Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 3
SEATO beðið um aðstoð BANGKOK, 18. maí (NTB—Reuter) BANÐARÍSKI hershöfðinginn Paul Harkins hvatti í dag öll aðild- arríki Suðaustur-Asíu varnarbanda lagsins að senda hersveitir til Thailands. Áður hermdu blaða- SARIT THANARAT — marskálkur í Thailandi. fréttir, að Sarit Thanarat mar- skálkur, forsætisráðherra Thai- lands, hefði skýrt stjórn sinni svo frá, að bandarísku hersveitirnar í landinu væru nógu öflugar til þess að bægja frá hættmini, sem stafar af hersveitum hlynntum kommúnistum í Laos. Foringi hlutlausra í Laos, Sou- vanna Phouma prins, kemur til London og mun ræða við utanrík- ,Ögáfuleg ✓ [ .. X r akvoroun - segir Krústjov Obnova, Búlgaríu, 18. maí. (NTB-Reuter). IÍRÚSTJOV forsætisráðherra sagði í dag, að sú ákvörðun Kenn- edys forstea að senda hersveitir til Tliailands væri ekki sérstaklega gáfuleg. Hann sakaði Bandaríkin um, ,að vilja stofna nýlenduveldi í Thailandi. Forsætisráðherrann sagði þetta er hann ávarpaði íbúa sveitaþorps- ins Obnova í Búlgaríu. Krústjov kvaðst liafa lesið um á- kvörðun Bandaríkjamanna í dag- blöðunum, og bætti því við, að Den Rusk utanríkisráðherra hefði undirritað samning við utanríkis- ráðherra Thailánds, sem væri á engn hátt fulltrúi þjóðar sinnar, þar eð heimsvaldasinnar hefðu skipað hann. isráðherrann, Home lávarð, á laug ardag. Hann heldur til Laos með flugvél kl. 9.30 um kvöldið (ísl. tími). Talið er, að Home lávarður muni gera Souvanna grein fyrir því, að mikið liggi á að koma á samkomulagi milli deiluaðilanna þriggja um myndun samsteypu- stjórnar. Harkins herforingi sagði á blaða mannafundi, að samheldni SEATO kæmi í ljós, ef aðildarríkin sendu hersveitir til Thailands. Góðar fregnir herma, að öll aðildarríkin nema Frakkland hafi lofað að senda liðsauka og skýrt Thailands stjórn frá því, en ríkin eru auk Bandaríkjanna, Bretland, Pakist- an, Filippseyjar, Ástralía og Nýja Sjáland. Góðar heimildir herma, að Thai-- landsstjóm hafi hvorki beðið að- ildarríki SEATO né Bandaríkin um aðstoð. Vera má, að Bandarík- in hafi beðið SEATO um að veita Thailandi aðstoð og Thailands- stjórn ekki haft neitt á móti því. Harkins kvað hættuna í Laos á engan hátt um garð gengna, og enn væru smáátök handan landa- mæranna. í hersveitum þeim, sem lúta hans stjóm í Thailandi, era þúsund fótgönguliðar og 1800 landgönguliðar. Nokkur hundruð flóttamenn frá Láos héldu aftur yfir landamæra- ána Mekong í dag. Allir hermenn- irnir, sem flúðu frá Laos, hafa ver- ið fluttir heim flugleiðis. Stöðugt eru sendar flutningaflugvélar til borganria Savannakhet og Vienti- ane í Laos með vopn og skotfæri, en talið er, að þaðan verði gerð sókn gegn Pathet Lao. í Singa- pore eru brezkar orrustuflugvélar tilbúnar að halda til Thailands ef með þarf. Talsmaður utanríkisráðuneytis- ins í París segir, að Frakkar íhugi hvort þeir skuli veita Thailandi aðstoð. í Hanoi gaf Norður-Viet- nam stjórn út yfirlýsingu í dag, þar sem þess er krafist, að bandar- ísku hersveitimar haldi þegar í stað í burtu frá Laos, Suður-Viet- nam og Thailandi. Mesti glæpamaður sög- unnar," segir Djilas New York, 18. maí (NTB—Reuter). STALÍN spáði nýrri styrjöld 15— 20 árum eftir lok heimsstyrjaldar- innar síðari, segir Milhovan Djil- as, fyrrverandi varaforseti Júgó- slavíu, í hinni nýju bók sinni, „Við ræður við Stalín". Djilas, sem eitt sinn var hægri hönd Titos, verður nú að afplána átta ár og 8 mánuði tök. Hann sagði við Djilas, að þar sem Bretar og Bandaríkjamenn vildu ekki missa samgönguleiðir sínar við Miðjarffarhaf hafffi upp- reisn kommúnista í Grikklandi eftir styrjöldina veriff dæmd til aff mistakast og þess vegna hefffi orff- iff aff hætta viff hana. Djilas endurtekur þær fullyrff- ingar, aff á úrslitastundu hafi Sta- í fangelsi, þar eff hann á að hafa j i{n ekki stutt byltingarnar á Spáni Ijóstraff upp ríkisleyndarmálum í umræddri bók. Sá, sem leggur undir sig lands- svæði, mun einnig koma á eigin þjóðfélagskerfi. Slavar verffa aff varffveita samstöðu sína innbyrffis því að á næstu 12 til 15 árum munu Þjóffverjar hafa reist sig viff aftur, sagði Stalín. Þá höfffu herir Washington, 18. maí (NTB—Reuter) Bandaríska utanríkisráffuneytiff lét í dag í ljós von um að viðræff- ur Indónesa og Hollendinga um Vestur Nýju-Guineu deiluna hæf- ust á ný og deiluaðilum tækist aff leysa deiluna friffsamlega. Blaðafulltrúi ráðuneytisins, Lin- eoln White, sagði, að Hollendingar og Indónesar mundu hafa hag af tillögu þeirri, er Ellsworth Bunker, fyrrverandi sendiherra í Indlandi, hefði lagt fram, en tillagan á að vera grundvöllur nýrra viðræðna. Bunker var málamiðlari í viðræð- um Hollendinga og Indónesa í Was hington í marz. Hann á að hafa I lagt til að stjórnin á Vestur- Nýju- | Guineu verði fengin Indónesum í hendur á tveggja ára tímabili, og íbúar landssvæðisins fái sjálfs- ákvörðunarrétt að þessum tíma loknum. DJILAS Stalíns lagt undir sig hálfa Evrópu og Djilas segir, aff Stalín hafl ver- ið þess fullviss, að næst mundi honum takast aff leggja alla Evrópu undir sig. Á fundi þeirra Stalíns og Djil- asar 1948 sagði Stalín aff þaff væri um aff gera aff viffhalda skiptingu Þýzkalands. Stalín ját- affi einnig aff hann hafffi gert mis- og Júgóslavíu. Stalín hafði þaff á tilfinningunni, aff nýjar byltinga- miðstöðvar auk Moskvu mundu ógna forystuhlutverki Moskvu inn- an heimskommúnismans, aff því er Djilas telur, og hann telur einn- ig, aff stefna Sovétríkjanna sé ó- breytt. Djilas kallar Stalín „MESTA GLÆPAMANN SÖGUNNAR”. — Hann segir, aff þaff hafi engin á- hrif á samvizku hans haft, aff hann hefffi fyrirskipaff aftökur milljóna manna og morff á nánum sam- starfsmönnum, sem hann sakaði um svik. Þar til eftirmenn Stalins og gagnrýnendur hans nú geta út- skýrt hvernig slíkum manni tókst aff halda völdum í þrjá áratugi stafffesta þeir affeins, aff þeir feta í fótspor hans í öllum aðalatriff- um, segir Djilas Enda þótt Djilas kallaði Stalín glæpamann viffurkennir hann, aff Stalín liafi gert sér grein fyrir liugsjónum kommúnista og tekizt aff gera Sovétríkin, sem áffur var vanþróaff ríki, aff inffveldi, sem gerir sér vonir um heimsyfirráff. Um Krústjov segir Djilas, aff hann sé sá eini, sem hafi raun- verulega fengizt viff smáatriffi og skiliff daglegt líf borgaranna í kommúnistaríkinu þannig aff hann geti fengizt viff vandamálin. Djilas getur einnig um vinslit valdhafanna í Moskvu og Júgó- slava. Hann segir frá viffræffum viff Tito aff lokinni veizlu í Kreml, en þá sagffi Tito, aff hann skildi alls ekki hvað væri aff þessum Rússum, þar eff þeir drykkju svo mikiff. Djilas heldur því fram, aff fyrsti ágreiningur Rússa og Júgóslava hafi orðiff 1943. Þá lögðust Rúss- ar gegn því, aff skæruliffar Titos semdu viff Þjóðverja um fanga- skipti. Eftir stríffiff urffu sam- skipti ríkjanna nánari og fóru versnandi. Sovézkir hermenn nauffguffu júgóslavneskum konum og áriff 1947 var ósamkomulag £ sambandi viff samning, sem Al-- banir og Júgóslavar Iiöfffu gert. Samkvæmt samningnum áttu júgó slavneskar hersveitir aff vera í AI- baníu til þess aff hrinda hugsan- legri árás grískra konungssinna og fasista, skrifar Djilas. OAS hótaði að drepa dómarann París, 18. maí. (NTB-Reuter). HIN leynilegu samtök hersins hótuðu í dag dómurunum, sem dæma I máli Raoul Salans fyrr- verandi hershöfffingja. Samtökin hótuðu dómurunum dauða. í bréfi til réttarins sagffi: „Ef Salan og Jouhaud verffa teknir af lífi mun- uff þiff deyja“. Undirskriftin var „OAS“. Andre Gavalda, saksóknari lás bréfið upp. Dómforseti, Charles Bornet, vakti athygli á því, að flestir dómaranna hefðu fengið svipuð bréf. Verjandi Salans hefur enn reynt að fá því framgengt, að Miehel Debré, fyrrverandi forsæt isráðherra, verði iátinn bera vitni í réttarhöldunum. Debré er einn af sextíu mönnum, sem ekki hafa svarað áskorunum verjandans, en verjndinn vill spyrja Debré um fyrirskipanir þær, sem stjórnin gaf Salan þegar hann var yfir- maður herafla Frakka í Alsír og einnig um tilræðið við Salan í Algeirsborg 1957. Franco ræðir við ráðherra i um verkföll Madrid, 18. maí. (NTB-AFP). VERKFALLSMÖNNUM í hér- affinu Asturia virffist fjölga, en nm miffja viku fækkaffi verkfallsmöntt um heldur, og framundan er alvar- legt tímabil í deilu verkfallsmanna og stjórnarinnar í Madrid. í höfuðstað héraðsins, Osviedo» var talið í dag, að í kvöld mundi stjórnin halda skyndifund nndir forsæti Francos hershöfðingja og ríkisleiðtoga. Venjulega kemur stjórnin saman til fundar hálfs- mánaðarlega, en síðasti fundur hennar var haldinn fyrir viku. í dag var enn ekki ljóst hvort aðalritari Falangista-hreyfingar- innarí Jose Solis Ruiz, mundi halda til Madrid til þess að leggja skýrslu fyrir stjórnina um viðræð- ur þær, er hann hefur haft við verkamenn og atvinnurekendur. Algeirsborg, 18. maí. (NTB-Reuter). í ALGEIRSBORG og Oran höfffu a. m. k. 18 manns látlff líf- iff i hryffjuverkum í kvöld, og voru þeir flestir Múliammeffstrúar- menn, þar af sex konur. Samtímis þessu er mikill flótta- mannastraumur frá Alsír. Þaið eru menn af' evrópskum stofni, sem flýja land. í dag fór „Ville de Marseilles" með nær 1600 fajrþega um borð. í athugun er, hvort hægt sé að fá tvö skip til viðbótar til þess að flytja fólk frá Alsír £ næstu viku. Michel Fourquets Konhor 'hers- höfðingi vísaði á bug í dag erlend- um blaðafregnum um alvarlega á- rekstra franskra hersveita 0{f FLN hersveita á landamæranum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1962 19. maí 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.