Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 12
DBTERJB&miERIKKE - 00? PlSJeRAT U66£ £H MOTomo DEBODE, SOM SBJLER 6ÆSTERNE DET SIDSTE SIYKKE JA, MEN O0J ER VI smiUOVD V7 JA, MENKN ER LYSTB&DeHAVNCN' - N KRE £? MEEETFoR HAR OE DEfiFS J \ CJJ imWETOR V06N MED ? .jQ.jfer-j--- _ < skemmtisnekkjurnar liggja. Eruð þér með bílinn yðar. — Já, en hann er ekkert sérlega hrifinn af siglingum. Það er ég ekki JE6 HAR IfKE T/0 VEAT S/6E MERB - VITA6ERAF STED NO, HAN VENTER flí MI61SAREN. fíí y ÓENSVN.1 y Eg hef ekki tíma til að tala lengur. Hann bíður eftir mér á barnum. Bless á með'an. Vjð skulum koma út að höfninni, þar sem heldur. Venjulega liggur mótorbátur þarna útfrá, sem flytur gestina síðasta spölinn. KRULLI FYRTRTnTLA FÓLKIÐ GRANNARNIR FERMINGAR FERMING í Siglufjarðarkirkju 20. raaí: Drengir: Antön Helgi Antonsson, Eyrargötu 22. Birgir. Siguröur Jónsson, Grundarg. *19. Guðlaugur Ævar Hilmarsson, Hvanneyrarbraut 68. Guðmundur Skagfjörð Pálss., Hávegi 11. Gísli Jónsson, Hlíðarvegi 7. Guðbjörn Haraldsson, Laugarvegi 42. Hersteinn Þráinn Karlsson, Suðurg. 86. Hörður Matthíasson, Hvanneyrarbr. 63. Jónas Ragnarsson, Hlíðarvegi 27. Júlíus Ragnar Árnason, Norðurgötu 7. Jón Þórisson, Gránuvegi 25. Kristján Oddur Dýrfjörð, Hólavegi 17. Leó Jóhannes Þorsteinss., Hvannbr. 68. Magnús Guðbrandsson, Hlíðarvegi 3C. Ómar Bergmann Jónasson., Hvannbr. 44. Páll Þorsteinn Jóhannsson, Eyrarg. 28. Sigurður Ómar Jónsson, Laugavegi 10. Sigurður Þór Bjarnason, Grundarg. 19. Sigurður Helgi Sigurðsson, Hvannbr. Bl. Sigurbjörir Fanndal, Suðurgötu 6. Sveinbjörn Jónsson, Hvanneyrarbr. 28B. Sverrir Gunnlaugsson, Lækjargötu 6. Trausti Hallur Tómasson, Hvannbr. 78. S t ú 1 k u r : Anna Kristfn Sæmundsd., Hólavegi 36. Björg Helga Skagfjörð, Hlíðarv. 32B. Freyja Auður Guðmundsd., Hverfisg. 2L Friðgerður Hulda Erlendsdóttir, Hvanneyrarbraut 56. Guðrún Hanna Halldórsd., Hlíðarv. 11. Jóninna Margrét Hjartard., Norðurg. 1. Júlíana Sigurðardóttir, Hólav. 31. Kristín Blöndal, Lækjargötu 5. Sigríður ÞórdíS Júlíusd., Hvannbr. 32. Valgerður Edda Benediktsd., Suðurg. 91. FERMING í Akíaneskirkju 20. maL Klukkan 10,30 f.h. Séra Jón M. Guð- jónsson. Sagan af Gunnu og gömlu ömmu í kofanum „Fátækrahælinu —“. Gunna starði alveg agn- dofa á greifafrúna. „Það losnaði eitt hornherbergið, hak við rósa- runnana. Hún amma þín hefur arin í herberginu sínu og hlý sængurföt og te og sykur og allt mögu legt“, sagði Greifafrúin mjúkum rómi, eins og hún væri að vefja mjúkum voðum utan um sorg Gunnu litlu. „Og það þykir öllum svo vænt um hana, Gunna mín, allir dást að henni. Hún er langelzta konan á hælinu, og allir gestir sem þangað koma biðja um að fá að sjá hana og tala við hana. Flestir gefa henni meira að segja gjafir. Á morgun skalt þú líka fá að fara að heimsækja hana og færa henni eitthvað gott“. „Á morgun, frú?“ „Já, Gunna, það er orðið svo framorðið núna“. „Já, frú. Á morgun get ég svo farið og sótt hana”. „Heim í kofann okkar“. Ég1 heiti Dísa og bý hérna nr. 19. Þegar ykkur vantar barna píu, þá skulið þið bara hringja í mig ... „Sjáðu nú til, Gunna mín. Greifinn er að hugsa um að selja kofann, þar eð ömmu þinni líður nú svo vel þar, sem hún er og svona vel er hugsað um hana — og hvort sem þú vilt trúa því eða ekki þá hefur þú alls ekki þrek til þess að sjá algjörlegá um ömmu þína og heimilið“. „Gunna er að gráta“, sagði Mabel litla. „Gunna mín, af hverju ert þú að gráta?“ S t ú 1 k u r : Betty Guðmundsdóttir, Akursbraut 22. Guðrún Bergmann Sveinsdóttir, Akurgerði 15. Inga Þóra Geirlaugsdóttir, Heiðarbr. 7. Ragnheiður Þóra Grímsd., Háholti 11. Rakel Þórey Gísladóttir, Vesturg. 153. Sigrún Birna Skarphéðinsd. Kirkjubr 53. Signin Sigurðardóttir, Vesturgötu 144. Sigrún Sigurdórsdóttir, Brekkubr. 27. Sigurbima Ámadóttir, Stekkjarh. 24. Sigurrós Hákonardóttir, Sunnubr. 26. Steinunn Geirdal Bragadóttir, Laugarbraut 21. Steinunn Jóhannesdóttir, Stillholti 13. Svanborg Vigdís Oddsdóttir Suðurg. 121. D r e n g i r : Arnár Þór Sigurðsson, Háholti 12. Guðláugur Þór Þóröarson, Skólabr. 35. Jón Öm Friðriksson, Suðurgötu 68. Ólafur Grétar Ólafsson, Vesturg. 45. Ómar Þór Jóhannesson, Sunnubr. 24. Pétur Pctursson, Mánabraut 24. Ragnar Sigurjónsson, Kirkjubraut 6. Reynir Gunnarsson, Sunnubraut 8. Sigurbjöhi Skarphéðinss., Kirkjubr. 58. Sigurður Þórðarson, Mánabraut 26. Sigurjón Guðmundsson, Heiðarbr. 11. Smári Hannesson, Höfðabraut 16. Sveinn Jónsson, Krókatúni 15. Viðar Vésteinsson, Laugarbraut 16. Þorgeir Vestmann Benediktsson, Vesturgötu 140. INNRA-HÓLMSKIRKJA: 20. inaí klukkan 2 e. h. Helga Gísladóttir, Másstöðum. Margrét Gísladóttir, Másstöðum. Ragnheiður Guðmundsd., Innra-Hólmi. Þórunn Valdís Eggertsd., Vestri-Reynir. Altarisganga fyrir fermingarbörn og aðstandendur þeirra verður í Akranes- kirkju þriðj udagskvöld, 22. maí, og hefst kl. 8,30. 12 19- maí !962 - ALÞÝÐUBLADIÐ Sóknarprestur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.