Alþýðublaðið - 11.04.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1962, Blaðsíða 3
nverjar leita sátta við Rússa London 10. apríl. FRÉTTIR frá Hong Kong herma að kínverska stjórnin muni senda 'sérstaka sendinefnd til Moskvu Innan skamms til að leita sátta í ðeilum Rússa og Kínverja. Sagt er að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á fundi miðstjórnar kin versk kommúnistflokksins, seni haldinn var fyrir lokuðum dyrum í Peking um miðjan síðasta mánuð Miðstjórnin ákvað að haldið skyldi áfram af fullum krafti með „Hið stóra stökk áfram ' á sviði iðnvæðingarinnar. þrátt fyrir, að brottför rússneskra tæknifræðinga hafi valdið stórkostlegum erfiðltik um. 100 þúsund gestir ? GESTIR Þjóðleikhússins á þessu leikári voru orðnir 66 þús. 1. apríl sl. Það' er sami fjöldi og kom í Ieikhúsið allt leikárið 1960 til 1961. Er blaöið ræddi í gær við Þjóðleikhússtjóra, Guðlaug Rósinkranz, sagði hann, að þetta yrði metár, og hann kvaðst gera tWWWHWWHMWWWMWW HAIFA. — Ung kona í Haifa hefur sótt um skiln- að frá manninum sínum, — af því hann var pipar- sveinn, áður en hann gift- ist henni. Konan fullyrti fyrir rétti, að eiginmaður- inn hefði talið henni trú um, að hann væri ekkill og ætti son — og svo reyndist liann, sagði hún grátandi, réttur og sléttur pipar- sveinn. ftWWWWWWWWWMV sér vonir um, að áður en leik- sýningar hættu í vor, yrðu gestir liússins orðnir nær 100 þús. Aðsókn að leikhúsinu varð strax mjög góð sl. haust og sáu 17 þúsund gestir leikritið „Allur komu þeir aftur.“ Þá komu um 11 þúsund á Strompleik Kiljans. Enn sem komið er á „Skugga- Sveinn" metið, en hann hafa séð 26 þúsund. Búið er að sýna „My Fair Lady” 17 sinnum og hafa um 11 þúsund manns séð þenn- an fræga söngleik. Aðsókn var aftur minni að „Húsverðinum“ og sáu hann 3000. Heldur færri komu til að sjá „Gestagang" Sigurðar Magnús- sonar, eða nær 3000 gestir. Þá kom hingað flokkur Skota, Cale- donía, sem sýndi tvisvar í Þjóð- leikhúsinu og í bæði skiptin fyrir fullu húsi. Aðsóknin að „My Fair Lady" er gífurleg og er uppselt á hverja sýningu. Allt útlit er fyrir að söngleikurinn verði sýndur þar til leikárinu líkur 5. júní, og kvaðst Þjóðleikhússtjóri vona, að sýningarnar yrðu allt að 40. Nýtt leikrit verður frumsýnt í maí, en það nefnist „17. brúðan.“ Það er eftir ástralskan höfund, Ray Lawler. Leikrit þetta var sýnt í London fyrir nokkrum árum og fékk þá mjög gó'ðar móttökur og dóma. Einníg var ákveðið að lialda fast við „kommúnu-fyrirkomulagið" þar sem heimilin og heimilislíf eru af numin, en fólkið látið búa í sér stökum búðum v.ð algjört sameign arskipulag. Telja Kínvei\jar, að þannig megi ná miklu meiri af köstum í landbúnaði og iðnaði. Á fundinum mun mikið haf-i verið rætt um sjálfstjórn hérað anna í Kína. Miðstjórnin í Peking vinnur nú að því, að afmá sjálf stjórnina með öllu, en hinar ýmsi þjóðir innan Kínaveldis streytasc á móti. Var samþykkt á fundinum að taka fastari tökum á „gagnbylt ingar-elementum“ Af ritstjórnargreinum í málgögn um Kínastjórnai undanfarið rr.á ráða, að Kínverjar vilji nú koma til móts við stefnu Krústsjovs efnahags- og afvopnunarmálum. Telja menn í Hong Kong að á standið í Kína sé nú orðið svo a. varlegt vegna matvælaskorts og hvers kyns öngþveitis, að Kínverj ar eigi ekki annarra kosta völ en að leita á náðir Rússa og ganga að skilmálum Krústsjovs fyrir því að Rússar veiti einhverja aðstoð. ★STOKKHÓLMI: Dómsmála- ráðherra Svía lagrði í gær fyrir sænska þingið stjórnarfrum- varp til staðfestingar á sam- vinnusáttmála Norðuriar.da sem undirritaður var í Helsingfors á dögunum. ★DAMASKUS: Herforingja. þeir, sem völdin hafa í Sýrlandi eftir síðustu stjórnarbyltrngu undirbúa nú myndun rikisstjórn ar, sem skipuð verður sérfræð ingum og embættis’nönaum. Segir í tilkynningu hersliöfð- ingjanna, að' stjórnin muni lciða þjóðina til jafnvægis og lýðræð is. Fyrst muni samt þurfa að setja nýja lagabálka um efna hags- og utanríkismái, svo og áróðursstarfsemi. ★HELSIN GFORS: Tilraunir Karjalainen til stjórnarmyndun ar í Finnland hafa farið út ur'. þúfur. Gátu borgarflokkarnir ekki komizt a£ samkomulagi um stjórnarstefnuna. Sérstakri and i apyrnu mætti sú fyrirælHun Karjalainen að lögbinda 40 stunda vinnuviku. l>HRAÐ FRÉTTIR Kanaveralhöfða, 10. apríl. (NTB-Reuter). í kvöld átti að skjóta upp 1. gervitungli Breta með bandarískri eldflaug frá Canaveralhöfða, en á síðustu stundu komu fram gallar á útbúnaði eldflaugarinnar og varð að fresta geimskotinu um ó- ákveðinn tíma. Til Canaveralhöfða var komin m. a. geimferðanefnd Sameinuðu þjóðanna, sem boðið hafði verið að horfa á hinn sögulega atburð. Voru þar fulltrúar 74 þjóða, þ. á m. fulltrúar flestra A-Evrópu- þjóðanna nema Rússa og Albana, sem afþökkuðu bo'ðið. SÍÐUSTU FRÉTTIR : Seint í gærkvöldi lýsti tals- maður Sovétstjórnarinnar því yfir að orðsendingar þeirra Kennedys og Macmillans væru ómerkilegur áróður og ekkert annað. Árangurslaus sáttafundur TORFI Hjartarson, sáttasemj- ari ríkisins, boðaði til sáttafund- ar i togaradeilunni sl. mánudags- kvöld. aaaaBöSBaa ~ MMiMMMWMMMMMMMMMW OSCAR-verð- laun veitt HINUM frsgu OSCAR-verff- launum var úthlutað í Holly- wood í gær við hátíðlega at- höfn. Fyrir beztan leik í kven hlutverki á árinu hlaut verff- launin Soffía Loren og var þaff fjjir lejk hennar í kvik- myndinni „Tvær konur“. iMMMMMMMMMMM%MMMW Háskólinn í Springfield í Bandaríkjunum hefur ákveðið að hafa námskeið í drykkju- mennsku á vori komanda. — Þetta er útskýrt þannig, að námskeið'ið eigi að hjálpa stúdentum til að ákveða hvort þeir í raun og veru eigi að drekka áfenga drykki eður ei. 2 tékka vantar Ávísanafalsararnir eru enn í gæzluvarðhaldi á Akureyri. í gær kom ný ávísun fram og hljóðaði hún upp á 3.350 kr. Það kann að vera, að meira eigi eftir að koma fram af ávís- unum, enda vantar nú tvo tékka í númeraröðina í ávísanabókinni. Málið er enn í rannsókn, en mun bráðum komast á lokastig. Upphæðin mun nú alls vera orðin 44 þúsund krónur, sem flokkast þannig niður: Skjalafals 39 þús. kr„ tékkasvik 4,700 kr. og hótelsvik 1.350 kr. Skjalafalsið er fólgið í því, að þeir þremenning- arnir hafa stolið ávísunum af öðr- um og falsað undirskriftir, en með tékkasvikum er átt við, að þeir hafi gefið út ávísun á innistæðu, sem ekki er til. Þar fyrir utan munu svo vera búðasvik. — a. Orösending til Krúsa Fundurinn liófst klukkan 8,30 í Alþingishúsinu og lauk skömmu fyrir miðnætti. Ekkert nýtt kom fram á fundinum. Til annars fundar hefur ekki verið bo'ðað. Washington, 10. apríl. (NTB-Reuter). Kennedy og Macmillan hafa í sameiningu sent Krústjov sím- skeyti, þar sem þeir fara þess á leit við Krústjov, að hann breyti afstöðu sinni til alþjóðlegs eftir- lits með banni á kjarnorkuvopna- tilraunum. Þeir segja í skeyti sínu, að ef Sovétríkin fallizt ekki á, að eftir- iitskerfi verði komið á fót, þá muni Vesturveldin hefja kjarn orkutilraunir í andrúmsloftinu í þessum mánu'ði. Enn sé hins veg- ar hægt að komast að samkomu- lagi um bann og eftirlit, en það sé undir Sovétstjórninni komi'ð. Skeyti þetta var kunngert í Washington í gær. Jafnframt hefur Macmillan sent Krústjov stutt símskeyti, en þeir hafa á síðustu árum haft per sónulegt samband sín á milli. Þar ieggur Macmillan áherzlu á, að eftirlit verði til að eyða tortryggni en ekki auka hana. Afvopnunarráðstefnan í Genf heldur áfram, en enginn árangur hefur orðið af henni. Hafa fulltrú ar stórveldanna átt þar fánýt orða skipti upp á síðkastið um stríðs- ! æsingar og stríðsæsingaáróðurs. jí dag var þar enn rætt um eftir- I litskerfi með tilraunabanni og vildi sovéski fulltrúinn ekki falla frá þeirri skoðun sinni, að eftir- litsnefnd, jafnvel þótt hún væri skipuð fulltrúum hlutlausra ríkja myndi einungis stunda njósnir á sovésku yfirráðasvæði. Tass fréttastofan sagði í kvöld frá orðsendingum þeirra Macmill ans og Kennedys, en ekki var í fréttinni tekin nein afstaða til til- mæla þeirra. MMMMMMMMMMMMMMW ★ LIMA Þrír holienzkir hermenn gerff- ust liffhlaupar í höfuffborg Perú í dag, þegar flugvél, sem átti aff flytja þá tjl Nýju-Gíneu, hafffi þar viffdvöl. Eftir langa leit fundust þeir í flugstöffvarhyggingunni og voru þeir afhentir um borff í flug vélina. ★ SAIGON Á annaff hundraff skæruliðar- kommúnista réffust á sunnudag á 'ítinn virkisbæ stiérnarhersins 21 kflómetra fvrir sunnan Saigon. Fimmtán hermenn úr stiórnar- hernum féllu. en nrrustuflugvél- ar stökktu skæniliffunum á brott •mmmmmmmmmmmmmmhi ALÞ’ýÐUBLAÐIÐ - 11. apríl 1962 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.