Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1962, Blaðsíða 8
MMUWMMMMVMMMHMHWmMMMVnmMMMHWMMMWmMHnMIMH Blaðinu hefur borizt ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyj- um. Þaðheitir Blik ogerhvorkimeira né minna en röskar fjögui hundruð blaðsíður að stærð. Þarf ekki að taka fram, að þetta ei langstærsta skólaritið á Íslandi — og raunar þótt víðar væri leitað Frágangur þesss og efni er að auki mjög til fyrirmyndar. Það ei sneisafullt af ritsmíðum, myndum og fróðleik. Þá eru þar að sjáli sögðu skýrslur um starfsemi Ga gfræðaskólans og myndir a nemendum. Ritstjóri Bliks er Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri, er ritnefnd er eingöngu skipuð nem endum. Þetta er tuttugasti 0| þriðji árgangur ritsins. Það má í rauninni furðulegt teljast, að ekki fjölmennari skól: en Gagnfræðaskóli Vestmannaey ja er, skuli geta gefið út jafn við£ mikið og vandað skólárit og hér er um að ræða. Mættu aðrir skól- ar taka Blik til fyrirmyndar — þótt ekki væri nema að ein hverju leyti. Hér eru svo tvær ritgerðir n emenda úr nýjasta Bliki. mmwmwMwwwwwwwMwwM wwwwwwww%wmwww Vertíðar- saga úr Eyjum Eins og fyrirsögnin gefur til kynna, þá á þetta að vera til þess að komast héðan, eftir að hafa þénað mikla peningaupphæð. Þeir ungl- ingar hafa enga festu og eng- an vilja. Þeir kaupa sælgæti á einum degi, svo að tugum króna nemur. Ekki eru svo helgaskemmtanirnar neitt slor. Útgjöld fyrir eina helgi geta komizt upp f um kr. og meira, en það hefst upp úr þessu, er ert annað en það, að sér til skammar. Fylgju dæmis einhverjum i um eða undir tvítugt fi að hann vaknar á lauga morgni þangað til á si saga. Eg ætla samt hér í þess um pistli að reyna að sýna iifnaðarhátt margs ungs fólks, er hingað kemur á vertíð til þess að afla sér peninga. Það getur verið saga út af fyrir sig. Hér í þessum bæ er mjög mikið vertiðarsvall á vetrum og unglingar, sem hér hafa komið, hafa farið snauðari héðan en er þeir komu. Allir peningar þeirra hafa farið í tóbak, vín og svall. Þetta finnst mér ekki heilbrigt og það finnst víst fleirum. Það hefur komið fyr- ir, að unglingar hafa orðið að hringja heim til sín og biðja foreldra sína um lán SKINNIÐ LJÖS ÞEIR, sem sáu kvikmynd- ina „Hið ljúfa líf“ (La Dol- ce Vita), muna vafalaust eft- ir ljósmyndurunum, sem þar komu mjög við sögu. Þeir voru alltaf með myndavél- arnar á lofti, og þeystust um MMMMMMtMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMW'i í BLIKI er aragrúi mynda. Sumar — svo sem þær, sem hér eru birtar — eru merkilegar og sjaldgæfar þjóðlífsmyndir. Sú efsta mun vera frá því um 1905. Þarna eru prúðbúnir Vestmannaeyingar að skemmta sér úti á guðsgrænni eyjunni sinni. Sú næsta er yngri — svo sem 40-50 ára — og er verið að vaska fisk. Sú neðsta er tekin haustið 1925 og lýsir merkum áfanga í sögu Vestmannaeyja. Lokið er byggingu „Gísla- bryggju” (Gísla J. Johnsen) og fyrsta hafskipið - þrí- sigld dönsk skúta - er Iagzt við hana. á alls kyns farartækjui héldu sig mest í nág veitingahúsa þeirra, frægt fólk sækir. Ein kunnugt er af fréttun dvelur Elizabet Taylor Róm. A hún mjög í Vi verj'ast gegn þessum Ijósmyndurum, sem fast á, og berjast um . myndum af henni. MMMMtMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMW Á ítölsku eru þessi ung-ar kallaðir „papa vegna þess, að þeir ei fellt á þeytingi, um jarðir. Sælast þeir helzl að taka myndir af fólki, í fylgd einhverra arra en eigin maka. í myndinni „Hið ljúfa lí: ust mörg góð dæmi um aðferðir þessara kumpái

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.