Alþýðublaðið - 11.04.1962, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.04.1962, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Frá aðalfundi Breiðabliks: Blómlegt íþrótta- líf í Kópavogi * Aðalfundur Ungmennafélags- ins Breiðabliks var haldinn þriðju daginn 3. apríl sl. Fráfarandi for- maður, Björgvin Guðmundsson, flutti skýrslu stjórnarinnar og reikningar voru lesnir upp og sam þykktir. í skýrslu formanns kom fram, að mikil gróska er í félags- lífinu, enda skemmst að minnast að' fyrir helgina unnu handknatt- leiksstúlkur Breiðabliks deildar- keppni í 2. deild og leika í 1. deild næsta ár. / Stjórnarkosning fór fram og Voru þessir menn kjörnir í aðal- stjórn: Form. Stefán Einarsson, varaform. Gunnar Guðmundsson, ritari Þorvarður Árnason, féhirð- ir Hörður Ingólfsson og spjald- skrárritari Axel Jónsson. Sem nú tíðkast innan flestra Bretar uirnu Þjóðverja Englendingar sigruðu V-Þjóð- tfgrja í landskeppni í frjálsíþrótt um innanhúss nýlega með 69,5 gegn 56,4 st. Bezti árangur keppninnar var kúlu varp Rowe 19.19 m. Þjóðverjinn Klein stökk 7,70 m. í langstökki. Bretinn Miller stökk 2,05 í h - stökki stærri íþróttafélaga, eru fjórar deildir starfandi innan Ungmenna félagsins Breiðabliks, Handknatt- leiksdeild, Knattspyrnudeild, Frjálsíþróttadeild og Bridgedeild. Deildirnar hafa sér stjórnir og starfa' sjálfstætt að hugðarefnum sínum. Dagana fyrir aðaifund Breiðabliks voru aðalfundir deild- anna haldnir. Handknattleiksdeild. í stjórn Handknattleiksdeildar voru kjörin: Form. Björgvin Guð- mundsson, og önnur í stjórn: Frí- mann Gunnlaugsson, Svava Magn úsdóttir, Bára Eiríksdóttir og Hrafnkell Egilsson. Deildin hefur starfað af miklum | áhuga í vetur, enda orðið vel á-! gengt svo sem sigur stúlknanna í annarrar deildar keppninni [ sannar. Áhugi er mikill og æfing ar vel sóttar. \ Knattspyrnudeild. í stjórn þeirrar deildar voru kosnir þeir Guðmundur Óskars- son formaður og Daði Jónsson, Júlíus Júlíusson, Jón Ingi Ragn- arsson og Helgi Magnússon. Knattspyrnuæfingar hafa verið stundaðar annað slagið og munu hefjast af fujlum krafti um þess- ar mundir. Frímann Gunnlaugsson þjálfari Breiðabliks mun verða þjálfari knattspyrnumannanna, og hyggja menn þar gott til starfs hans sem annars staðar. ÍR sigraði í 3. flokki Meistaramót Í.Gands í körfuknatt leik hélt áfram á mánudagskvÖldið og voru háðir þrír leikir. KR og ÍR léku til úrslita í 3. fl. karla og l&knum lauk með sigri ÍR, sem skoraði 39 stig gegn 24. Tveir leikir voru háði' í meistaraflokki karla. Stúdentar sigruðu ÍKF im-ð 36 stigum gegn 32 Síðan léku ÍK og KR og þeir fyrrnefndu sigr'uSu með yfirburðum skoruðu 80 stig gegn 42. Frjálsíþróttadeild. Formaður Frjálsíþróttadeildar var kosinn Ármann J. Lárusson og með honum Unnar Jónsson, Grétar Kristjánsson, Jóhann Lút- hersson og Ingólfur Ingólfsson. Hjá öllum deildum Breiðabliks er ríkjandi mikill áhugi og starfs gleði. Almenn ánægja er yfir ráðn ingu Frímanns Gunnlaugssonar sem leiðbeinanda. Eitt aðaláhuga- mál félagsins og væntanlega næsta stórátak, er bygging íþróttahúss. Bridgedeild. Bridgedeild ungmennafélagsins Breiðabliks hélt nýlega aðalfund sinn. Bridgedeildin hefur starfað með miklum ágætum í vetur. — Spilað hefur verið einu sinni í viku og hafa verið háðar sveita- keppnir og tvímenningskeppnir, Firmakeppni Bridgedeildarinn- ar- hefst eftir viku. 10 11. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jt.[ Sííí'ý lli j.í ‘;->■ Frá íeik Víkings FH og Þessi mynd var tekin í Ieik FH og Víkings í síftustu viku. Hjalti Einarsson (næst Ijósmyndaranum) stóð sig mjög vel i leiknum og varði írábærlega. Valur í úrslit í 2. og 3. fl. karla Á laugardagskvöldið voru háöir 5 leikir í íslandsmeistaramótinu í handknattleik. Fyrst léku Vaiu Ármann í 3. fl K.A. og var bað úrslitaleikur í b-riðli. Valur sigraði tiltölulega létt með 13:9 í þessum leik og mæta þeir því KR í úrslit um n.k. sunnudag. Þá fór fram úr slitaleikur í a-riðli í 2. fl. karla. á milli Vals og Keflvíkinga. Var leikur þessi miög spennandi og tvísýnn. Framan af höfðu Vals- menn undirtökin, en er kom fram í seinni hálfleik snérist leikurinn mjög í vil Keflvíkinga, þeir jafna og komast yfir, en Va'smenn jafna og sigra síðan með eins marks mun Munaði engu að Keflvíkingum tajk ist að iafna því að augnabliki eftir að tímavörður blés til ieiksloka skoraði einn leikmanna þeirra. Fram féll niður i 2. deild í kvennafl. í baráttunni um það að forðast fall niður í 2. deild eru nú fengin úrslit. Fram féll niður í 2. deild, ' þar sem þær töpuðu naumt fyrir Víking en K.R. kom á óvart með sigri sínum yfir Reykjavíkurmeist, urum Ármanns. Leikur Fram og Víkings var lengstum jafn og mátti ekki í milli sjá hvort liðið næði sigri. Á síðustu mínútunum tókst Víkingsstúlkunum að tryggj i sér sigurinn með tveimur góðum mörkum. Úrslitin urðu 9:7 fyrir Víking. Er það sannarlega ein Þegar Uelsns detti heimsmet sitt í stangarstökki á dögunum varð maður aff nafni Dave Tork annar með 4,78 m., en hann hefur ekkert verið nefndur í fréttum að vestan til þessa. ★ Borgarlið Berlínar sem nú er á keppnisferðalagi í Nígeríu sigr- aði landsliðið með 3:2. 1 kennileg tilviljun, að lið, sem ný lega sigraði eitt sterjtasta félagið í deildinni og jafnframt íslandsmeist rana frá því í fyrra, skuii nú falia niður í 2. deild. Fram-liðið hefur að vísu átt misjafna leiki, en þó oft í vetur sýnt ágæt tilþrif. Verði deildarskipting næsta ár, má telja öruggt, að vera þeirra í 2. dei d verði stutt, nokkurskonar skyndi heimsókn og þær vinni sig fljótt upp i 1. deild á ný. ~v"‘'V-r$W 1 K.R. - Ármann 10:9 (7:3) (2:7) Það blés ekki byrlega fyrir KR í fyrri hluta þessa íeiks. Ármann Jh'tist eiga allsUostar við þær og staðan í hálfleik var 7:3 fyrir Ármann í byrjun seinni hálfleiks bæta Ármannsstúlkurnar einu marki við forskot sitt, en síðan ekki söguna meir því nú snýst allt á betri veg fyrir KR þær ;oá dá góðu línuspili og tekst með fá dæma sigurvilja að cryggja sér sig urinn og losa sig þar með við þá fallhættu er biasir við þeim, sem sé að leika við Fram að nýju. Þetta var wímælalaust bezti leikur !iðs ins í mótinu og brá nú stundum fyrir leiftri af fornri frægð flokks ins. Auk'þess fóru fram á sunnu dagskvöid eftirtaldir leikir: 3. fl. k. A Þróttur — Njarðvík 12:12 Mfl. k. 2. deild Þóttur — Breiða ilik 33:9 Guðmundur Þorsteinsson skorar í ! leiknum gegn IÍR. AðrirTeikir þetta kvöld voru: 2. fl. k. F.H. — Ármann 18:10 K.R. — Haukar 19:16 Víkingur — Þróttur Þróttur gaf Úrslit á sunnudag: S.l. sunnudag voru háð'r 8 leikir S.l. sunnudag voru háðir 8 leikir í Íslandsmótinu í handknattleik i íþróttahúsinu að Hálogalandi. Úr slit urðu: 3. fl. k. B. Víkingur — Fram 9:13 2. fl. k. B. Valur - FH 10:6 2. fl. k. A. Fram — KR 17:16 3. fl. k. B. Valur — ÍBK ÍBK gaf 2. fl. k. B. Þróttur — ÍBK Þróttur i gaf 1. fl. k.: Víkingur — Ármann ! 12:11 Þróttur — ÍR 14:10 Fram — KR 8:6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.