Alþýðublaðið - 25.04.1962, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 25.04.1962, Qupperneq 12
LEMMY (Hickman skýtur ofsafengið á Eddie). Hann Ertu viðbúinn að halda fyrir nefnið á þér, Við skulum hjá, hvort hann þorir að leggja er nógu örvilnaður til þess að ég get blekkt Hickman. Ég er með nokkra olíudunka, eld að, ef Iiann veit, að Judy Williams er hann. sem ég ætla að nota til að svæla þig út. hér. KRULLI FYRIR LITLA F6LKIÐ GRANNARNIR Sagan um unga kónginn '_~*r í Hversdagslandi Ungi kóngurinn beið hennar við bakdyrnar, og þau lögðu af stað í áttina til girðingarinnar, sem aðskilur Vesturskóga og Hversdagslandið — og leiddust. Eins og venjulega var fjöldi barna við girðing' una, og öll reyndu þau að sjá með einhverju móti inn yfir hana eða í gegnum hana. Þau litu rannsak andi á kónginn og Selina ýtti með fingri á hvern staur og taldi í hljóði. Börnunum fannst svo ein kennilegt að sjá fullorðna fólkið haga sér eins og hörn, og þau gengu öll af stað í halarófu á eftir þeim, til þess að iylgjast með því, sem gerðist. En kóngurinn og Selina voru alltof áköf til þess að taka hið minnsta eftir börnunum. Þegar þau komu að staurnum, sem var númer sjö hundruð sjötíu og sjö í girðingunni, sagði Sel- ina: „Hérna er það.“ Hún renndi hendi sinni gegn um gat í viðnum og tók frá loku að innanverðu. Litlar dyr opnuðust í girðingunni. Kóngurinn og Selina þrengdu sér í gengnum þær og öll bömin fylgdaá eftir þeim. „Viljið þið svo fara eitthvað annað til að leika ykkur. Ég er veik og þoli ekki allan þennan hávaða“. Þegar kóngurinn var kominn inn fyrir néri hann augun, því að hann trúði þeim varla. Þarna var enn þá gerðið úr greinum, laufum og blómum, en grein arar voru lifandi og þaktar syngjandi fuglum, laufum og blómum, en greinarnar voru lifandi og þaktar syngjandi fuglum, laufin gréru og ljósið lék sér í þeim — og blómin — hann hafði aldrei séð né fundið ilm annarra eins blóma. Raoul Salan Framhald af 3. síðu. yfirheishöfðingja í Aísír 1956. Hægri sinnar reyndu að myrða hann í janúar 1957, en seinna urðu tilræðismennirnir traustustu stuðningsmenn lians. Hatur Byltingin í Alsír 1958 kom de GauIIe til valda í Frakk- landi, en Salan átti engan þatt í undirbúningi hennar. Hann reyndi meira að segja að fcoiu ast að samkomulagi við Ptli- min forsætisráðherra, en eftir 10 daga umliugsun snérist hann á sveif með de Gaullc. Hann gerði þetta nauðugur, m. a. vegna þess, að honum féll ekki við de Gaulle. A fundi einum fyrir 2 árum bað Salan de Gaulle að rscmja kjörorð urn stríðið gegn skæru liðum FLN, en de Gaulle greip fram í fyrir lionum og sagði: „Stríð vinnst ekki meö orðum lieldur með því að brjóta f.iand manuinn á bak aftur.“ Upp frá þessu hataði Salan de Gaullc. Salan varv gerbreyttur eftir byltinguna, og nú algerlega1 hlynntur „frönsku Alsír.“ I>ótt hann væri enn yfirhershöfð- ingi í Alsír tók hann að gagn rýna Alsír-stefnu de Ganlles, og í desember 1958 var hann settur í nýtt embætti í Frakk landi. 1. júní 1960 lét Salan af liermennsku og tók brátt að gagnrýna stefnu de Gaultes opinberlcga, en það varð til þess, að honum var bannaö að koma til. Alsír. 1. októ’oer 1960 varð hann að flýja til Spánar, í bága við reglur, sem honum höfðu verið settar, til þess að koniast hjá handtöku. Þar setti hann sig fljótlega x samband við aðra franska og alsírska útlaga og andstæðinga de Gaulles, svo sem Susmi, Lagaillards og Ortiz. Fyrir um ári stofnaði liann OAS á Spáni. Huldu höfði Salan var í Alsír í apríl í fyrra þegar liðsforingjar gerðu uppreisn gegn de Gaulle. En Challe var kosinn foringi liennar. Þegar uppreisnin lör út um þúfur fóru þeir Salan og Jouhaud í felur, en Challe gaf sig fram og fjórði for- sprakki byltingarinnar, Zeller hershöfðingi, náðist einnig. — Clialle, sem er „heiðarlegur maður,“ var dæmdur í 15 ára fangelsi, en Salan var dæmdur til dauða fjarverandi í júlí í fyrra. Síðan for Salan liuldu höfði eða þar til hann var handtek- inn í siðustu viku. Hann hef- ur verið dulbúinn, með yfir- skegg og nýja hárgreiðslu. — Nokkrum sinnum munaði litlu að í hann næðist. Hræddur Salan er sagður kurteis, hann á fáa vini og hefur allt af verið heldur illa látinn I hernum. Hann er grannvaxinn, dauflegur, gráhærður og skor* ir virðuleik. Hann spilar ekki á spilj reykir hvorki né drekk FramhalcL á 15. siðu. 12 25, apríl 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.