segir frá því enn þann dag í dag hvernig hann rak Clark á brott. „Hvað ætli sé hægt að gera við náunga með svona eyru“ segist hann hafa sagt. Þetta voru mikil vonbrigði fyr ir Clark. Hann hafði gert sér svo góðar vonir eftir að svo vel hafði tekizt til með leik hans í „Siðustu mílunni." Honum fannst að sér liefði enn mistekist. í Kaliforníu um veturinn. Clark t gladdist yfir að hitta hana aftur. ) Enn einu sinni fann hann þ'-o-k aða og fagra konu til að uppörva / sig ráðleggja sér og skilja sig, / Hann leitaði til hennar í einmana / leik sínum og öryggisleysi. Þau , urðu óaðskiljanleg. . , Minna lét ekki vonbrigðin j vegna reynslumyndarinnar hjá / Warner á sig fá heldur lagði hún leið sína til RKO og þar fékk hún samning handa Clark. Á meðan hún stóð í samninga-i makki við RKO sá Lionel Barry more svo um að reynslumynd yrði enn tekin af Clark hjá Metro Goldwyn-Mayer. Og í þetta skipti tók Lionel stjórnina í sínar liendur, æfði at - riðið með Clark og sá sjálfur um myndatökuna. Hann sá svo um að Clark fengi föt sem fóru hon um vel/ og hann skipaði kvik- mvndaandlitsfarðaranum að líma eyru Clarks upp að höfð-' , inu með plástri. Hann sagði í myndatökumanninum að gæta ; þess vel, að ljósin féllu þannig, að Clark sæist sem bezt. Tennur Clarks voru ójafnar og ófagrar. Hreinsum vel Hreinsum fljótt ' Hreinsum allan fatnað Sækjum — Sendum Efnalaugin LINDIN HE. Iíafnarstræti 18 Skúlagötu 51 Sími 18820. Sími 18825. V t ------------------------------------,5 ----------------------:-------------tf ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 8. apríl 1962 |,5 H.F. Rafíækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Símar: 50022 — 50023. Reykjavík: Vesturver, Sími 10322. 125 lítra, frystihólf þvert yfir skápinn. Fást nú með greiðsluskilmálúm við hvers manns hæfi. Verð kr. 8.425.00. KÆLISKAP AR:

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.