Alþýðublaðið - 25.04.1962, Page 13
Aðalfundur
Húseigendafélags Reykjavíkur
verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut (gengið
inn frá Egilsgötu) laugarda'ginn 28. apríl n.k.-kl. 2 e. h.
Dagskrá samkv. félagslögum.
Félagsstjórnin.
Ætliö þér til útlandð
Við veitum hvers konar fyrirgreiðslu í sambandi við utan-
landsferðir.
Seljum flugfarseðla til allra landa.
Seljum eða útvegum járnbrautarfarmiða erlendis.
Útvegum yður auk þess gistiherbergi á ferðum yðar
erlendis.
Ferðaskrifstofan hefur margra ára starfsreynslu að baki og
veitir yður trygga og góða þjónustu.
Ferðaskrifstofa ríkisins
Gimli v/Lækjargötu — Sími 1-15-30.
um áburðarverð
Heildsöluverð á erlendum áburði er ákveðið þannig fyrir
órið 1962.
Þrífosíat 45%
Kalí 50%, klórsúrt
Kalí 50%, brst. súrt.
Blandaður garðáburður 10-12-15
Anynonium sulfat nitrat 26%
Tröllamjöl
Kr. 2.700.00 á smálest
Kr. 1.860.00 á smálest
Kr. 2.780.00 á smálest
Kr. 2.980.00 ó smálest
Kr. 2.020.00 á smálest
Kr. 3.960.00 á smálest
Verðið miðast við áburðinn kominn á hafnir, án uppskip-
unar- og afhendingarkostnaðar, sem bætist við ofangreind
verð, eins og verið hefur. Þó eru kr. 60.00 vegna uppskip-
unarkostnaðar innifaldar í kr. 2.020.00 verði á Ammonium
sulfat nitrati.
Verð á Kjarnaáburði hefur verið ákveðið kr. 2.600.00 á smá
lest.
Gufunesi, 18. apríl 1962.
Áburðarsala ríkisins
Áhurðarverksmiðjan hBf.
Ljósmyndarar athugið
Upplýsingadeild utanríkisráðuneytisins óskar að kaupa öll
réttindi að nokkru safni af svart-hvítum Ijósmyndafilmum
vegna landkynningarstarfsemi sinnar. Til greina koma
landslagsmyndir, myndir frá Reykjavík og öðrum bæjum,
myndir úr atvinnulífinu og aðrar fallegar myndir einkenn-
andi fyrir ísland og íslenzka menningu.
Nánari upplýsingar veitir Hannes Jónsson, fulltrúi í utan-
ríkisráðuneytinu.
Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 18. apríl 1962.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 10. síðu.
Stórsvig karla
1) Jóhann Vilbergsson Sigl. 78,5
sek. 2) Kristinn Benediktsson ís.
78,6 sék. 3) Valdimar Örnólfsson
Rvík 81,1 sek. 4) Sigurður R. Guð-
jónsson Rvík. 81,3 5) Svanberg
Þórðarson Ólafsfirði 82,2 sek. 6)
Hjálmar Stefánsson Sigl. 82,6 sek.
Brautarlengd var 1300 m. hæðar
mismunur 400 m. hlið 39 6 mættu
ekki til keppni, en 1 bættist í hóp
inn svo 32 kepptu.
Stórsvigr kvenna
1) Kristín Þorgeirsdóttir Sigl
59.9 sek. 2) Jakobína Jakobsd. Rvk
60.0 sek. 3) Marta B. Guðmundsd.
Rvík. 71,4 sek. 4) Karolina Guðmd.
Rvík 71,4 sek. 5) Sesselja Guðmd.
Rvík 81,7 sek. 6) Jóna E. Jónsd.
ís. 82,0 sek.
Brautarlengd var 800 m. hæðar-
mismunur 240 m. en hlið 28. Af
keppendum luku tvær ekki keppni
Stórsvig unglinga
1) Ásgrímur Ingólfsson Sigl. 61,1
2) Hafsteinn Sigurðsson ís. 61,9
3) Reynir Brynjólfsson Akureyri
62,4 4) Sigurður B. Þorkelsson Sigl.
63,0 5) Þórarinn Jónsson Ak. 63,6
6) Ólafur R. Ólafsson Sigl. 68,0
Brautarlengd var 850 m. hæðar
mismunur 270 m. og hlið 30. Fjórir
mættu ekki til leiks, 15 kepptu, þar
af lauk einn ekki keppni.
Á laugardagskvöldið var efnt -til
mikillar og fjölmennrar kvöldvöku
fyrir skíðamenn á Hótel KEA og
leiksýning var í samkomuhúsi
bæjarins.
Páskadagur
Þá var keppt í sviggreinum j-
Reithólum hjá Strompinum og
urðu úrslit þessi:.
Svig V-
1) Kristinn Benediktsson js 129,5
2) Valdimar Örnólfsson Rvík 133,8
3) Samúel Gústafsson ís. 136,1 4)
Sigurður R. Guðjónsson Rvík 137,0
5) Steinþór Jakobsson Rvík 140,1
6) Guðni Sigfússon 140,9
Sex mættu ekki til keppni, 20
kepptu, þar af luku 9 ekki keppni.
Svig unglinga
1) Magnús Ingólfsson A. 95,9
2) Hafsteinn Sigurðsson ís. 96,2
3) Ásgrímur Ingólfsson Sigl. 96,6
4) Reynir Brynjólfsson Ak. 100,2
5) Eiríkur Ragnarsson ís. 100,6
6) Þröstur Stefánsson Sigl. 101,6
Fimm mættu ekki til keppni, 14
lcepptu, en þar af lukp þrír ekki
keppni.
Svig kvenna.
1) Jakobína Jakobsdóttir Rvík
82.9 3) Marta B. Guðmundsdóttir
Rvík 86,7 3) Kristín Þorgeirsdóttir
Sigl. 107,1 4) Jóna E. Jónsdóttir
ís. 109,2 5) Karolina Guðmundsd.
Rvík 123,4 6) Eirný Sæmundsdóttir
Rvk. 140,5
Alpatvíkeppni karla
1) Kristinn Benediktsson ís. 0,9
2) Valdimar Örnólfsson Ryík 4,78
3) Sigurður R. Guðjónsson Rvk
6,92 stig.
Alpatvíkeppni unglinga
1) Ásgrímur Ingólfsson Sigl. 0,44
2) Hafsteinn Sigurðsson ís. 1,10
3) Reynir Brynjólfsson A. 4,49 stig
Alpatvíkeppni kvenna
1) Jakobína Jakobsdóttir Rvík
0,14 2) Kristín Þorgeirsdóttir Sigl.
17,49 3)Marta B. Guðmundsdóttir
Rvík 17,71 stig.
Aðalfundur
Alþýðuflokksfélag Seltjarnarneshrepps,
heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 8,30 e. h.
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Hreppsnefndarkosningarnar.
3. Önnur mál.
Þingmenn Alþýðuflokksins í kjördæminu mæta á fundin-
um.
Stjórnin.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
það, sem auglýst var í 124., 125. og 126. tölublaði Lögbirt-
ingablaðsins 1961 á eignarhluta Jóhannesar Sigfússonar í
Skólagerði 3, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 27. þ.
m. kl. 16,30, samkvæmt kröfu Útvegsbanka íslands, Jóns
Bjarnasonar hrl., Einars Viðar hdl. og Veðdeildar Lands-
banka íslands.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
það, sem auglýst var í 18. 19 og 22. tölublaði Lögbirtinga-
’ blaðsins 1962, á eignarhluta Jóhönnu Sigurbjörnsdóttur í
húseigninni Holtagerði 14, Kópavogi, fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 27. apríl 1962 kl. 14, eftir kröfu Sigur-
geirs Sigurjónssonar, hrl., Veðdeildar Landsbanka íslands
og Bæjarsjóðs Kópavogs.
' Bæjarfógetinn í Kópavogi.
'við borgarstjórnarkosningar í Reykjavík, er
fram eiga að fara 27. maí 1962, skipa:
Torfi Hjartarson, tóllstjóri, oddviti
Einar B. Guðmundsson, hæstaréttarlögmaður
Þorvaldur Þórarinsson, hæstaréttarlögmaður.
Fraimboðslistum ber að skila til oddvita yfir-
kjörstjórnar eigi síðar en oniðvikudaginn 25.
apríl n.k.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 18. apríl 1962
Geir Hallgrfmsson.
Sumarbústaðaeigendur
Viljum gjarna fá leigðan eða keyptan sumar-
bústað undir skátastarfsemi. Helzt sem næst
Hafnarfirði.
Tilboð sendist ritstjórn Alþýðublaðsins fyrir
6. imaí merkt „Skátar“.
Áskriftarsíminn er 14901
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 25. apríl 1962 |,3