Alþýðublaðið - 19.05.1962, Síða 16

Alþýðublaðið - 19.05.1962, Síða 16
43. árg. — Laugsrdagur 19. maí 1962 — 113. tbl. SIILVEIÐARNAR gengu sæmi- •ega í fyrrinótt, og um hádegið í gær höfðu 13 bátar tilkynnt Fann^ ey áætlaðan afla sinn, 13.300 tunn- • Ur. Tvö norsk flutningaskip eru enn á Akranesi, og taka þau við síldinni jafnóðum og hún kemur. ■ NÚ' er svo komið, að verksmiðjan fiefur lítið af síld til að vinna úr, og ef ekki berst til hennar eitt- hvað magn fljótiega, inun hún Stöðvast. í gær kom Víðir II. til Akra- Sáttafundur í togaradeilunni ★ SÁTTASEMJARI ríkisins, Torfi Hjartarson, boðaði aðiia í togara- deilunni á fund kl. 2 síðdegis í gær Fundurinn stóð til klukkan 5, en ekkert samkomulag náðist á íundinum. ness með 1172 tunnur, Höfrungur með 378 og Sigurður AK með 1000 tunnur. Fleiri skip voru vænt anleg. Nokkrir bátar fóru til Reykjavíkur. Allir Síldarbátarnir voru í gær út af Grindavík. — Þar höfðu bátarnir lóðað á óhemju magn, en síldin var stygg og erfið viður- eignar. Bátarnir köstuðu í fyrri- nótt á samfelldar smátorfur, en lítið hafðist úr köstunum. Eftirtaldir bátar höfðu tilkynnt Fanney afla sinn um liádegi í gær: Bjarni Jónsson 900 tunnur, Pétur Sigurðsson 1000, Leifur Eiríksson 1100, Auðunn 1000, Arnfirðingur II. fékk fullfermi 1200 tunnur, Gísli lóðs 1100, Guðrún Þorkels- dóttir 500, Hringver 1300, Sigurð- ur AK 900, Haraldur 1000, Akra- borg 1100, Víðir II. 1200 og Bjarn- arey 1000. Nokkrir bátar fengu smá „slatta” á Forinni, en þar var síldin mjög dreifð. ILMSKÚFUR af öllum teg- fellssveit, þegar fréttamaður staddir, þótti fleira fallegt en undum, Ijónsmunni, gladiolur, Alþýðublaðsins skoðaði hjá blómin þarna í gróðurhúsun- chrysantemum og rósir — öll þeim vorblómin í vikunni. um’ Þar voru l,essar ungu , .... ... . . stúlkur, sem eru dætur tveggja þessi om og mi u em eru | gróðurhúsunum þar ilm- garðyrkjubændanna og brostu fögur til gjafa á mæðradag- ugu j,Ióm af öllum tegundum, framan í myndasmiðinn, þótt inn, — en ilmskúfurinn er oft og núna um helgina áttu blóm- þær æltu annrlkt við að hlúa talinn blóm dagsins. Þetta. in að koma á markaðinn. Blaða að blómunam, sem koma í sögðu garðyrkjubændur í Mos mönnunum, sem þarna voru verzlanir í dag. LÚGBANN GEGN DAGSBRUN HÆSTIRETTUR hefur kveðið upp dóm í máli, er Kassagerð Reykjavíkur h.f. höfðaði á hendur stjórn Dagsbrúnar vegna ýmisskon- ar tjóns, er verkfallsverðir ollu í verkfalli. Dómur Hæstaréttar var á þá leið að dómur undirréttar skyldi standa óbreyttur, og var Dagsbrún gert að greiða allan kærumálskostngð, kr. 3000.00 að viðlagðri aðför að lögum. Úrskurður undirréttar var sá, að lögbannið, er á verkfallsverði var sett, skyldi gilda. Málavextir voru í stuttu máli þessir: í verkfallinu árið 1960 var, eins og menn muna, mikill styrr út af því, þegar verkfallsverðir hindruðu starfsmenn Kassagerðar Reykja- MUHWmnMVMmMMmmMMMUmHmMtMtMMHMHHV kjartan ólafsson KARL ST. GUÐNASON ★ ÁRSHÁTÍÐ AlþýSuflokksfélaganna í Keflavík verSur í Ungmenna- félagshúsinu í kvöld og hefst klukkan 9. Ávörp flytja Ragnar GuSleifsson, Vilhjálmur Þórhallsson, Kjartan Ólafsson og Karl St. Guðnason. Valur Gíslason og Klemenz Jónsson flytja skemmtiþátt. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Dansað verð- ur til klukkan 2 eftir miðnætti. Miðar verða afhentir á skrifstofu flokksins að Hafnargötu 62 milli klukkan 2-6 síðdegis. Allir stuðningsmenn A-listans velkomnir. víkur h.f. við störf sín í 23 daga samfleytt svo að öll vinna í fyrir- tækinu lagðist niður. Hvatti stjórn Dgsbrúnar til þessara aðgerða, og stjórnaði þeim. Aðgerðir þessar voru í því fólgn ar, að hópar ónafngreindra manna að undánteknum Guðmundi J. Guð mundssyni varaformanni Dagsbrún ar, tóku sér stöðu við aðaldyr verk- smiðjanna og vörðu þær dag og nótt, fyrir umferð bifreiða. Lög- reglan var kvödd á vettvang, en lienni .þótti varasamt að reka á braut • setuliðsmenn, er sögðust jvera verkfallsverðir, nema að fengnum dómsúrskurði. Borgarfógetinn í Reykjavík tók af allan vafa með lögbanni gegn verkfallsaðgerðunum. Hófust þá þegar flutningar á ný á efnisvör- um til og frá verksmiðjunum. Kassagerðin varð fyrir miklu tjóni af völdum þessarar hindrun- Fran:h á 5 síðu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.