Alþýðublaðið - 11.04.1962, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.04.1962, Blaðsíða 11
 5 Einnig leikur og syngur iS Savannah-tríó ^ sem verður gestur hússins. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Blómlaukar ný sending. Dahliur. Begonur. Bóndarósir Anemonur. Gladíóiar. Ranunculus Freesía . . Montbretia. Ornitogalun. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. Ég undirritaður óska hér með eftir að gei áskrifandi að Búnaðarblaðinu frá og með / 1962. □ Greiðsla fylgir □ Sendið póstkröfu Nafn Heimilisfang Sýsla Áskriftarverð kr. 150.00. Áskrift sendist í pósthóif 149^ Reykjavík. Atvinna Bifvélavirkjar, vélvirkjar, bílasmiðir eða menn vanir bif- reiðaviðgerðum geta fengið atvinnu hjá okkur nú þegar. TILBOÐ óskast í ca. 4000 kg. af blýi. Skriflegum tilboðum sé skilað til skrifstofu birgðavörzia pósts og síma, og verða þau opnuð þar að bjóðendum vit>» stöddum föstudaginn 13. þ. m. kl. 14.00. Póst- og símamálasíjórnin. Einnig vantar menn til afleysinga á næturvakt og við Kynnisf SERVIS - og þér kaupiS Servis akstur. Réttindi til aksturs stórra farþegabifreiða nauð- synleg. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. AðaEf&indur LANDLEIBIR H.F. ÍSARN H.F. Iðnskólinn í Reykjavík Námskeið fyrir skósmiði Náskeið, sem ætlað er skósmíðanemum og öðrum í iðn- greininni, er óska þátttöku, verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavik næstu vikur. Kennd verður iðnteikning og mótelsmiði. Kennsla fer fram á kvöldin. Þátttaka tilkynnist í skrifstofu skólans fyrir hádegi laug- ardaginn 14. aþríl n.k. — Kennsla hefst mánudaginn 16. þ. m. kl. 19,30. Námskeiðsgjald kr. 100.00 greiðist við innritun. Skólastjóri. Fjórar gerðir — oftast fyrir- liggjandi. — Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta að Laugavegi 170. — Sími 17295 AFBORGUNARSKILMÁLAR Hekla Austurstræti 14. — Sími 11687. Þingið klofnar Framhald af 16. síðu. skaffa tekjustofn ieikhússins og hljómsveitarinnar, þótt ágóði af innflutningi sjónvarpstækja rynni til undirbúnings sjónvarps. Hér er ekki um miklar tekjur að ræða en verulegar, þegar íslenzkt sjón varp byrjar. Atkvæðagreiðsla þessi sýnir, að augljóslega er um að ræða harða andstöðu gegn íslenzku sjónvarpi á Alþingi. Varð nokkur úlfaþytur í kringum afgreiðslu málsins, en óvíst hvað um það verður í efri deild. Samvinnutrygginga g. t. verður haldinn á Húsavík miðvikudaginn 9. maí kl. 2 eJX Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. STJÓRNIN. Aðalfundur Líftryggingafélagsins Andvöku g. t. verður haldinn á Húsavík miðvikudaginn 9. maí kl. 2 e.hw Dagskrá, samkvæmt samþykktum félagsins. STJÓRNIN. AðaEfundur Fasteignalánafélags Samvirmumanna verður haldinn á Húsavík miðvikud. 9. maí að loknum aíK alfundi Samvinnutrygginga g.t. og Líftryggingafélagsiro Andvöku g. t. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. STJÓRNIN. \LÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. apríl 1962 J|!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.