Alþýðublaðið - 25.04.1962, Síða 5
GUÐBJORG OG
IK HEIÐRUÐ
Verðlaunum var úthlutað í 3.
skiptið úr Menningarsjóði Þjóð-
leikhússins á 2. í páskum. Verð-
launaafhendingin fór fram á leik
sviði Þjóðleikhússins að lokinni
sýningu á My Fair Lady og af-
henti Guðlaugur Rósinkranz þjóð
leikhússtjóri þau. Að þessu sinni
hlutu leikararnir Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir og Rúrik Haraids-
son verðiaunin og var upphæðin
10 þús., sem hvort hlaut, og skal
þeirri fjárhæð varið til utanfar-
ar.
Menningarsjóður Þjóðleikhúss-
ins er stofnaður 20. apríl 1950, en
þann dag fór vígsla Þjóðleikhúss-
ins fram. Markmið sjóðsins er að
verðlauna leikara fyrir velunr.in
störf og listræna túlkún á leik-
sviði Þjóðleikhússins.
Fyrst var úthlutað úr sjóðnum
árið 1958 og hlaut Róbert Arn-
finnsson þau verðlaun. Næst voru
veitt verðlaun úr sjóðnum á 10
ára afmæli Þjóðleikhússins árið
1960 og hlutu leikararnir Herdís
Þorvaldsdóttir og Valur Gíslason
verðlaunin.
Stjórn sjóðsins skipa nú Guð-
laugur Rósinkranz þjóðleikhúss-
KILJAN-
SÝNING
MÁL og menning opnaði í gær
í Snorrasal sýningu á verkum
Halldórs Laxness.
Sýndar eru allar bækíir skálds-
ins og þýðingar á ýmsum tungu-
málum. Einnig eru sýndar fyrstu
greinar, sem eftir hann birtust á
prenti. Eiginhandarhandrit að
'ýmsum bókarköflum eru til sýn-
is.
Þarna er fyrsta saga, sem Hall-
dór frumsamdi á dönsku. Birtist
hún í Berlinske Tidende árið
1919. Sýningin verður opin frá 2
— 10 þessa viku.
EIPSPÝTUR
ERU EKKI
BARMALElKFÖNfr!
Húseigendafélag Reykjavíkur.
stjóri er formaður, en aðrir í
stjórn eru, dr. Gunnlaugur Þórð-
arson og Herdís Þorvaldsdóttir
leikkona.
Páskaannir...
Framhald af 1. síðu.
Þá var í fyrrinótt brotist inn í Þjóð
Ieikhúskjallarann og þaðan stolið
800 krónum í peningum og einnig
var brotist inn í mjólkurbúð í
Garðastræti 17 og I Sælgætisverk-
smiðjuna Opal.
Fyrir páska var stolið bankabók
frá manni nokkrum í Vestmanna-
eyjum. Þjófurinn kom til Reykja-
vílcur á föstudaginn Ianga, og fékk
þá lánaða nokkra peningaupphæð
út á bókina. en í henni voru 12
þúsund krónur. Sá er lánaði þjófn
um fór svo í bankann með hana í
gærmorgun og ætlaði að leysa út
þá upphæð, er hann lánaði. Bank
inn hafði þá fengið vitneskju um
þjófnaðinn, og var maðurinn tek-
inn til yfirheyrslu. Gat hann gefið
góða lýsingu á þjófnum, sem var
svo tekinn í gær.
Á páskadag úm kl. 20.18 var
stórri Dodge-herbifreið ekið út af
við EHiðaárnar. Hafði stýri bifreið
arinnar farið úr sambandi, og valt
bifreiðin út af syðri helming vegar
ins, en hún var á vesturleið. Kona,
sem í bílnum var slasaðist eitthvað
en þrjú börn, sem í bílnum voru,
sluppu ómeidd svo og bifreiðastjór
inn. Ekki var vitað í gær um nein
alvarleg umferðarslys, en eitthvað
var þó um árekstra um bænadag
ana. V
WHuuumuuuuuuuuu<
I BÍLSLYS í j
I EYJAFIRÐI |
Akureyri, 24. apríl.
Fólksbifreið valt út af vegin-
inum við Laugaland I Eyjafirði
aðfaranótt skírdags, og liggur
bifreiðarstjórinn enn á sjúkra-
húsi.
Hér var um bifreiðina A-721
að ræða, en það mun vera gömul
fólksbifreið. Bíllinn fór út af veg-
inum skammt frá bænum Bringu
í Kaupangssveit, og honum
hvolfdi.
Lögregla og sjúkralið komu á
vettvang. Bílstjórinn, sem mun
hafa verið einn í bílnum, — var
fluttur í sjúkrahús, þar sem hann
liggur enn og líður vel eftir at-
vikum.
Sömu nótt varð slys niður á
Oddeyri. Þar hafði maður nokk-
ur dottið ofan af húsatröppum
og höfuðkúpubrotnað. Maðurinn
mun hafa dottið ofan á gang-
stétt. — G. St.
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins
\ Kópavogi
SKRIFSTOFA Alþýðuflokksins í Kópavogi er i félagsheimilinu AuS-
brekku 50, sími 28130. Er hún daglega opin kl. 16-19 og kl. 20-22.
Alþýðuflokksmenn, Kópavogi, komiS á skrifstofuna og vinniS vel í kom
andi bæjarstjórnarkosningum í Kópavogi.
m
STENZT OLL PROF
jTlliffffj UTANBORÐSMÓTORAR
FÁRA SIGURFÖR UM HEIMINN
ÞEIR ERU FRÁMLEIDDIR í ST/ERÐUNUM:
4'/?, 6'Á, 18, 30 OG 40 HESTÖFL
gpSfiMÍ- Ulanborðsmólorana má panla
' * Með mismunandi skrúfum
* I tveim lengdum (dýptum)
« Með stjórnbúnaði og öðrum
aukaútbúnaði eftir vali
LEITIÐ NANARI UPPLYSINGA HJÁ OSS EÐA
KAUPFÉLÖGUNUM
DRÁTTARVÉLAR H.F
SIRANDLENGJA
FAXAFLÓA MÆLÐ
INNAN skamms munu hér hefj
ast allumfangsmiklar dýptar og
strandmæiingar, en þær annast
bandarískir sérfræðingar í sam-
vinnu við íslenzku sjómælingarn-
ar.
Tilgangurinn með mælingum
þessum er að gera nákvæmari
uppdrætti af strandlengjunni og
auka þannig öryggi sjófarenda
umhverfis landið.
Mælingar þessar munu taka 3
4 mánuði, en fyrst verður mæid
gervöll strandlengja Faxaflóa. —
Gert er ráð fyrir að verk þelta
hefjist á næstunni. Verður þá á-
kveðið um staðsetningu ná-
kvæmra miðunarstöðva í nánd
við Malarrif, Arnarstapa og
Hraunsnes. Gert er ráð fyrir að
tvö mælingaskip í bandaríska
flotanum taki þátt í þessu starfi,
en við mælingarnar verða ann-
í marzmánuði var vöruskipta-
jöfnuðurinn hagstæður um 62,2
milljónir króna. Út var flutt fyrir
318.1: milljón, en inn fyrir- 254,9
milljónir.
Á sama tíma í fyrra var vöru-
skiptajöfnuðurinn óhagstæður
um 16 milljónir króna. Þá var
flutt út fyrir 217 milljónir, en
-inn fyrir 233 milijónir.
ars notuð mjög nákvæm radió-
miðunartæki af nýjustu gerð.
Allar niðurstöður mælinganna
verða látnar í té hverjum þeim,
sem hér hafa hagsmuna að gæta
og not hafa fyrir slíkar upplýs-
ingar.
Byggingarfélag í Wolverhamp-
ton hefur afgreitt tvær tilbúnar
Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs
hefur jöfnuðurinn orðið hag-
stæður um samtals 191.9 milljón-
ir, út var flutt fyrir 853,2 miilj.
en inn fyrir 661,3 millj.
Á sama tímabili 1961 var vöru-
skiptajöfnuðurinn hagstæður um
81,3 milljónir. Út var flutt fyrir
690 milljónir en inn fyrir 608,7
milljónir króna. '
KOSNINGA-
SKRIFSTOFA
í KEFLAVÍK
A-LISTINN í Keflavík
hefur opnað kosningaskrif-
stofu að Hafnargötu 62. —
Verður skrifstofan opin
fyrst um sinn síðdegis og
fram á kvöld.
Stuðningsmenn Aiþýðu-
flokksins í Keflavík eru
hvattir til að ganga við á
kosningaskrifstofunni við
fyrsta tækifæri.
byggingar, sem reistar verða á
Austfjörðum.
Er hér um að ræða fiskimjöls-
og síldarverksmiðjur með alls
kyns vélabúnaði.
Samkvæmt frétt í „The New
Daily“ í London tók byggingarfé-
lagið Coseley Building Ltd. a9
sér að framleiða þessar bygging-
ar tilbúnar I marzlok, þannig að
þær gætu tekið til starfa-í júní.
Byggingar þessar eru 25 þús-
und ferfet, og hafa sérstaklega,
vcrið styrktar gegn snjóþunga
og regni.
Menntamálaráðuneytið hefur
auglýst starf safnvarðar við Þjóð-
minjasafnið laust til umsóknar.
Umsóknir sendist þjóðminja-
verði fyrir 10. maí næstk.
190 MILLJÓNUM
MEIRA ÚT EN INN
2 AUSTFIRZKAR
VERKSMIÐJUR
FRÁ ENGLANDI
ALÞYÐUBLAÐIO - 25. apríl 1962 5-