Alþýðublaðið - 11.04.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1962, Blaðsíða 1
wwwimwwmmwwwmmwwwmwwmmwwwwwm HVORKI meira né minna en 116 nemendur í Mýrarhúsa- skóla á Seltjarnarnesi hafa gengið í Skíðalandsgöngunni <1 km.) Eru það um 431/2% jiemenda skólans. í gær var gefið að nokkru frí í skólanum svo Inemendurnir gætu gengið. Var þessi mynd tekin við það tækifæri á Melshúsatúni, en þar gengu krakkarn- ir 4 hringi. Voru þetta börn á aldrinum 7—11 ára. 43. árg. — MiSvikudagur 11. apríl 1962 — 85. tbl. KARLSEFNI Verkfallsbrjóturinn Karlsefni verður að taka ákvörðun I dag, í síðasta lagi, hvort liann reynir að sigla með aflann. Útgerð tog- arans sótti um leyfi í fyrradag til að selja aflann í Bretlandi, en ís- lenzk yfirvöld neituðu. , Selji Karlsefni aflann samt er- lendis vofir yfir honum alit að hálfrar milljón króna sekt vegna brots á útflutningslöggjöfinni. Ekki er ólíklegt, að FÍB gerði einnig einhverjar ráðstafanir gagn vart útgerðinni, þar sem um samn ingsbrot er að ræða. Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur, skýrði blaðinu svo frá í gær, að Alþjóða- samband flutningaverkamanna hefði skýrt sér svo frá í gærdag, að það hefði gert allar ráðstáf- anir til að Karlsefni geti ekki landað neins staðar í höfnum á yfirráðasvæði þess. Ennfremur hefur ASÍ gert ráðstafanir í ísi. höfnum. Sigii Karlsefni ekki á erlendan markað, getur hann, ef tii viii ver ið 2—3 daga til viðbótar á veið- um, en hlýtur þá að halda til hafnar. í FRAMHAEÐI af viðræðum, átt liafa sér stað milli ríkisstjórn arinnar og Alþýðusambands ís- lands um kaup og kjaramál, hefur ríkisstjórnin ritað ASÍ svohljóð andi bréf: í tilefni af bréfi Alþýðusambands ísjands frá 6. þ.m. vill ríkisstjóruin rifja upp aðalatriði þess, sem frarn liefur komið af hennar hálfu í við ræðum á milli hennar og Alþjðu sambandsins á undanföri' im má'i uðum. Af tillögum Alþýðusambandsins taldi ríkisstjórnin, að hugmyndin um styttingu vinnutímans án skerö ingar heildarlauna væri hin eina sem leitt gæti til rannverukgra kjarabóta. Með hagkvæmari vinnu brögðum á að vera hægt að fram leiða jafnmikið og nú á styttri tíma og ná þannig kjurabólnm. Þetta mál er nú í athugun nefnda sem Alþingi hefur kosið í því skyni. Hins vegar benti ríkisstjó n in á það, að tillögur Alþýðusatn bandsins um að ná kjarabótum með lækkunum á verði nauðsynja vöru væru ekki raunhæfar. Hér á landi hefur verið gengið lengra en í nokkru landi öðru í þá átt að halda niðri verði nauðsynjavöru með afnámi tolla, niðurgreiðslum og lágum flutningsgjöldum, og er fckki framkvæmanlegt að ha'tUa enn lengra á þeirri braut. í viðræðunum benti ríkisstjórn-n á það, að almennar laanahækkanir mega ekki vera meiri en sem svar ar aukningu framleiðslu á mann og verðhækkun útflutningsafurða, ef verðbólga á ekki að hljótast af. hað jafnvægi er nú hefur náðst i íslenzku efnahagslífi, bæ'ir skil- jM’ðin fyrir framleiðsluaukningu en samt er ekki hægt að gera ráð Blaðið hefur hlerað AÐ þessi sjö hafi orðið efst í prófkosningu Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík:[ Geir Hallgrímsson, Auður Auðuns, Gróa Pétursdóttir, Gísli Halldórsson, Guðjón Sigurðsson, Gunnar Helga son og Birgir ísl. Gunn- arsson. fyrir, að aukning framleiðslu á mann geti orðið meiri eii 2-3% á ári að meðaltali næstu árin. Verð | útflutningsafurða hefur undanfar ið ár farið liækkandi, en er þó að i meðaltali enn ckki orðið eins hátt! og það var í árslok 1959. Sú 4% | almenna launahæli kun,4sem gengur j í gildi þann 1. júní n.k., er því j eins há og nokkur tök ^ru á- Þessi launahækkun getur að jnestu leyti1 orðið til kjarabóta, en sérhver al menn launaliækkun uinfram hana lilýtur að leiða til verðbólgu, scm er launþegum jafn skaðleg og hún er þjóöfélaginu öllu. Öðru máli gegnir um lavnahækk anir einstagra starfshóoa. ef þær leiða ekki til almennrar hækkunar verði liækkuð, svo framarlega sem að hún teldi, að athuga bæri sér staklega liækkun á launu'ti þeirra verkamanna, sem lægst eru laun aðir. í svari því, er mið;t-,órn A1 þýðusambandsin1- flutti fíkisstjórn inni, taldi hún þetta mál ekki vera í sinum verkahring, heldur í verka hring cinstakra verkalýðsfélaga. Ríkisstjórnin vill liér með ítreka, að liún telur, að með liagkvæmari vinnubrögðum sé hægt að fram leið'a jafnmikið og nú er gert á Framh. á 5. síðu. RAMBOÐSIIST ■! SAMÞYK 1 [ Framboðslisíi Alþýðuflokksins við borgarstjórnarkosningarnar ! ! j; í Reykjavík í vor var samþykktur einróma á sameiginlegum |! j; fundi flokksfélaganna í Reykjavík í gærkvöldi svo og í fulltrúa !! ;[ ráði Alþýðuflokksins í Reykjavík. Var listinn samþykktur ó- j! ; [ breyttur eins og uppstillinganefnd og Fulltrúaráð hafði geugið !! !! frá honum. Mun Alþýðuflokkurinn vera fyrstur allra flokkanna !! J! til þess að samþykkja lista sinn enda er óeining nú mikil í Iiinum !! ;! flokkunum, einkum þó lijá kommúnistum. Framboðslisti Alþýðu $ ;! flokksins verður birtur í lieild í blaðinu á morgun. S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.