Alþýðublaðið - 25.04.1962, Side 8
Tveir menn voru á leið upp
stiga upp á aðra hæð í verk-
smiðju. Á stigapallinum fóru
þeir fram hjá opinni fctu
með nafta. Þeir héldu að
vatn væri í fötunni og annar
þeirra kastaði í hugsunar-
leysi logandi eldspýtu í föt-
una, er hann hafði kveikt í
sígarettu með henni.
Um leið gaus upp mikill
eldur í fötunni. Annar mað-
urinn tók til fótanna, þaut
niður stigann, og út á götu.
En hinn maðurinn hélt áfram
upp og gerði viðvart í verk-
smiðjunni áður en hann' hugs
aði um að forða sér.
Hvort hefðir þú farið upp
eða niður, ef þú hefðir verið
þar?
Þegar þessi spurning er
lögð fyrir okkur, rennur það
oft upp fyrir okkur, að í
okkur búa tveir menn. Thom-
as Carlyle mótaði svarið við
þessari spurningu þannig: „I
sál hvers einasta manns býr
bæði heigull og hetja.“
Hvort erum við fremur?
segjum við, og innst inni ótt-
umst við, að heigullinn mundi
taka af okkur ráðin.
En það þurfum við ekki að
óttast, hver okkar á yfir að
ráða ótöldum varasjóðum lík
amlegs þolgæðis og andlegs
styrks.
í nágrenni við heimili mitt
starfaði eitt sinn tannlæknir.
Óvenjumargir sjúklinga hans
voru börn.' Mér varð ekki
ljós ástæðan fyrir því, en ég
sá spjaldið stóra, sem hékk
í vinnustofu hans. Á því var
mynd af stórum tannlækna-
bor. Á myndinni var fjöldi
af nöfnum barna úr nágrenn-
inu og stjörnur ein eða fleiri
við hvert nafn. Yfir spjald-
inu var stór stimpill og á
honum þessi áletrun: Klúbb-
ur þeirra, sem þora.
Hversu oft segir þú ekki,
það gæti ég aldrei gert, —
ég þyrði það ekki — og nefn-
ir svo það, sem þú telur þig
óttast. En hafir þú nefnt það,
þá muntu líka þora það, þeg-
ar þar að kemur.
Enginn heilvita maður
óskar sér þess að vera að
fullu laus við óttann, nokk-
- urn tíma, ef hann óskar þess
að lifa. Óttinn er nauðsynleg
ur til þess að búa okkur und-
ir úrslitastundir í lífinu.
Menn verða að læra að
gera ljósan greinarmun á
óttanum og hinni óstjórnlegu
hræðslu. Hræðslan gerir
menn að heiglum, en óttinn
er nauðsynlegur, hann er
mannlegur og menn geta hag
nýtt hann.
Hermenn í styrjöld hafa
öðrum fremur gagn af ótta
sínum, stundina áður en árás
er hafin og þeir bíða í ofvæni
eftir hinni ógurlegu skipun
fullir ótta við það sem koma
skal, verður þeim hin nauð-
synlegasta. Hjarta þeirra
fer að vinna hraðar, dælir
örar blóði út um líkamann.
Adrenalinið, streymir út í
blóðið. Breytingar verða í
efnasamsetningu líkamans.
Þreytan hverfur, hversu mik-
il, sem hún hefur verið fyr-
ir.
Þegar óttinn er nýttur, —
eykur hann þannig styrk og
þol þess, sem í hlut á.
Emerson hafði rétt fyrir
sér, er hann sagði: „Hetja er
ekki hugrakkari en aðrir, en
hún er aðeins hugrakkari 5
mínútum lengur.“ Þú getur
alltaf reynt að halda það út
sem hefur lesið bænirnar sín
fimm mínútur í viðbót. Oft
þegar heigullinn í þér kemur
í veg fyrir, að þú gerir það,
sem gera þarf, sjálfs þín
vegna, neyðir hetjan í þér
þig til að framkvæma það,
vegna einhvers annars en
þín eigin.
Ást á einhverjum kemur
oft upp um ótrúlegan tilfinn
ingalegan styrk. Eg mun al-
drei gleyma manni, sem bjó
í sömu götu og ég, þegar ég
var barn. Einn dag gekk
hann ofan götuna og dró lít-
inn rauðan vagn, sem sonur
hans átti, á vagninn var
hlaðið þvotti. Óaldarlýður
unglinga æpti að honum og
einn stráklingur hrópaði: —
„Krakkar, sjáið þið þvotta-
kerlinguna."
Þegar hann hafði sagt
þetta, heyrði ég dyrum skellt
á húsinu og faðir minn gekk
yfir götuna til þeirra. Eg gat
ekki heyrt hvað sagt var, en
unglingarnir sögðu ekki neitt,
þegar faðir minn og maður-
inn með rauða vagninn gengu
í burtu.
Eg man hvað faðir minn
sagði við mig, þegar hann
kom aftur. „Hugrakkasti mað
urinn hér um slóðir er John
Carr. Hann verður að vinna
heima. Konan hans mun al-
drei verða heilbrigð aftur. —
enginn er til að hugsa um
litla barnið þeirra, og hin
börnin verða að ganga í
skóla. John vinnur heiðar-
legt gott starf, sem einhver
verður að gera. Einhvern
tíma mun hann eiga meira
undir sér en núna, sjáðu
bara til.“ Og það varð.
Ást á hugsjón og ást til
ættjarðar hefur blásið mörg-
um meira hugrekki í brjóst
en þeir töldu að þeir ættu
yfir að ráða.
í gistihúsi í S-Englandi má
lesa þessi orð greypt í arin-
hilluna:
„Óttinn knúði dyra.
Trúin gegndi.
Enginn var úti.“
Þessi orð voru skráð, þeg-
ar orustan við Dunkirk stóð
yfir, þegar hver karlmaður,
hver drengur í Englandi, er
kunni að stýra, hversu lítil-
fjörleg sem sú kunnátta var
— varð þess var, að í hon-
um bjó hetja, sem átti nóg
hugrekki til að reyna að
hjálpa við að bjarga hernum.
í hafnarhverfum Lundúna-
borgar hékk á stríðsárunum
spjald, sem á stóð:
Á Jötunlieimaf jöllunum í
Noregi er nær alltaf einhver
vindur. Þar gera skíðamenn
sér það því oft að Ieik að
halda segli milli sín og láta
vindinn bera sig áfram.
„Skjálfi hné þín,
krjúptu þá.“
Margir þeir, sem gengu
fram hjá þessu spjaldi, með
an sprengjurnar féllu, létu
sér ekki nægja að lesa orðin,
heldur hlýddu hvatningu
þeirra.
Ef þú óskar þess, að finna
hetjuna í sál þinni, reyndu
það. Því hugrekki er ótti,
ar.
Vel
U Tan
sloppiö
Stradivariusfiðlu sem metin
var á 300 þús. krónur, var ný-
lega stolið í Cleveland í
Bandaríkjunum. Eigandinn
tók það til bragðs að halda
þjófnaðinum leyndum, til þess
að koma í veg fyrir að þjóf-
urinn kæmist að því, hversu
dýrmæt fiðlan væri, ef ske
kynni, að hann vissi ekki um
það. Hann leitaði svo á öll-
um hugsanlegum stöðum í
borginni, og nokkru seinna
fann hann fiðluna hjá láns-
stofnun, en þar hafði fiðlan
verið sett í „pant“ fyrir 500
kr.
? Framkvæmdí
^ Sameinuðu þjó
^ viðhafði þau ori
^ lega, að listmá
b skáld, tónlistarme
b myndhöggvarar æ
^ hafa meiri áhrif
^ þjóðamálum.
^ myndi breyta hug
^ hætti núíímans".
S — Listin á séi
S in landamæri Of
) væri þess vegna t
S ils gagns, ef lista
S skipulögðu sín í
S alþjóðasamtök t:
S auka skilning
S þjóða, sagði U
S við opnun sýn
S sem barnahjálp
^ einuðu þjc
^ gekkst fyrir.
© ©
DJUPKOl
Ungur Svisslendingur á
eftir að verða frægur á næst-
unni, takist honum að fram-
kvæma ætlun sína um að
kafa 350 metra niður í haf-
djúpin. Þegar tilkynning um
tilraun hans var gefin út fyr-
ir nokkrum dögum, líktu
blöðin í Bretlandi og Banda-
ríkjunum afreki hins sviss-
neska Hannes Keller við af-
rek Gagarins, ef það tækist.
Sérfræðingar í köfun eru
mjög ósammála um áætlun
Hannesar og telja margir
hana hið mesta öráð, sem
muni kosta hann lífið. Yfir-
stjórnir flota bæði Breta og
Bandaríkjanna hafa samt trú
á því, að þetta geti tekizt.
USA BORGAR.
Þjálfun Svisslendings-
ins hefur farið fram með
mikilli leynd. Hafa Banda-
ríkjamenn veitt fil hennar og
ýmissa tækja, sem Hannes
notar um 700 þús. krónur.
Takist Hannesi að
heimsmet í köfu
reynsla hans koma
um og flotum landai
metanlegu gagni.
köfunarmetið er 20(
Vísindamennirnir v
að fá betri upplýs
áður um það, hvei
í sjónum sé á 350 m
og flotinn mun fá n
lýsingar um það en ái
ig unnt sé að bjarf
um kafbáta úr þes
dýpi.
Það er brezkur 1
flotanum, sem á i
dýptarmet, og tók i
niður í djúpið og
7 klukkust., en fe
til yfirborðsins tek
meiri hluta köfur
Hannes Keller heldi
fram, að hann ha
ráð við þessu og g<
upp á yfirborðið á
tímum.
Hafa þegar veri
1»
8 25. apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ