Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.04.1962, Blaðsíða 16
GJKStO) 43. árg. — Sunnudagur 8. apríl 1962 — 83. tbl. SVIKU ÚT 50 ÞÚSUND KRÓNUR: Héldu ball - buðu kvenfólki ókeypis r- i r: - r- Körfuknattleikssamband íslands' heldur bílabingó í Háskóiabíói á kvlöd kl. 9. ASalvinningurinn veröur bíliihii, sem sést hér á-mynd inni en það er Fiat 500 og verður hann dreginn út. — Einnig er fjöldi annarra vinninga. Þeir : gsetu tæp- lega farið í „Yfir“ við bíl- inn þessir háu herrar, sem við sjáum á myndinni, en tveir þeirra eru hæstu körfuboltamenn landsins. fAWW WWMWWIWMWWMWWWWWmWW ISLENZK ALFRÆÐI- émammmsnmammmmmmmimv ..... uu ■hhihhhhihh'ib ii ji uwuimamm ORÐABÓK í BÍGERD í tindirbúningi er að gefa út ís- -lenzka alfræðiorðabók í þremur Þiudum, og verður hún einkum eetr.uð sem uppsláttarverk handa ekóSanemendum, en kæmi einnig fceimilum að notum. Tvær neindir starfa að undirbúningi málsins. PEYSUFATADAGUR Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar var í gær. Nemendur shólans gengu þá syngjandi im götur bæjarins, og söfn uðust einnig saman á Arn- arhól, þar sem þessi mynd var tekin. Mikill fjöldi tók þátt í þessari göngu og mun halarófan hafa verið allt að 100 metrar á lengd. Það er Bókaútgáfa Menningar- sjóðs, sem gefa mun alfræðiorðd- bók þessa út, og sagði Gils Guð- mundsson forstjóri blaðinu í gær, að málið væri enn á undirbúnings- stigi. Ráðnir yrðu tveir ritstjórar og hefði verið rætt við tvo menn um að taka það starf að sér, en ekkert ákveðið ennþá. Síðar verða fengnir sérfróðir menn til þess að skrifa um ákveð- in efni í bókina. Árni Böðvarsson, sem hefur tekið þátt í undirbún- ingsstarfinu, sagði blaðinu í gær, að fyrst væri unnið að efnisflokk- un og lengd lesmáls ákveðin fyrir hvern flokk. Árni er ritstjóri ís- lenzk-íslenzku orðabókarinnar, sem væntanlega kemúr út í sum- ar eða haust. Alfræðiorðabókin verður sem fyrr segir í tveim bindum, og verða það nokkuð stór bindi að því er Guðmundur Þorláksson nátt- úrufræðikennari tjáði blaðinu í gær, en hann á sæti í nefnd kenn- ara, sem hefur fjallað um alfræði- orðabókina. Auk hans eru þeir Vil bergur Júlíusson og Jón Þórðar- son í nefndinni. Af hálfu kennarastéttarinnar hafa komið fram eindregnar óskir um útgáfu alfræðiorðabókar. Bar Guðmundur Þorláksson fram til- lögu um útgáfu slíkrar bókar á kennaraþingi fyrir* þremur árum. Ekki verður höfð nein ákveðin fyrirmynd að bókinni, en ýmsar erlendar alfræðiorðabækur handa Framhald á 3. síðu Akureyri 7. apríl: GÍFURLEGUR mannfjöldi beið á bryggjunni þegar Hekla kom frá Sigfufirði um kl. 1 í nótt með ævintýramennina, sem voru hand teknir á Siglufirði eftir ýmis kon ar ósvífin afbrot á Akureyri. Þeir voru þegar fluttir á lögreglustöð ina, þar sem þeir voru settir í gæzluvarðhald, og stendur rann- sókn nú yfir. Það nýjasta, sem hefur komið fram í sambandi við ævintýri þess ara þokkapilta er það, að þeir leigðu Alþýðuhúsið og liéldu þar dansleik. Fékk kvenfólk ókeypis aðgang, en karlmönnun: var gert að greiða aðgangseyri. Menn þessir, en þeir eru þrír og munu vera frá Akranesi, Hafn arfirði og Reykjavík, munu hafa svikið út peninga að verðgildi 14. 500 kr. í Reykjavík, og ca. 35 þus. krónur á Akureyri. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar þar sem þeir hafa einnig svikið út föt og sitthvað annað í verzlunum hér á Akureyri, og er margt í sambandi við það ekki komið fram í dags- ljósið ennþá. Það var bankastjórinn í Búnað arbankanum hér á Akureyri, sem tilkynnti lögreglunni fyrst um á- vísanafalsanir þremenninganna Auk þess sem þeir seldy falsaðar ávísanir í bönkum og verzl unum seldu þeir m.a. falsaðar ávís anir á skrifstofu KEA, áfengisverzl uninni og á Hótel KEA og Hótel Akureyri. Enn á margt eftir að koma í ljós, en talið er að þeir þremenn ingarnir hafi keypt með fölsuðum ávísunum fyrir 9 þús. kr. í verzl unum bæjarins. Margt var um manninn á bryggjunni þegar Hekla kom með fangana kl. 1 í nótt, en skipinu fiafði seinkað vegna sjóslyssins við Hrísey (sjá forsíðufrétt). Upp haflega átti skipið að koma til Akureyrar kl. 11 í gærkvöldi. Þeim þremenningunum féll auð sýnilega illa að sýna sig, en meðal annars voru ljósmyndarar tilbúnir Datt ofan af vinnupalli Akureyri, 7. apríl. Það slys varð síðdegis í fyrradag, að Jón Einarsson tré- smiöur datt ofan af vinnupalli, þar sem hann var við vinnu sína við slökkvistöðvarbygginguna nýju við Geislagötu og hæl- brotnaði beggja megin. Hann ligg ur nú á sjúkrahúsi. — G. St. með myndav. er þeir komu. Mann fjöldirih elti lögreglubifreiðina til lögreglustöðvarinnar, og voru af brotamennirnir tregir til að stíga út úr bílnum. Þe'ir sitja í gæzluvarðhaldi fram yfir helgi, og málið er í rannsókn. Lögreglan fæst ekki til að segja nöfn þeirra, en sá elzti mun vera frá Akranesi og alræmdur, m.a. verið ý Litla-Hrauni. Hann er 32 ára, en hinir eru 26 ára og 21 árs gamlir. — G. St. mhwwwmwhwwwmiwww IStjómmála- i| námskeið á j; Selfossi ★ SUJ og FUJ í Árnessýslu > > halda stjórnmálanámskeið á ; [ Selfossi í dag í Iðnskólanum j [ ki. 3 e.h. Erindi flytja Unnar |! Stefánsson um stjórnmálavið !» horfið, Baidur Tryggvason j[ iun Alþýðuflokkinn og sam j [ vinnuhreyfinguna, Þórir Sæ ] [ mundsson um skipulagsmál j! og Einar Elíasson um hrepps !» mál. Ungir jafnaðarmenn á j [ Selfóssi og í Árnessýslu eru j! hvattir til þess að fjölmenna 3! og taka með sér gesti. !j twwwwwwwwwtwwwwwv Fiskvinnsla á Kópaskeri í fyrsta skipti Kópaskcri 7. apríl. ALLT er hér á kafi í snjó og kemst enginn yfir nema fuglinn fljúgandi. Mikil atvinna er og vantar menn. Byrjað er að taka á móti fiski til vinhslU í fyrsta skipti frá því að sögur hófust. Keyptur var 9 tonna vélbátur sl. sumar og auk þess h’afa lagt hér upp 4 bátar frá Raufarhöfn Öðru hvoru. Um 100 tonnum hefur veriö landað frá áramótum og fer aflinn til söltun ar og herzlu . — Sigurpá’l \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.