Alþýðublaðið - 25.04.1962, Qupperneq 6
Gamla Bíó
Pollyanna
Bráðskemmtileg og hrífandi lit
mynd af skáldsögu Eleanoru Pott-
er, og sem komið hefur út í ísl.
þýðingu. ;
Jane Wyman
Richard Egan.
og
Hayley Mills
(Pollyanna).
kl. 5 og 9.
Hækkað verð
Prinssessan skemmtir sér.
(A breath of scandal)
Ný, létt og skemmtileg amerísk
lltmynd sem gerist í Vínarborg á
dögum Franz Josephs keisara.
Aðalhlutverk:
Oscarsverðlaunastjarnan
Sophia Loren, ásamt
John Gavin og
Maurice Chevalier.
kl. 5, 7 og 9.
^fiörmihíó
Sími 18 9 36
Gidget
Afar skemmtileg og fjörug ný
amerísk mynd í litum og Cinema
Socpe um sólskin, sumar og ung-
ar ástir. í myndinni koma - fram
THE FOUR PREPS.
Sandra Dee
James Ðarren.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ha.tr
fS:'
Óarbió
Nýja Bíó
Símj 1 15 44
Sagan af Rut
(„The Story of Ruth”)
Stórbrotið listaverk í litum og
CinemeScope. Byggð á hinni
fögru frásögn Bíblíunnar um Rut
frá Móabslandi. —
Aðalhlutverk:
Nýja kvikmyndastjarnan
Elana Eden frá ísrael
Stuart Whitman
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð)
4 usturbœjarhíó
Sím, 113 84
Framhald myndarinnar
,Dagur í Bjarnardal":
Dagur í Bjarnadal II.
Hvessir af helgrindum
Áhrifamikil, ný, austurrísk stór
mynd.
Maj-Britt Nilsson,
Joachim Hansen.
Sýnd kl. 5 og 7.
BINGO kl. 9.
LAUGARAS
=9s:«a
Sími 32075 - 38150
Sim; 50 2 49
Meyjalindin
(Jomfrukilden)
Hin mikið umtalaða „Oscar“
Verðlaunamynd Ingmar Bergmans
1961.
Aðalhlutverlc:
Max von Sydow,
Birgitta Pettersson og
Birgitía Valberg.
kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnufn innan 16 ára.
Sím 16 444
Hertogafrúin á
mannaveiðum.
(The Grass is Greener)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Techni-
rama.
Cary Grant
1 Deborah Kerr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
b ojmvogsbíó
< Blindi söngvarinn
'Afburðavel leikin ný rússnesk
niúsikmynd í litum. Hugnæm saga
rríeð hrífandi söngvum.
Enskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
j Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Áuglýsið í álþýðublaðinu
- S-................. . . ....
6 25. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðasala hefst kl. 2.
Litkvikmynd sýnd í Todd-A-O
með 6 rása sterofónískum hljóm.
Sýnd kl. 6 og 9.
Aðgöngumiðar eru númeraðir.
Bíll flytur fólk í bæinn að lok
inni sýningum kl. 6 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Skugga-Sveinn
Sýning í kvöld kl. 20.
45. sýning
Fáar sýningar eftir.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Uppselt.
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
25. sýning
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. |
■Ekki svarað í síma fyrstu tvo
tímana eftir að sala hefst.
’m
LEl
^REYKJAVÍK'nV
Kviksandur
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Næst síðasta sir.n.
Gamanleikurinn
Taugasíríðfengda-
mömmu
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó frá
kl. 2 í dag. Sími 13191.
Tónabíó
Skipholti 33
Sími 11182.
Enginn er fullkominn
(Some like it hot)
Snilldarvel gerð og mjög spenn
andi ný, amerísk gamanmynd,
gerð af hinni heimsfræga leikr
stjóra Billy Wilder. Sagan hefur
verið framhaldssaga í Vikunni.
Marilyn Monroe
Tony Curtis
Jack Lemmon
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20
Bönnuð innan 12 ára.
G R í M A
Biecðermann ©g
eftir Max Frisch
Sýning í Tjarnarbæ annað
kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—
7 í dag og frá kl. 4 á morgun.
Sími 15171.
Bannað börnum innan 14 ára.
Lesðð álbýðublaðiff
SKIMAUII.t R* HIKIVINS
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja og
Hornafjarðar á morg’un. Vöru-
móttaka til Hornafjarðar í dag.
Sími 50 184
Sendihermnn
(Die Botschafterin).
Spennandi og velgerð mynd
byggð á samnefndri sögu er
kom sem framhaldssaga í
Morgunblaðinu. ,
Aðalhlutverk: J
Nadja Tiller
James Robertson-Justice.
Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum.
Hafnarfjörður fyrr og nú
Kvikmynd gerð á vegum Hafnarfjarðarbæjar.
Sýnd kl. 7 í kvöld og næstu kvöld.
Ókeypis aðgangur fyrir Hafnfirðinga (börn aðeins í fylgd með
fullorðnum). — Aðgöngumiðar afhentir eftir kl. 4 e. h.
Tilboð óskast
í eftirtalda bíla:
1 Ford, 2ti tonn m/sturtum, 1942
4 Ford, 3 tonn (langir), 1946
1 Dodge sendiferða 1942
1 Austin, IV2 tonn 1943
1 Chevrolet sendiferða m/tvölföldu drifi 1942
1 G.M.C., 2V2 tonn m/tvöföldu drifi 1942
1. F. W. D. m/spili á palli og stauraborg, tvöfalt drif, 1946
2 Dogde bifreiðar, afskráðar. Seljast sem varahlutir.
2 stk. 12 manna pallhús (boddý).
Bílarnir verða til sýnis innan girðingar Landssímans (sunnan
við íþróttavöllinn á Melunum) 25. — 29. apríl frá kl. 9 f.h. — 5
e.h. nema laugardag kl. 9 — 12 f. h. Tilboðum veitt móttaka á
skrifstofu vorri og á sýningarstað og erða þau opnuð kl. 2 e. h.
30. apríl á skrifstofu vorri. Áskilinn er réttur til að taka hvaða til
boði sem er eða hafna öllum.
Innkaupastofnun ríkisins, Ránargötu 18.
Auglýsisigasími
Alþýöublabsins
er 14906
HHfiKÍ